Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.11.1993, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.11.1993, Blaðsíða 2
Nóvember Veðráttan 1993 Viðhám.- og lágnimadingar er skipt mffli n/jarhr ld.18eSa21.eldald.24. Reykjavík Dag Meðal Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. 9.2 9.8 8.3 2. 8.7 10.6 8.1 3. 9.0 9.8 7.9 4. 7.1 9.8 6.5 5. 3.5 8.5 1.5 6. 4.9 9.0 3.1 7. 0.9 3.4 -1.3 8. 5.7 8.0 1.1 9. 2.5 5.9 1.2 10. 0.4 2.8 -1.0 11. -1.3 1.7 -2.6 12. -2.2 -0.5 -3.0 13. -1.4 0.0 -3.6 14. 1.2 1.0 -2.6 15. 5.9 7.3 -0.3 16. 5.7 8.4 2.4 17. 2.9 9.3 1.9 18. 1.9 3.6 -0.1 19. 4.4 5.8 0.7 20. 5.1 9.2 3.8 21. 1.3 4.9 0.7 22. 1.5 4.1 -2.5 23. 3.1 6.5 0.3 24. 2.9 3.1 1.4 25. 0.8 6.2 -0.4 26. 4.3 6.8 -1.4 27. 3.7 8.2 1.5 28. 5.7 8.9 2.0 29. 5.0 8.6 0.5 30. 2.3 8.3 1.6 Þ. 28. fór lægð til norðurs skammt fyrir vestan land og olli hvassviðri og rigningu. Mjög hlýtt var þessa daga. Að kvöldi 28. og aðfaranótt 29. gengu lægðabylgjur norður um vestanvert landið. Rigning var austan skilanna, en snjókoma eða slydda vestan þeirra. Þ. 29. dýpkaði lægð skammt suð- vestan við land. A Suður- og Vesturlandi rigndi. Þ. 30. var lægð- ardrag yfir landinu. Á VestQörðum var norðaustanátt með slyddu eða snjókomu, rigning var við alla norðurströndina, en vindur hægur og víða léttskýjað suðvestanlands. Síðdegis nálgaðist lægð úr suðvestri og þá létti til nyrðra, en sunnanlands gerði slyddu og rigningu. Loftvægi var 9,8 mb undir meðallagi áranna 1931 - 1960, frá 13,3 mb undir á Hbv og Gltv að 6,1 mb undir á Dt. Hæst stóð loftvog á Eg þ. 21. kl.12, 1021,2 mb, en lægst á Gfsk þ. 15. kl.18, 951,5 mb. Vindar: Suðaustan-, sunnan-, og suðvestanáttir voru mun tíðari en að meðaltali 1971 - 80, en norðan- og norðaustanáttir að sama skapi fátíðari. Vindhraði komst í 12 vindstíg sem hér segir. í Vm þ. 16. (34 m/s), þ. 17. í Sth og í Vm, þ. 19. á Hvrv, þ. 20. á Hvrv (36 m/s) og á íraf. Þ. 26. í Strv og á Hvrv (37,1 m/s) og þ. 27. í Brkh. (82)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.