Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.11.1992, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.11.1992, Blaðsíða 2
Nóvember VEÐRÁTTAN 1992 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu Fjöldi stöðva með Number of stations NOVEMBER 1992 VIK HITA FRÁ MEÐALLAG 1931 -1960 ALLT LANDIÐ -1,5 ó Veðurhæð > bí O rt Q Wind All 0) o o u. 1 i bi) 2« Um > CQ X Cö Q 00 00 Ci C' o o •H tH o A i 1 8 2. 1 3. 2 1 1 4 4. 2 4 5. 5 3 2 6. 20 7 3 1 7. 8 4 1 8. 14 8 3 4 9. 2 1 10. 6 1 11. 15 4 2 12. 18 4 3 13. 14. 1 15. 9 4 1 16. 1 1 1 17. 1 1 3 18. 3 19. 20. 21. 3 1 1 1 22. 15 6 5 23. 70 43 26 24. 42 17 12 1 25. 20 9 5 2 26. 18 5 2 27. 1 28. 1 1 1 29. 30 9 6 2 30. 9 3 3 i. í Vm og Lmbv og þ. 29. í Vm. Prumur heyrðust og/eða rosaljós sáust eftirtalda daga: Þ. 3. á Hvk; þ.8. í Bðvr; þ.9. á Grðr. og á Vtns; þ. 13. á Vtns; þ. 15. á Skógum, Vtns, Nrðh og í Rvk; þ. 16. í Nrðh; þ. 23. í Hól; þ. 27. á Grðr og Bðvr og þ. 28. á Grðr. Snjódýpt var mæld á 59 stöðvum. Mest meðaldýpt mældist á Gufuskálum, 25 cm og þar mældist einnig mesta dýpt þ. 21., 50 cm. Meðaldýpt var 24 cm á Hvrv, 21 cm á Sglf og 10 til 20 cm á 17 stöðvum. Skaöar: t>. 22. féll snjóflóðá bifreið í Kinn á Breiðadalsheiði oghreif hana meðsérum 50 m niður hlíðina, en slys urðu ekki á fólki. f óveðrinu 23.-25. urðu miklir skaðar. Raflínur slitnuðuogstaurar brotnuðu á Norðvesturlandi og undir Eyjafjöllum. Á sunnanverðu Snæfellsnesi fuku þök af húsum og bílar út af vegum. Á Húsavík fauk jeppabifreið og eyðilagðist, gafl golfskálans fauk inn og rúður brotnuðu. Að Ytra-Ósi í Steingrímsfirði og Kletti í Geirdal fennti fé og drapst. Á Súganda- firði fuku járnplötur og hluti veggklæðningar af einbýlishúsi. (82)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.