Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1995, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.03.1995, Blaðsíða 2
Mars Veðráttan 1995 Þrumur heyrðust hinn 12. í Vm. Skaðar: Ungkona, sonur hennar og ófætt barn létust í hörðum árekstri í blindbyl á Hellisheiði 12. Kona lést í árekstri í hálku og skafrenningi á Reykja- nesbraut hinn 15. í hvassviðrinu h. ló.fauk gámur af vörubflspalli á Keflavíkurvegi, tveir jeppar fuku út af vegi á Hvolsvelli og þakplötur fuku af nokkrum húsum í Reykjavík. Fimm kindur drápust þegar þak fjárhúss féll undan snjóþunga í Miðdölum og þök fleiri húsa eyðilögðust á sama hátt í mánuðinum. Asahláka hinn 21. olli miklum vatnsaga víða sunnanlands og vestan, t. d. flæddi inn í 18 hús í Vestmannaeyjum, 12 hús í Reykjavík og nokkur í Sandgerði. Snjóflóð: Hinn 19. féll 4-500 m breitt snjóflóð á verksmiðju Vestdalsmjöls á Seyðisfirði og áttu ellefu menn fótum og vélsleðum fjör að launa. Mjölskemma sópaðist út í sjó og verksmiðjan sjálf skemmdist mikið. Snjóflóð féll á heilsugæslustöðina í Ólafsvík 20. og urðu nokkrar skemmdir. Fjórir menn sluppu með skrekkinn í snjóflóði í Akrafjaili 16. Stórt snjóflóð féll á jarðgangamunnann í Súgandafirði og hreif með sér einn mann. Hann sakaði þó ekki. Glitský sáust hinn 5. á Hveravöllum. Hafls: Dagana 5. og 10. sást gisið ísrek og þ. 10. ísrönd á djúpmiðum úti fyrir Vestijörðum. Þ. 14. var ísjaðarinn næst landi um 52 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Þ. 24. hafði ísjaðarinn nálgast og var næst Við hám.- og lágnunælingar er skipt inilli sólarhr. kl. 18 eða 21, ekki kl. 24. Rcykjavík Dag Meðai Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. -2.6 -1.1 -6.1 2. -2.9 -0.6 -4.5 3. -7.2 -1.3 -9.3 4. -3.7 -0.9 -8.6 5. -2.7 -0.2 -7.1 6. -2.6 0.0 -5.1 7. -3.6 -0.3 -7.6 B. -2.7 1.7 -6.6 9. -2.0 0.6 -5.1 10. -2.8 0.1 -3.7 11. -1.9 1.0 -6.9 12. 0.2 3.5 -0.9 13. -2.7 -0.1 -3.3 14. -4.3 -1.3 -7.9 15. -4.5 -2.0 -7.8 16. -1.0 0.6 -4.6 17. -4.7 -1.1 -5.9 18. 5.6 -3.6 -6.6 19. -7.0 -4.2 -8.4 20. 1.0 4.0 -7.7 21. 5.2 6.9 3.1 22. 3.5 6.4 2.1 23. -0.3 2.3 -1.6 24. -0.2 1.5 -2.6 25. -2.1 1.7 -3.5 26. -4.9 -1.0 -7.1 27. -5.9 -2.3 -8.5 28. -1.1 1.1 -7.4 29. 3.8 6.7 1.1 30. 4.1 8.2 3.3 31. -2.0 4.5 -2.5 (18)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.