Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.05.1981, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.05.1981, Blaðsíða 2
Maí VEÐRÁTTAN 1981 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu Fjölúi stöðva með Number of statAons QJ VeSurliæS > M O Íc Q Wind force = Q I ui vst. B > m 3 C3 Q 00 00 CJ o o o tH t—1 O A 1. 2. 1 „ 3 3. 1 4. 11 3 2 5. 11 3 2 6. 7 1 1 1 7. 2 1 1 8. 2 9. 5 2 1 10. 7 3 1 1 11. „ 1 12. 1 13 13. 2 1 15 14. 3 2 19 15. 8 4 1 15 16. 5 17. 1 25 18. 37 19. 15 20. 5 21. 11 22. 1 13 23. 1 20 24. 17 25. 1 33 26. 30 27. 1 7 28. . 9 29. 11 30. 1 31. Vindáttir milli austurs og norðausturs voru mun tiðari en venja er, en aðrar vind- átir voru sjaldgæfari einkum suðvestanáttin. 11 og 12 vindstig. Þ. 5. voru áætluð 12 vst. í Æð. og sama dag mældust 11 vst. í Vm. Þ. 4. voru 11 vst. í Æð, og Vm. Þ. 9. og 10. voru áætluð 11 vst. á Hbv. Þrumur heyrðust á Teigarhorni, Höfn, Hólum, Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri þ. 14., á Kambanesi og Teigarhorni þ. 15., á Kvískerjum þ. 17. og á Hveravöllum þ. 18. Snjódýpt var mæld á 41 stöð. Mesta meðalsnjódýpt alhvítra daga var á Hveravöllum, 72 cm, en þar var talið alhvítt 14 daga og mesta snjódýpt, 75 cm, mældist einnig þar. I Vestmannaeyjum var talið alhvítt 2 daga og meðalsnjódýpt 27 cm. Á Siglunesi var talið alhvítt 8 daga og meðalsnjódýptin var 20 cm. Á 3 stöðvum var meðalsnjódýptin 10—19 cm en annars staðar var hún minni en 10 cm. SnjóflóÖ: Eitt snjóflóð er skráð á Vestfjörðum og 10 snjóflóð eru skráð á Mið-Norðurl. Skaöar: 1 þrumuveðri á Kambanesi þ. 14. er getið um skemmdir á símalínum. Þ. 27. (34)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.