Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1989, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.03.1989, Blaðsíða 2
Mars VEÐRÁTTAN 1989 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu Fjöldi stöðva með Number of stations <u VeðurheS > U c Q Wind force = 1 bc vst. B VSt. B > ca 3 ca Q 00 00 Ci C o o H ri O A í. 2. 3 3. 1 4. 14 3 1 5. 17 5 1 3 6. 23 7 2 2 7. 13 7 4 8. 44 24 11 9. 10 3 1 10. 1 1 11. 4 3 12. 2 1 1 13. 1 1 14. 2 15. 3 1 16. 1 17. 3 1 1 18. 2 1 19. 6 1 1 20. 29 16 4 2 21. 18 11 3 4 22. 11 3 1 1 23. 11 1 24. 2 1 25. 1 26. 6 5 2 27. 11 3 1 2 28. 2 1 29. 3 2 1 6 30. 8 5 12 31. 18 8 5 2 suðvestanlands í hægri sunnan- og suðvestanátt en undir kvöld fór vindur að vaxa af suðaustri og skil þokuðust inn á landið þ. 31. Rigndi mikið um vestanvert landið og var hiti 4° yfir meðallagi og var það annar af tveim hlýjustu dögum mánaðarins. Um kvöldið kólnaði og var komin vestanátt með slydduéljum vestantil á landinu um miðnættið. Loftvœgi var 18,1 mb undir meðallagi áranna 1931-1960, frá 18,8mb á Dt., Kbkl. og Rkn. að 16,3mb á Gltv. Hæst stóð loftvog 1011,5mb á Hbv. þ. 1. kl. 01, en lægst 955,2mb á Gfsk. þ. 16. kl. 21. Vindáttir: Norðaustan- og norðanáttir voru mun tíðari en áárunum 1971-1980 en vindáttir milli suðurs og vesturs talsvert sjaldgæfari. Veðurhœð náði 12 vindstigum í Æð. þ. 6., í Vm.(35m/s) þ. 7.,í Æð., Rkhl. og Vm.(34m/s) þ. 8., í Æð. þ. 20. og 21. og í Vm. þ. 22. 11 vindstig voru í Æð. þ. 5. á Gfsk. ogá Rkn. þ. 7., í Vm. þ. 21., íStrm. ogá Hvrv. þ. 31. Þrumur heyrðust á Kvsk., Kbkl., í Snb. og Strd. þ. 8., í Snb. og á Smst. þ. 9., á Skógum þ. 10., á Drth. þ. 25., i Nrðh., Vík, Vtns., Skógum. Vm. þ. 26. og í Snb. þ. 27. (18)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.