Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.07.1989, Side 2

Veðráttan - 01.07.1989, Side 2
Júlí VEÐRÁTTAN 1989 Vik hita frá meðallagi Fjöldi stöðva með Nurriber of stations ■ Date Ve3urhæ8 = Wxnd force 2 u c U. t Dag. - f CQ 00 00 2 m C! 10 vst. 10 B 3 O A 1. 1 4 2. 1 7 3. 1 4. 6 5. 3 1 í 3 6. 2 3 7. 1 1 2 8. 1 6 9. 11 4 í 7 10. 6 1 3 11. 1 3 12. 2 3 13. 1 9 14. 10 11 15. 11 16. 22 17. 17 18. 6 19. 4 1 6 20. 9 21. 1 5 22. 2 1 í 1 23. 1 1 í 5 24. 3 25. 1 11 26. 2 1 15 27. 3 9 28. 1 6 29. 2 1 í 2 30. 1 1 í 2 31. 10 Hafís: Mikill ís var vestur og norður af landinu miðað við árstíma. í fyrstu viku mánaðarins var hafísjaðarinn tæpar 40 sjóm. norðvestur af Straumnesi og norður af Horni, en um miðjan mánuð aðeins um 25 sjóm. norður af Horni og 40 sjóm. vestan við Kolbeinsey. P.22. var ísjaðarinn næst landi 15 sjóm. norður af Horni og þ.25. tæpar 30sjóm. norðaustur af Geirólfs- gnúpi. Síðustu daga mánaðarins sást ísspöng á Húnaflóa og stakir jakar voru þar á siglinga- leið. Við Óðinsboða var siglingaleið þ.29. talin vel fær með aðgát. Jarðskjálftar: Þann 4. kl.0508 fannst jarðskjálfti í Hveragerði og á Reykjum í Ölfusi. Upp- tök hans voru austan til í Henglinum og mældist stærðin 1,7 stig. Þann 5. kl. 1235 fannst jarðskjálftakippur í Svartsengi. Upptök hans voru þar skammt fyrir norðaustan. Stærð 2,9 stig. Þann 17. fundust fjórir skjálftar á Bjarnastöðum í Ölfusi; kl. 1040 (1,6 stig), kl. 1143 (2,3 stig), kl. 1527 (1,8 stig), og kl.1600 (1,2 stig). Upptök þessara skjálfta voru sunnan til á Hellisheiði. (50)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.