Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.01.1989, Blaðsíða 8

Veðráttan - 01.01.1989, Blaðsíða 8
Janúar VEÐRÁTTAN 1989 Athuganir á úrkomustöðvum STÖÐVAR Stations ÚRKOMA mm Precipitation FJÖLDI DAGA Number of days Hvítt % Snow cover STÖÐVAR Statioru Alls Totul i 1 n Mest á dag Most per 24 hours bc 2: Q Q I E ® 2 aJaii I .g- o £ | 5 1 E M All 1 6 £ P E II »; íf o 11 '1 ^ </i (O O x a: Alautt No snow coeer Alhvitt Snow coverinn pmund comoletely u a « 3 .3 £ I VIFILSSTAOIR 162.4 24.3 11 29 26 4 26 VLFS • ELLIOAÁRSTÖC 166.0 164 20.0 11 28 25 7 26 • 6 20 73 - ELL. RJÚPNAHÆO 163.9 146 19.1 24 29 26 5 27 1 6 12 65 - RPNH. KQRPÚLFSSTAÐIR 159.4 - 17.0 24 30 25 5 27 2 5 22 80 93 KORPS. ST ARDALUR 232.7 - 24.9 24 27 27 7 25 • • 23 84 - STRD. GRUNDARTANGI 186.6 _ 23.4 2 27 23 8 23 1 4 14 60 87 GRT. ANDAKÍLSÁRVIRKJUN.. 318.7 212 49.4 3 28 26 12 26 4 5 16 71 100 AND. KALMANSTUNGA 168.0 183 25.4 3 30 26 6 29 • - - - - KLM. BREKKA 207.9 - 19.2 28 27 27 6 27 • • 31 100 100 BREKKA HJARÐARFELL 137.6 - 13.0 4 28 24 4 26 12 • 23 84 - HJRÐ. MÁSKELDA 112.8 - 13.5 24 28 23 2 25 26 88 100 MSK. BRJÁNSLÆKUR 134.3 - 28.1 18 18 17 3 16 . • 27 97 100 BRJL. MJOLKÁRVIRKJUN 128.9 - 23.7 1 20 19 4 16 • • 11 67 72 MJLK. íSAFJÖRDUR 226.0 - 26.0 31 30 27 8 29 • 4 26 86 100 ÍSF. RAUOAMÝRI 47.8 - 7.5 21 14 11 • 13 • • 19 84 95 ROM. FORSÆLUDALUR 99.2 310 30.8 23 26 16 1 23 m 27 91 - FSD. SKEIOSFQSS 101.0 - 14.2 21 24 18 3 23 • • 29 97 98 SKOF • SIGLUFJQRÐUR 88.6 - 18.0 21 24 14 3 20 1 • 28 98 97 SGLF. KÁLFSÁRKOT 54.2 - 8.6 20 18 13 • 15 • • • 44 44 KLFK TJÖRN 44.8 7.7 3 17 12 • 15 • • 21 90 100 TJÖRN SANDHAUGAR 45.8 _ 11.3 23 14 11 1 13 27 97 _ SNDH. GRÍMSÁRVIRKJUN 78.6 65 29.7 11 10 10 2 6 • • 12 75 66 GRMSV. VAGNSTAOIR 343.8 - 52.3 3 23 22 14 16 • 7 4 50 - VGNS . KVÍSKER 551.2 - 94.4 31 30 25 19 23 • 3 27 89 100 KVSK . SKAFTAFELL 249.6 ~ 38.0 31 25 21 10 16 1 • 19 78 100 SKFL. SNÆBÝLI 40A.7 _ 42.1 3 30 28 15 21 m m 29 97 100 SNB. SKÓGAR 250.2 - 29.5 11 30 29 9 22 12 7 17 69 95 SKÓGAR HDLMAR 161.9 128 18.5 11 30 28 6 19 • - - - - HLMR • BE RGÞORSHVOLL 174.3 164 21.3 11 31 28 4 21 • - - - - BRGÞ. BJÓLA 156.4 168 20.3 24 28 25 5 18 10 12 13 52 BJÓLA LEIRUBAKKI 170.5 210 18.8 24 28 25 4 18 5 29 . 2 75 LRB. FORSÆTI 195.0 199 21.7 24 31 29 6 26 2 7 16 61 - FRST • LÆK J ARBAKKI 164.5 148 21.9 24 30 25 5 25 11 8 20 69 - LKB. AUSTUREY•11 185.4 195 20.4 3 27 24 7 22 • 7 20 73 85 AUST. MIÐFELL 193.2 32.5 3 28 26 6 22 • 12 11 50 - MIÐFELL GRINDAVIK 172.5 173 23.0 18 26 24 6 13 1 10 14 55 GRV. Snjóflóð: 30. janúar lenti bílstjóri fólksflutningabíls í snjóflóði í Ólafsfjarðarmúla, slapp hann ó- meiddur. Mjólkurbíll lenti í snjóflóði rétt hjá Bíldudal og maður lenti í snjóflóði í Óshlíðinni, en sakaði ekki. Hafís: Um miðjan mánuðinn var ís að myndast á nokkuð stóru hafsvæði djúpt norðvestur af Vestfjörð- um og var ísmyndun einna næst landi um 42 sjóm. undan Straumnesi. Þ. 24.-25. sást íshrafl norðan við 67° 40’ N í norður frá Skaga og skammt sunnan við miðlínu norður af Hornströndum. Þ. 26. var ísröndin einnig út undir miðlínu norðnorðvestur af Horni og þ. 29. þétt krap og ísklattar djúpt undan Barða og Arnarfirði. Jarðskjálftar: Þann 14. kl. 1023 fannst jarðskjálfti á Reykjum í ölfusi. Upptök hans voru á Hengils- svæðinu. Stærð 1.8. stig. Þann 16. kl. 1929 fannst jarðhræring í Kröflubúðum. Upptök hennar voru við Kröflu og mældist stærð hennar 2.0 stig. Þann 17. kl. 0343 fannst jarðskjálftakippur á Reykjum í ölfusi og Nesjavöllum. Upptökin voru í Hengli. Stærð 2.2 stig. Þann 18. kl. 2129 fannst jarðskjálfti í Reykjahlíð og Kröflubúðum og reyndust upptök hans skammt frá Kröflu. Stærð 2.0 stig. (8)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.