Veðráttan - 02.12.1986, Síða 29
1986
VEÐRÁTTAN
Ársyfirlit
ÁRSSKÝRSLA
Starfslið Veðurstofunnar
Yfirstjórn og skrifstofa:
Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri
Sigríður H. Olafsdóttir, skrifstofustjóri
Berglind H. Ólafsdóttir, fulltrúi, hætti 31.05.
Edda Völva Eiríksdóttir, fulltrúi í 1/2 starfi
Gróa Salvarsdóttir, skrifstofurmaður
Helga Karlsdóttir, skrifstofumaður í 1/2 starfi
Jón Guðjónsson, húsvörður
Ólöf Aðalsteinsdóttir, fulltrúi, hóf störf 17.11.
Silja Sjöfn Eiríksdóttir, aðalbókari
Gerhard Ó. Guðnason, vann um 5 mánaða
skeið störf fulltrúa
Stefán Ingólfsson, vann um 2 mánaða skeið
vegna fría
Veðurspárdeild:
Markús Á. Einarsson, yfirdeildarstjóri
Bragi Jónsson, deildarstjóri
Eyjólfur Þorbjörnsson, deildarstjóri
Guðmundur Hafsteinsson, verkefnisstjóri
Gunnar H. Sigurðsson, deildarstjóri
Magnús Jónsson, deildarstjóri
Unnur Ólafsdóttir, deildarstjóri
Þóranna Pálsdóttir, deildarstjóri í 1/2 starfi
jan.-mars, í fullu starfi apríl-otk., í 2/3 nóv.-
des.
Anna Bjarnadóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi
Björn Karlsson, eftirlitsmaður
Friðjón Magnússon, eftirlitsmaður
Guðrún Halla Guðmundsdóttir, eftirlitsmaður
Gunnlaugur Kristjánsson, eftirlitsmaður í 1/2
starfi
Gunnur Friðriksdóttir,' eftirlitsmaður
Halldóra Ingibergsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2
starfi
Hrafn Karlsson, eftirlitsmaður
Jenný Olga Pétursdóttir, eftirlitsmaður í 1/2
starfi
Jófríður Guðjónsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2
starfi
Jón A. Pálsson, eftirlitsmaður
Katrín Karlsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi
Sigríður Ólafsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi
Sigurður Indriðason, eftirlitsmaður
Stella Gróa Óskarsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2
starfi
Veðurfarsdeild:
Adda Bára Sigfúsdóttir, yfirdeildastjóri í 80%
starfi jan.-maí og fullu starfi júní-des.
Trausti Jónsson, verkefnisstjóri
Guðrún Þ. Gísladóttir, náttúrufræðingur í 1/2
starfi
Áslaug Guðmundsdóttir, rannsóknarmaður í
60% starfi
Katrín Sigurðardóttir, rannsóknarmaður í 1/2
starfi
Óskar Knudsen, náttúrufræðingur í 1/2 starfi
jan.-júlí, 85% starf ág.-okt.
Úrsúla Sonnenfeld, rannsóknarmaður
Bergljót Jónsdóttir og Elín Unnarsdóttir unnu
störf rannsóknarmanna um stundarsakir
Tcekni- og veðurathuganadeild
Flosi Hrafn Sigurðsson, yfirdeildarstjóri
Guðrún Magnúsdóttir, veðurfræðingur var í
launalausu leyfi til 30. júní, hætti 1. júlí
Hreinn Hjartarson, verkefnisstjóri
Magnús Jónsson, veðurfræðingur vann um
stundarsakir
Hannes Marteinsson, áhaldasmiður
Hörður Þórðarson, veðurfræðinemi vann í
starfi rannsóknarmanns 21/2 mánuð
Jónas A. Pálsson, tækjafræðingur
Torfi K. Antonsson, náttúrufræðingur
Þórir Ólafsson, áhaldasmiður
Helgi Þór Ingason, Óskar Knudsen, Jófríður
Guðjónsdóttir og Jóhanna Linnet unnu við úr-
vinnslu gagna
Hafísrannsóknir:
Þór Jakobsson, yfirdeildarstjóri
Eiríkur Sigurðsson, verkefnisstjóri vann 2/3 úr
starfi
Jóhanna Linnet, rannsóknarmaður í 1/2 starfi
Snjóflóðavarnir:
Hafliði Jónsson, deildarstjóri var í launalausu
leyfi
Kristjana G. Eyþórsdóttir, náttúrufræðingur í
67% vinnu, hætti 07.11.
Óskar Knudsen, náttúrufræðingur hóf störf
01.11. í 67% starfi
Veðurfrœðirannsóknir:
Páll Bergþórsson, deildarstjóri
Tölvudeild:
Þórir Sigurðsson, deildarstjóri
Gunnlaugur Kristjánsson, tölvari í 1/2 starfi
(125)