Vísbending


Vísbending - 30.10.1985, Blaðsíða 2

Vísbending - 30.10.1985, Blaðsíða 2
VISBENDING 2 Meðalhækkun á gjaldeyri, kauptöxtum og verðlagi jan-sept. 1984/85 Taftan á þessari siðu sýnir hækkun á meðalverði erlends gjaldeyris mánuðina janúar tit september 1985 frá sömu mánuðum fyrra árs. Til samanburðar eru einnig sýndar hækkanir lánskjaravísitölu, vísitöiu meðaigengis eftir viðskiptavog og visitöiu kauptaxta verkafólks og iðnaðarmanna. Hverri mynt eða vísitölu fyigja tvær línur. I efri línunni (beint letur) eru sýndar hækkanir á milli mánaða (t.d. frá ágúst 1984 tiiágúst 1985) en íneðri línunni (skáletraðar tölur) eru sýndar kúmulatífar breytingar (t.d. hækkun meðalgengis mánuðina janúar-ágúst 1984 til janúar-ágúst 1985). Tafla á þessu formi birtist ársfjórðungslega i Visbendingu og mun næsta tafla birtast i fylgiritií janúar 1986 og ná til mánaðanna janúartildesember 1984 og 1985. Síðasta tafla birtist þann 14. ágústsl. Upplýsingar þessar eru einkum ætlaðar þeim er vilja bera saman sölu eða kostnað íeinhverri erlendri mynt á mánuði á þessu ári við veltu ísama mánuðií fyrra. Ef tölurliggja t.d. fyrir um að sala í dollurum hafi verið 43% meiri á fyrstu níu mánuðum þessa árs en á sömu mánuðum í fyrra er auðvelt að sjá í töflunni að verð á dollara var37,8% hærra á þessum mánuðum á árinu 1985 en á árinu 1984. Út frá þvíer auðvelt að reikna að sala hefurþá aukistað magni tilum 3,77% milli áranna 1984og 1985 m.v. fyrstu þrjá ársfjórðungana. Mánaðarlegt meðalgengi sett upp á þennan hátt sýnir einnig vel hvernig gengi erlendra gjaldmiðla hefur verið að breytast á þessu ári. Imars sl. varmeðalgengi dollarans 44,8% hærra en ímars 1984.1 septembersl. varmeðalgengi dollarans hins vegar aðeins 26,6% hærra ení september 1984. Á hinn bóginn vargengi sterlingspundsins 37,8% hærra i september 1985 en iþeim mánuðií fyrra, en í feþrúar sl. var gengi pundsins aðeins 8,8% hærra en í febrúar 1984. Neðsti hluti töflunnar sýnir samsvarandi breytingar lánskjaravísitölu, kauptaxta verkafólks og iðnaðarmanna og meðalgengis til fróðleiks. Þarkemurm.a. fram að verðlag eftir lánskjaravísitölu var að meðaltali tæplega 28% hærra mánuðina janúar til september 1985 en á sama tíma í fyrra en kauptaxtar voru 30% hærri í ár en í fyrra. Kaupmáttur kauptaxta hefurþví verið um2% hærri á fyrstu níu mánuðum þessa ársená sama tíma í fyrra og erþá alls ekkert tillit tekið til launaskriðs. Sé verð á erlendum gjaldeyri borið saman við innlent verðlag á þennan hátt kemur i Ijós að gjaldeyrir hefur hækkað að jafnaði um 1 % meira frá fyrstu níu mánuðum fyrra árs en innlent verðlag. Afþvimá ráða að innfluttar vörur og þjónusta hafi verið tiltölulega dýrarim.v. innlent verðlag á þessu ári en í fyrra. Ef til vill erþónæraó kanna hækkun Ecu til að meta verðhækkanir á innflutningi. Ecu var að meðaltaliaðeins 25,4% dýrara jan.-sept. i áren ífyrra en innlent verð/ag var, eins og fyrrsegir, tæplega 28% hærra. Sé erlendum verðhækkunum bætt við verðhækkun á Ecu virðast verðhlutföll hafa haldist nokkurn veginn óbreyttmilli fyrstu níu mánaða áranna 1984 og 1985. Meðalhækkun gjaldeyris, innlends verðlags og kauptaxta frá janúar-september 1984 til janúar-september 1985 jan. feb. mars apríl maí júnf júlí ágúst sept. 1 Bandaríkjadollari 39,1 42,9 44,8 41,3 40,9 40,1 35,3 31,8 26,6 39,1 40,9 42,2 42,0 47,8 47,5 40,5 39,3 37,8 2 Sterlingspund 11,4 8,8 11,3 26,1 26,0 30,3 41,0 39,7 37,1 11,4 10,1 10,5 73,4 75,6 78,2 27,8 24,0 25,5 3 Kanadadollari 31,2 32,0 32,8 32,6 32,5 33,5 32,5 26,6 21,3 31,2 31,6 32,0 32,7 32,2 32,4 32,4 37,6 30,4 4 Dönsk króna 25,2 19,6 16,5 24,1 26,7 28,0 34,4 37,5 34,7 25,2 22,3 20,2 27,7 22,2 23,2 24,9 26,6 27,5 5 Norsk króna 19,5 16,4 14,7 20,6 22,9 24,3 31,4 33,0 30,8 19,5 17,9 16,8 77,7 78,7 79,6 27,4 22,9 23,8 6 Sænsk króna 25,8 22,9 18,9 23,6 26,6 28,2 32,3 32,7 29,4 25,8 24,1 22,3 22,6 23,4 24,2 25,5 26,4 26,8 7 Finnskt mark 24,5 21,0 18,6 24,2 26,5 28,2 33,5 34,8 32,0 24,5 22,7 21,3 22,0 22,9 23,7 25,3 26,5 27,2 8 Franskurfranki 23,2 18,2 14,7 22,2 25,5 26,3 33,2 37,2 35,6 23,2 20,7 18,6 79,4 20,6 27,5 23,4 25,7 26,4 9 Belgískurfranki 25,7 19,6 15,7 23,0 25,8 26,7 32,4 36,2 34,2 25,7 22,7 20,2 20,8 27,8 22,6 23,9 25,8 26,8 10 Svissn.franki 17,0 12,8 10,7 19,7 22,0 24,4 34,7 39,2 35,4 17,0 14,9 13,4 74,9 76,3 77,6 20,2 22,6 24,7 11 Holl. gyllini 22,6 16,9 13,5 20,9 24,0 25,3 32,3 36,9 35,1 22,6 19,8 17,6 78,3 79,5 20,4 22,3 24,2 25,4 12 Vesturþ. mark 23,3 17,3 13,7 21,2 24,5 25,3 32,0 36,5 34,8 23,3 20,3 18,0 18,7 79,9 20,7 22,5 24,3 25,5 13 Itölsk llra 21,8 17,2 12,2 17,5 20,5 21,5 24,5 25,6 24,2 21,8 19,4 17,0 77,7 7 7,8 78,4 79,3 20,7 20,6 14 Austurr. sch. 23,8 17,8 14,0 21,4 24,4 25,2 31,8 36,8 34,7 23,8 20,8 18,4 79,7 20,7 27,0 22,7 24,8 25,6 15 Portúg. escúdó 9,9 6,4 4,1 9,6 11,7 13,4 21,6 19,7 16,8 9,9 8,2 6,8 7,4 8,2 9,7 70,7 77,8 72,4 16 Spánskurpeseti 27,0 21,2 18,4 23,5 23,7 24,2 29,7 32,1 27,4 27,0 24,1 22,1 22,4 22,7 22,9 24,0 25,0 22,9 17 Japanst yen 28,0 28,2 26,3 26,5 29,1 31,0 36,3 34,6 31,3 28,0 28,1 27,5 27,3 27,6 27,9 29,8 30,7 30,3 18 (rskt pund 24,0 18,5 15,7 23,9 26,7 28,2 34,9 37,9 35,1 24,0 21,2 19,3 20,3 27,6 22,6 24,6 26,3 27,3 19 ECU 21,6 16,5 13,9 21,4 25,0 26,0 33,3 36,4 34,5 21,6 19,0 7 7,3 78,3 79,7 20,7 22,5 24,2 25,4 20 SDR 31,0 31,3 31,2 32,6 34,0 34,4 35,3 34,2 30,2 31,0 31,2 37,2 37,5 32,0 32,6 32,9 33,0 32,7 Lánskjaravísitala 18,9 23,5 26,1 27,9 27,3 29,3 30,5 32,3 36,2 18,9 21,2 22,9 24,7 24,8 25,5 26,3 27,7 27,9 Kauptaxtar 30,3 27,3 24,4 24,4 27,3 29,5 33,8 37,0 35,5 30,3 28,7 27,3 26,5 26,7 27,2 28,2 29,3 30,0 Meðalgengi 25,9 24,3 23,6 27,8 29,6 30,7 34,0 33,8 30,4 25,9 25,1 24,6 25,4 26,2 27,0 28,0 28,7 28,9

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.