Veðráttan - 01.10.1983, Side 8
Október
VEÐRÁTTAN
1983
Athuganir á úrkomustöðvum
STÖÐVAR Stationt ÚRKOMA mm Precipitation FJÖLDI DAGA Number of days Hvftt % Snow cover STÖÐVAR Stations
!l *3 Mest á dag Most per 24 hours II 1 E jj E o 2 AJ' All Jt Ö ö- 1 1 ít O o. 1 E §§ "'Áii !í Ij Æ Ti "5 X X = 1 3 a < 1 £ !lf !fi m ^ Fjöll Mountains
VÍFILSSTADIR 115,5 _ 25.5 30 17 12 6 1 _ _ _ _ VLFS.
ELLIDAÁRSTÖD 118.2 106 28. 0 30 19 14 4 5 - - - - ELL.
RJli PNAHfD 136.9 101 27.9 6 20 15 7 7 28 . 2 - RPNH.
HÓLMUR 131.7 - 33.9 6 21 13 3 5 29 . 2 41 HLM .
STARDALUR 176.9 - 30. 0 30 18 18 7 8 • 19 • 18 - STRD.
MEDALFELL 132.7 _ 29. 1 29 16 11 6 6 . 24 3 16 57 MDLF.
GRUNDART ANGI 123.4 - 20.5 30 19 16 5 5 1 29 1 6 75 GRT •
ANDAK ILS ÁRV IRK'J UN . • 194.7 113 43. 2 30 19 16 5 4 . 27 8 87 AND.
KALMANSTUNGA 98.1 123 17.7 31 19 15 3 12 . - - - - KLM .
ÐREKKA 134.7 - 31.0 30 19 16 6 10 1 18 6 31 53 BREKKA
bVERHOLT 96.7 - 18. 8 30 19 14 3 6 . 29 2 23 ÞVRH.
HJARDARFELL 153.8 - 40.9 30 23 17 6 12 . 13 5 36 - HJRD .
MÁSKELDA 152.7 - 31.5 31 18 15 4 7 19 4 23 100 MSK •
BRJÁNSLÆKUR 164.6 - 56.0 20 15 15 7 4 29 2 6 - BRJL .
MJÓLKÁRVIRKJUN 181.5 - 30. 0 6 17 16 7 4 • 4 • 29 35 MJLK .
ÍS A FJÖRDUR 92.4 _ 18.0 31 20 14 4 9 . 17 25 _ ISF.
RAUDAMÝR I 75.5 - 15. 0 6 15 14 3 5 . 14 6 35 35 RÐM .
FORSFLUDALUR 76.6 147 33. 0 30 13 8 3 6 . 23 6 23 - FSD .
SKEIDSFOSS 141.4 - 25.1 14 22 18 5 14 1 13 15 56 82 SKDF.
SIGLUFJÖRDUR 225.0 - 45.7 26 23 19 8 16 4 13 10 48 67 SGLF.
TJÖRN 101.4 _ 11.0 30 20 17 1 11 15 6 43 88 TJ0RN
SANDHAUGAR 105.5 - 16.5 30 17 14 2 14 9 20 69 - SNDH.
GRIMSÁRVIRKJUN 122.6 236 19.2 27 18 14 5 8 14 8 33 69 GRMSV.
VAGNSTADIR 268.3 - 40. 9 7 18 18 11 1 30 . 1 - VGNS •
KVÍSKER 624.1 - 101.6 22 24 22 15 6 24 5 19 68 KVSK .
SKAFTAFELL 135.6 - 27. 0 23 15 13 7 3 29 2 53 SKFL .
SN£ BÝL I 340.9 - 45.8 10 24 22 12 8 16 8 40 - SNB .
SKÓGAR 206.5 - 31.6 30 18 15 8 4 29 1 6 50 SK0GAR
HÓLMAR 140.9 93 38.4 30 18 15 5 1 - - — - FLMR.
BEPGbÓRSHVOLL 127.7 89 35. 0 30 22 18 4 2 - - - - BRGÞ .
BJÓLA 120.7 88 30. 0 30 21 17 2 3 3 28 1 6 _ BJ0LA
L EIRUBAKKI 122.8 111 29.0 30 17 11 3 3 26 . 4 35 LRB .
BLESASTADIR 145.3 95 37.5 29 20 18 5 3 - - - - BLS.
F0RS£T I 145.0 105 39. 1 30 20 18 5 3 29 2 - FRST •
L£KJ ARBAKKI 139.0 95 40.9 30 18 15 5 2 29 2 6 - LKB.
AUSTUR EY•11 238.1 144 39.9 30 20 19 6 6 - - _ _ AUST .
MIDFELL 175.3 — 30.7 30 15 15 6 1 30 . 1 - MIDFELl
GRINDAVÍK 170.6 142 34. 9 30 26 21 5 10 - - - - GRV •
Framhald af bls. 74.
VeOurhæÖ 11 og 12 vindstig. 11 vindstig voru þ. 2. i Æð; þ. 5., 16. og 18. í Vm; þ. 29.
á Sd; þ. 30. í Æð og á Tgh. og þ. 31. í Fl. og Vm. Veðurhæð komst i 12 vindstig þ. 1.
i Æð. og Vm. (33 m/s, mesta hviða 42 m/s); þ. 3. í Æð, og i Vm. þ. 6 (34 m/s, mesta
hviða 44 m/s) og 30. (33 m/s, mesta hviða 44 m/s).
Snjódýpt var mæld á 55 stöðvum þá daga sem jörð var alhvít. Mest var meðaldýpt
í Lerkihlið 41 cm i 9 daga og mest 58 cm. Á 5 stöðvum var meðaldýpt 20—29 cm og á
6 stöðvum 10—19 cm en á 43 stöðvum undir 10 cm.
SnjóflóÖ: 13 snjóflóð voru skráð á Mið-Norðurlandi.
SkaÖar: Þ. 5. var nokkuð um þakplötufok í Reykjavík og Kópavogi. Stór bifreið fór
út af vegi í byl i Tunguhreppi helgina 15.—16. Þ. 18. fennti fé í skurðum í Mýrdal, en
var bjargað. Þ. 23. féll maður á hálku og höfuðkúpubrotnaði í Reykjavík. Umferðar-
óhöpp urðu í hálku á Reykjanesbraut þ. 25. 1 síðustu viku mánaðarins drápust 20 kindur
I fönn i Bárðardal. Þ. 31. fórst Haförninn SH 122 við Bjarnareyjar á Breiðafirði.
Þrír skipverjar fórust, en þremur var bjargað.
Hafís: Samkvæmt ískönnun þ. 16. reyndist isinn næst landi 98 sjóm. NV af Kögri.
Þ. 21. kom rannsóknaskip að ísröndinni á 67°22’N og 26°30’V, og var síðan siglt með
henni i NNA að 67°33’N og 26°19’V.
(80)