Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.10.1995, Side 2

Veðráttan - 01.10.1995, Side 2
Október Veðráttan 1995 ViðMm oglágnunælingar er skipt milli sólarhr. kl.l 8 cða 21, ekki kl. 24. Rcykjavík Dag Vleðal Hám. Lágni. Date Mean Max. Min. 1. 6.8 8.0 5.1 2. 8.4 11.8 5.4 3. 6.8 11.2 3.6 4. 6.0 10.2 2.1 5. 5.5 10.5 2.1 6. 6.4 7.9 5.8 7. 5.4 8.3 3.3 8. 4.2 7.0 2.6 9. 4.7 6.9 1.4 10. 4.3 6.8 3.6 11. 4.0 7.0 0.6 12. 2.8 6.4 2.3 13. 2.4 4.7 0.2 14. 3.7 5.5 2.0 15. 3.3 4.5 1.9 16. 2.4 4.7 0.0 17. 2.7 5.1 1.1 18. 5.5 7.3 1.7 19. 3.3 5.7 2.8 20. 4.2 6.0 -0.1 21. 2.9 7.0 1.9 22. 0.9 2.8 -0.8 23. 2.7 5.3 -1.7 24. 2.7 4.1 1.3 25. 1.7 4.0 0.0 26. 0.1 2.5 -2.8 27. 1.3 3.1 0.0 28. 3.9 5.2 -1.1 29. 1.9 4.8 1.2 30. -0.7 1.7 -3.7 31. 4.9 6.5 0.2 Loftvœgi var 3,0 mb undir meðallagi áranna 1931 - 1960, frá 5,5 mb undir því á Kbkl að 1,0 mb undir í Sth. Hæst stóð loftvog, 1028,4 mb, á Eb þ. 30. kl 21 en lægst, 960,4 mb, á Dt þ. 25. kl 15. Vindar úr norðri og norðaustri voru lang- algengastir í mánuð- inum. Aðrar vindáttir og logn voru sjaldgæfari en venja er og þar af var sunnanáttin fátíðust. Veðurhæð náði 12 vindstigum í Æð þ. 1. (34,0 m/s), þ. 2. (35,0 m/s), þ. 5. (37,1 m/s) og þ. 6. (39,1 m/s) og þ. 25. á Sðn (35,0 m/s) og Brú. Þrumur og/eða rosaljós hvorki heyrðust né sáust á neinni stöð í mánuðinum. Snjódýpt var mæld á 49 stöðvum þá daga sem jörð var talin alhvít. Mesta meðalsnjódýptin var í Lrh, 62 cm, og mesta snjódýpt mánaðarins, 70 cm, mældist á Skðf þ. 26. Meðalsnjódýptin var 0 -10 cm á 36 stöðvum, 11 - 20 cm á 7 stöðvum, 21 - 30 cm á 3 stöðvum, 31 - 40 cm á 2 stöðvum og 62 cm á einni stöð. Skaðar: Tjón varð vegna vatnselgs á Siglufirði þ. 5. og 6. Þ. 14. urðu fjárskaðar á Jökuldal og fólk lenti í hrakningum á Austurlandi. Tveir létust og 30 meiddust er rúta valt í Hrútafirði þ. 22. Mikil hálka og vonskuveður var. Eignatjón en mannbjörg varð í snjóflóðum sem féllu í Skutulsfirði aðfaranótt þ. 23. og að degi til þ. 24. Tuttugu létust og allmargir slösuðust í snjóflóði sem féll á Flateyri aðfaranótt þ. 26. Mikið tjón (74)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.