Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1989, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.10.1989, Blaðsíða 2
Október VEÐRÁTTAN 1989 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu Fjöldi stöðva með Number of stations 6 VcSurhœð > U rt Q l Wind force g u, 1 hé £ m > CQ X R3 Q 00 00 O ~ o o •H fH o A 1. 32 20 11 l 2. 2 1 n 3. 2 10 4. 6 3 1 4 5. 1 1 6. 12 4 3 7. 9 8. 3 2 5 9. 7 10. 2 L- 2 11. 2 3 12. 2 3 13. 1 1 14. 2 1 1 15. 6 5 1 16. 1 5 17. 1 1 1 9 18. 8 19. 7 4 4 3 20. 12 7 6 6 21. 8 2 1 9 22. 4 1 1 2 23. 2 2 24. 10 4 2 1 25. 2 1 26. 27. 4 28. 29. 13 7 2 30. 16 6 1 31. 14 3 1 Tídni vindátta: Austan og suðaustanáttir voru lítið eitt tíðari en 1971-1980, en norðan og suðvestanáttir heldur fátíðari. Veðurhœð náði 12 vindstigum á Trf. og Sd. þ. 1. í Æð. þ. 20. (33m/s, mesta hviða 38m/s) og þ. 21. (33m/s, mesta hviða 39m/s), í Vm. þ. 19. (33m/s, mesta hviða 42m/s), þ. 24. (32m/s, mesta hviða 45m/s) og 29. (35m/s, mesta hviða 49m/s). 11 vindstig voru þ. 1. á Brú, Tgh. og Fghm. Einnig í Vm. þ. 4. 15. og 20. Þrumur heyrðust á Lrb. þ. 29., í Rvk., Hól., Fghm., Snb., Skógum, Bjólu og Hellu þ. 30., og í Rvk., Vlfs., Tgh., Hól., Kvsk. og Nsjv. þ. 31. Snjódýpt var mæld á 41 stöð, þegar jörð var alhvít, en alhvítir dagar voru víðast færri en 5. Mesta meðaldýpt var á Heiðarbæ 17 cm, og á 5 stöðvum var meðaldýpt 10-12 cm, en á 35 stöðvum innan við 10 cm. Mest dýpt á einstökum degi var 18 cm á Miðfelli og Heiðarbæ. Skaðar. Þ. 7. féll grjótskriða á bifreið í Óshlíð. Stúlka slasaðist og bifreiðin eyðilagðist. f>. 10. og 16. urðu slys í Þingeyjarsýslu vegna hálku. Kona beið bana, er bifreið fór út af vegi á (74)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.