Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1995, Blaðsíða 8

Veðráttan - 01.03.1995, Blaðsíða 8
Mars Veðráttan 1995 Athuganir á úrkomustöðvum STÖÐVAR Stations ÚRKOMAmm Precipitation FJÖLDI DAGA Number ofdays HVÍTT % Snow cover STÖÐVAR Stations Alls Total % af meðallagi % of normal Mest á dag Max. per 24 hours Dag Date E E E E o d Al /yj E .5- O M v 6 £ E E E E o o Ál Aj E .Q. M v o £ | E e e o o A! Al s .é- o M V •0 i. s 1 co Hagl Hail Alautt No snow cover Alhvítt Snow covering ground completely Byggo Lowland Fjöll Mountains Vífilsstaðir 90.2 13.2 21 14 12 4 10 2 25 88 Vlfs Elliðaárstöð 36.9 47 8.0 12 10 10 5 - - - Ell Rjúpnahæð 48.6 52 9.5 21 16 11 12 10 82 - Rpnh Korpúlfsstaðir 52.2 * 11.5 21 15 10 1 11 6 27 93 98 Krps Stíflisdalur 198.0 - 142.0 22 13 12 3 11 31 100 100 Stfl Stardalur 70.5 - 14.3 22 11 11 2 8 31 100 - Strd Neðra-Skarð 109.9 - 20.0 16 20 17 5 17 2 4 55 57 Nðrs Andakílsárvirkjun 107.0 82 26.0 22 15 13 4 13 20 84 100 And Augastaðir 39.0 11.0 21 10 9 1 8 15 77 Agst Brekka 139.2 29.0 17 18 18 6 15 25 94 100 Brekka Hjarðarfell 114.7 31.8 22 21 13 4 19 3 30 99 - Hjrð Böðvarsholt 125.4 37.9 22 16 7 4 13 4 69 100 Bðvr Grundarfjörður 342.7 61.2 21 17 12 9 12 - - Grnd Brjánslækur 109.5 45.3 22 11 7 3 7 31 100 100 Brjl Mjólkárvirkjun 151.9 25.0 22 28 23 6 25 22 91 100 Mjlk ísafjörður 96.4 13.6 22 24 20 3 21 31 100 100 ísf Ytri-Ós 67.5 14.1 22 19 18 2 15 31 100 100 Ytós Ásbjarnarstaðir* - - - - - - - 31 100 100 Ásbj Forsæludalur 12.3 46 4.8 31 11 2 10 30 99 - Fsd Litla-Hlíð 15.6 5.6 17 14 5 12 - - Lthl Skeiðsfoss 183.7 22.1 1 27 22 6 24 31 100 100 Skðf Siglufjörður 76.5 13.5 8 29 20 1 25 31 100 99 Sglt Kálfsárkot 55.7 6.6 17 17 16 17 31 100 100 Klfk Tjörn 71.5 5.6 22 25 22 25 31 100 100 Tjörn Svartárkot 34.7 5.0 7 20 14 19 31 100 100 Svrk Grímsárvirkjun 67.2 160 24.0 11 10 9 1 9 26 96 100 Grmsv Hvannstóð 237.2 32.3 18 20 19 9 19 31 100 100 Hvst Stafafell 67.3 16.5 30 13 10 3 9 9 61 79 Stff Vagnsstaðir 71.4 24.6 30 7 5 4 5 2 49 - Vgns Kvísker 180.4 51.3 22 10 9 5 7 28 94 100 Kvsk Skaftafell 50.8 21.0 22 9 5 2 7 8 75 100 Skfl Dalshöfði 130.2 50.2 22 10 10 5 7 31 100 100 Dlsh Snæbýli 148.0 . 38.5 21 13 11 5 8 31 100 100 Snb Skógar 179.0 - 54.0 22 14 13 6 11 2 26 90 93 Skógar Hólmar 89.7 86 27.5 22 13 12 3 9 - - - - Hlmr Forsæti 61.2 68 12.7 22 12 10 2 10 1 27 92 - Frst Lækjarbakki 81.1 89 15.7 22 15 11 3 13 5 1 27 91 Lkb Nesjavellir 185.7 44.1 22 13 12 7 12 31 100 100 Nsjv Grindavík 39.6 47 10.0 21 12 9 1 4 10 60 Grv * Úrkomumælir fór á kaf í snjó. landi um 40 sjómflur vestnorðvestur af Straumnesi. Þ. 28. var jaðarinn kominn enn nær og var þá næst landi 30 sjómflur norðvestur af Straumnesi, 38 sjómflur norðvestur af Barða og 48 sjómflur norðvestur af Blakk. Jarðskjálftar: Mikil skjálftavirkni var allan mánuðinn N og NV við Hveragerði og í Ölfusi. Þ. 2. kl. 0157 fannst jarðskjálftakippur á Nesjavöllum. Upptök hans voru i Kyllisfelli, 6 km N við Hveragerði. Stærð 2,6 stig. Þ. 4. kl. 1045 fannst jarðskjálfti í Hveragerði og á Nesjavöllum og voru upptök hans rétt vestan við Hjallaí Ölfusi. Stærð 2,8 stig. Þ. 5. kl. 0038 og kl. 0101 fundust jarðhræringar áLækí Ölfusi og Nesjavöllum. Upptök þeirra voru nánast undir bænum á Læk og mældist stærð þeirra 2,6 og 2,9 stig. Þ. 7. kl. 2348 og þ. 8. kl. 0112 fundust jarðskjálftar í Hveragerði. Upptök þeirra voru rétt við Hjalla og mældist stærð þeirra beggja 2,5 stig. Þ. 14. kl. 1435 og kl. 1501 fundust jarðskjálftar í Hveragerði og mjög víða í Ölfusi. Einnig fundust þeir í Mosfellsbæ og Saurbæ í Holtum. Upptök hins fyrri voru örskammt NA við Hjalla, en hins síðari rétt NA við Þurá. Stærð hins fyrri reyndist 3,4 stig en sá seinni mældist 3,2 stig. Þ. 24. kl. 0426 og kl. 0644 fundust jarðhræringar í skíðaskálanum í Hamragili, á Nesjavöllum og Reykjum í Ölfusi og reyndust upptök þeirra 5 km NV við Hveragerði. Stærð hinnar fyrri mældist 2,8 stig og hinnar seinni 2,4 stig. Þ. 25. kl. 1127 fannst jarðskjálfti í Hveragerði og átti hann upptök sín 4 km NV við bæinn. Stærð 2,5 stig. Þ. 21. kl. 2316 fannst jarðskjálfti á Ólafsfirði. Upptök hans voru um 10 km út af mynni Eyjafjarðar og stærð hans mældist 3,0 stig. (24)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.