Vísbending


Vísbending - 04.12.1985, Blaðsíða 1

Vísbending - 04.12.1985, Blaðsíða 1
VÍSBENDING VIKURIT UM ERLEND VIÐSKIPTI OG EFNAHAGSMÁL 48.3 4. DESEMBER 1985 Gengismál________________________________________________________________ Um áhrif erlendra gengisbreytinga á meöalgengi og höfuöstól erlendra lána Lækkandi gengi dollarans á síðustu vikum Gengi dollarans á alþjóðagjaldeyr- ismarkaði féll allhratt í síðustu viku. Áföstudagsmorgunþann 29.nóvemb- er sl. kostaði hver dollari samkvæmt gengisskráningu Seðlabankans 2,52 þýsk mörk, 201 yen og hvert pund kostaði 1,48 dollara. Taflan sýnir gengi dollaransgagnvart helstumynt- um þann 26. febrúar sl., en þá var gengi hans hvað hæst á þessu ári, þann 20. september sl., fyrir fund fimm- veldanna þar sem afráðnar voru sam- hæfðar aðgerðir til að lækka dollara- gengið, og loks í lok síðustu viku, þann 29. nóvember. Þann dag var meðalgengi krónunnar (1983=100) 162,7. Meðalgengi krónunnar eins og það er reiknað hjá Seðlabanka íslands og birt t.d. í töflu á öftustu síðu Hag- Gengi dollarans gagnvart fáeinum myntum gjaldmiðill 26. febr. 1985 20. sept. 1985 29. nóv. 1985 sterlingspund 1) 1,05 1,35 1,48 þýskt mark 3,46 2,89 2,52 svissneskur franki 2,92 2,38 2,09 yen 261,3 241,9 201,5 dönsk króna 12,41 10,47 9,14 norsk króna 9,86 8,44 7,59 sænsk króna 9,69 8,49 7,64 íslensk króna 43,03 42,17 41,52 V Verð i pundi I dollurum talna mánaðarins er í raun vísitala meðalverðs á erlendum gjaldeyri en er í daglegu tali jafnan kallað meðal- gengi. Meðalgengið 162,7 (1983=100) merkir því að verð á er- lendum gjaldeyri þann 29. nóvember sl. hafi verið 62,7% hærra en það var að meðaltali á árinu 1983. Þann dag var meðalverð á erlendum gjaldeyri Efni: Um meðalgengi og gjaldeyrisstýringu 1 Um ávöxtun hlutabréfa og annars sparifjár 3 Töflur: Eurovextir 4 Gengi helstu gjaldmiöla 4 Gengi íslensku krónunnar 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.