Veðráttan - 01.12.1990, Blaðsíða 8
Desember
VEÐRÁTTAN
1990
Athuganir á úrkomustöðvum
STÖÐVAR Stations ÚRKOMA mm Precipitation FJÖLDI DAGA Number of days Hvítt % Snow cover STÖÐVAR Stations
Alls Total % af meðallagi % of normal Mest á dag Most per 24 hours Dag Date II E .5- o C U JI p <=> Á|!aÍi E .9- O u 6 ^ § E i| ahm Jf o 11 14 i/> Hagl Hail Alautt No snow cover t]L g-j» E * 8 a! >. 3 ffl Fjöll Mountains
VÍFILSSTACIR 108.2 _ 15.3 1 21 18 3 12 _ _ _ _ VLFS •
ELLICAÁRSTÖÐ 99.0 103 15.0 21 25 2C 2 17 6 - - - - ELL.
RJÚPNAHAO 111.6 109 15.2 21 24 23 2 14 4 9 5 49 - RPNH.
SVÍNAHRAUN 203.3 - 60.0 1 20 18 4 14 1 - - - - SVNH.
KORPÚLFSSTAOIR 130.4 - 15.4 21 2.6 22 3 17 8 9 19 69 85 KGRPS.
STAR0ALUR 197.9 _ 25.1 16 25 22 6 21 # 4 18 73 - STRD.
HÁLS 123.0 - 25.0 1 18 16 5 10 2 - - - - HÁLS
GRUNDARTANGI 158.9 - 15.7 1 22 21 8 17 5 8 15 64 84 GRT.
ANOAK ÍLSÁRVIRKJUN.. 258.2 187 68.0 1 25 21 8 18 6 9 14 63 85 AND.
KALMANSTUNGA 103.1 124 16.8 21 24 18 2 18 • - - - - KLM.
BREKKA 227.5 - 27.2 11 27 25 8 22 2 4 26 85 93 BREKKA
HJARCARFELL 211.8 - 45.5 13 27 22 7 21 7 2 21 76 - HJRO.
PÁSKELDA 140.7 - 32.0 1 26 22 3 17 • 8 20 70 100 MSK.
BR JÁNSL4EKUR 275.8 - 92.7 5 18 15 7 12 • 10 13 54 60 BRJL.
PJOLKÁRVIRKJUN 148.2 - 39.6 1 22 17 3 16 • 5 13 63 73 MJLK.
FLATEYRI 201.0 _ 59.6 5 30 23 6 28 # - - - - FLT •
íSAFJÖROUR 183.8 - 27.0 5 26 23 8 23 • 8 19 67 81 ÍSF.
FORSiLUOALUR 63.2 234 10.0 1 18 13 1 13 • 5 25 82 - FSD.
LITLA-HLÍO 34.4 - 6.9 26 21 12 • 16 1 5 13 64 - LTHL
SKEICSFOSS 115.8 - 17.0 26 23 17 4 19 1 7 21 74 85 SKÐF •
SIGLUFJÖRGUR 145.1 - 55.5 26 25 16 4 21 1 7 22 73 81 SGLF •
KÁLFSÁRKOT 79.1 - 12.6 6 20 15 1 16 5 • 29 43 Kl.FK
TJÖRN 49.5 - 10.3 2 18 11 2 15 5 24 82 96 TJÖRN
SVARTÁRKOT 15.9 - 5.d 11 13 5 • 12 1 4 53 69 SVRT
GR ÍHSÁRVIRKJUN 67.1 68 21.4 26 13 8 3 11 1 15 60 73 GRMSV.
HV ANNSTÓO 83.8 - 18.3 25 17 13 2 17 10 11 55 91 HVST
ESKIFJÖRÐUR 109.2 - 34.9 25 11 8 4 6 5 13 57 84 ESKF
STAFAFELL 123.3 - 16.4 25 18 17 5 9 1 13 10 40 61 STFF
VAGNSTAOIR 172.0 - 36.3 25 15 14 7 8 10 5 46 - VGNS •
KVÍSKER 348.8 - 49.8 16 22 19 13 11 13 17 57 91 KVSK.
SNABÝLI 200.8 _ 35.5 21 21 19 8 14 2 12 62 56 SNB.
SKQGAR 243.0 - 28.3 13 24 21 10 17 4 12 16 57 88 SKÓGAR
HÚLHAR 117.6 72 18.0 11 27 24 2 18 - - - - HLMR .
BERGÞÖRSHVOLL 137.7 102 20.3 10 24 21 3 15 2 - - - - ERGÞ.
BJÓLA 103.4 94 10.7 6 26 20 1 13 8 12 16 57 - BJÓLA
LE I RUBAKKI 142.4 176 19.4 1 24 21 6 15 4 8 10 44 77 LRB.
FORSATI 132.7 116 23.5 13 25 22 4 17 3 9 15 56 - FRST.
LAKJARBAKKI 139.7 123 19.4 1 3 24 20 5 18 9 13 18 58* - LKB.
AUSTURE Y.11 166.3 126 24.7 1 25 21 6 19 • 5 21 74 9 tO AUST •
HIGFELL 160.1 - 23.6 1 23 18 6 10 • 21 • 13 ~ MIOFELL
GRINOAVÍK 128.3 118 13 22 19 3 17 9 12 5 37 - GRV.
Snjódýpt var mæld á 67 stöðvum þá daga sem jörð var talin alhvít. Mesta meðalsnjódýptin
mældist 22 cm í Strd. en mesta snjódýptin var 63 cm þ. 28 á Skðf. Snjódýpt mældist á 3
stöðvum yfir 20 cm, á 27 stöðvum 10-19 cm og á 37 stöðvum undir 10 cm.
Prumur heyrðust og/eða rosaljós sáust: á Gfsk. þ. 2. í Grv. þ. 6. og 7., í Hjrð. þ. 17. og21.,
á Gfsk., Fghm. og Kbkl. þ. 22., á Grðr., Brðv., Eb., Rkr., Grv. og Rkn. þ. 23., á Hol. þ. 24.
og á Mýri þ. 31.
Skaðar: Stúlka lést og önnur slasaðist alvarlega í árekstri í hálku og éljagangi í Reykjavík.
þ. 5. Þ. 10. urðu skemmdir í hvassviðri á Suðvesturlandi og rafmagnsleysi í Vm. vegna ísingar
á Landeyjarsandi. Þ. 12. fauk rúta með 25 farþegum útaf í Hvalfirði. Tveir fórust, er þá tók út
af bát frá Bolungarvík þ. 19.
Jarðskjálftar: Þann 6. kl. 1951 fannst jarðskjálfti í Svartsengi. Upptök hans voru þar rétt
hjá. Stærð 1,3 stig.
Hafís: Þ. 3. var ísjaðar 5-6/10 að þéttleika um 40 sjóm. norðvestur af Straumnesi og 3
borgarísjakar um40sjóm. norður af Kögri. Þ. 20. var hafísjaðarinn kominn rúmlega30sjóm.
norðvestur af Straumnesi og stakir jakar voru á grunnslóð og siglingaleiðum næstu daga.
ísjaðarinn fjarlægðist á ný og var þ. 28. rúmlega 50 sjóm. norðvestur af Straumnesi.