Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.05.1989, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.05.1989, Blaðsíða 2
Maí VEÐRÁTTAN 1989 Vik hita frá meðallagi Fjöldi stöðva með Snjódýpt var mæld á 56 stöðvum þá morgna sem jörð var alhvít. Mest meðalsnjódýpt var 120cm í Klfk, 106cm á Hbv, 105cm á Nsjv og lOOcm í Lrkh. Á 4 stöðvum öðrum var hún yfir 40cm, 31-40cm á 3 stöðvum, 21-30cm á 4 stöðvum, ll-20cm á 7 stöðvum, en annars lOcm eða minni. Mest snjódýpt í mánuðinum mældist á Nsjv, 140cm. Skaðar. Nokkrir samgönguerfiðleikar urðu í illviðrinu um miðjan mánuðinn. Hafís. Talsverður og oft mikill hafís var á djúpmiðum úti fyrir norðvestanverðu landinu í mánuðinum. Þann 3. var ís um 46 sjómílur frá Blakknesi ogþ.8. var meginísbrúnin einna næst landi um 42 sjóm. undan Straumnesi og lá frá norðaustri til suðvesturs. Um miðjan mánuðinn fjarlægðist ísjaðarinn landið nokkuð. Þ.26. var ísbrún um 56 sjóm. undan Blakknesi. ísinn færðist heldur nær undir lok mánaðarins og þ.30. var meginísbrúnin einna næst landi um 47 sjóm. undan Straumnesi. (34)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.