Vísbending - 13.09.1990, Síða 3
VÍSBENDING
Raunvextir
óverötryggöra skuldabréfa
miöaö viö gamla og nýja lánskjaravísitölu
10% •
9%
8%
7%
6%
5%
4%
3%
2%
1%
0%
mij-
ÉIL
1988
Óbreytt vísitala
W//////Á__r
1989 1990 jan. til ág.
raunvextir tæp 2% á
sama mælikvarða,
en 5% samkvæmt
hinni nýju vísitölu.
Seinni talan var oftar
notuð, því að hún
var miðuð við hinn
opinbera verðmæli-
kvarða. Á sama hátt
voru vextir ofan á
verðtryggð lán ná-
lægt 3% hærri en
raunvextir lánanna
voru, ntiðað við
óbreyttan verðmæli-
kvarða.
Ný vísit. frá '89
Kaupmáttur minnkaði um nálægt 10% á síöastliðnu
ári. Launavísitala hækkaði aðeins um 13% á meöan
framfærsluvísitala hækkaði um 24% og byggingar-
vísitala um 27%. Sú ráðstöfun aö taka launavísitölu
inn I vísitölu lánskjara varð því til þess að draga mjög
úr hækkun hennar árið 1989 og reyndar fram á
þennan dag. En það er ekki vísindaleg aðferð við út-
reikninga að skipta um mæliaðferð í miðjum klíðum
og því sýna fremri súlurnar betur raunvaxtaþróun en
hinar síðari.
Myndin sýnir að þótt raunvextir hafi lækkað heldur frá
áramótum eru þeir mun hærri en meðaltalið í fyrra.
Á að nota nýju
lánskjara-
vísitöluna í
útreikningum?
Vísitölur eiga að
gefa mynd af raun-
veruleikanum, en
þær eru ekki raun-
veruleikinn sjálfur.
Stjórnvöld geta haft
áhrif á lögbundnar
árið 1989 ef miðað er við nýju láns-
kjaravísitöluna og bundin innlán bank-
anna ávöxtuðust einnig allvel á sama
mælikvarða. En hinn nýi mælikvarði
hefur hér puntað verulega upp á
tölurnar. Raunávöxtun verðbréfa-
sjóða var 9% árið 1989 miðað við
nýju Iánskjaravísitöluna, en aðeins 5%
miðað við þá gömlu. Svipað ntá
segja um fyrirtæki sem geta mörg sýnt
bætta raunafkomu 1989 frá fyrra ári ef
þau iniða við gömlu lánskjara-
vísitöluna 1988 og hina nýju 1989.
Seðlabankinn telur nýju lánskjara-
vísitöluna ekki vera verðmælikvarða
eins og hin fyrri var. Bankinn hefur
því ákveðið að nota framfærslu-
vísitölu við raunvirðisreikninga sína.
Sú aðferð er líka notuð í ritinu
íslensku atvinnulífi, sem nú er að
konta út og ætlunin er að miða einnig
við framfærsluvísitölu í umfjöllun um
raunvexti í Vísbendingu. Sumir hafa
líka valið þann kost að miða
útreikninga sína við gömlu lánskjara-
vísitöluna. Mestu varðar að halda sig
við sams konar mælikvarða ef menn
vilja sýna rétta þróun mála.
kvarði en sú gamla. Dæmi: Maður
kaupir sér hús, innbú og bíl og fær
lánað fyrir því. Lánið er verðtryggt
ineð nýju lánskjaravísitölunni. Síðan
lækkar kaupmáttur um 30% (svipað og
gerðist 1982-1983). Þetta veldur því
að lánið lækkar um nálægt 10%
miðað við verðgildi þess sem keypt
var. Annar maður var búinn að safna
sér fyrir andvirði hússins, innbús og
bíls áður en kaupmáttur féll.
Peningarnir eru inni á verðtryggðum
reikningi. En eftir kaupmáttarhrapið á
hann aðeins fyrir 90% af þessu.
Verðgildi fjárins hefur fallið.
Nýja vísitalan hækkaði 3%
minna 1989
Grunur manna um launaþróun
reyndist réttur og nýja lánskjara-
vísitalan hækkaði mun minna en sú
gamla hefði gert árið 1989. Nýja
vísitalan hækkaði um 22% en sú gamla
um 26%. Vísitalan hækkaði því
rúmum 3% minna en ef breytingin
hefði ekki verið gerð. En á næstunni
mun hún líklega hækka meira en hin
gamla hefði gert, því að búast má við
að kaupmáttur vaxi heldur.
Raunvextir óverðtryggðra skulda-
bréfa voru tæp 10% 1988 ofan á
lánskjaravísitölu. Árið 1989 voru
vísitölur eins og
lánskjaravísitöluna
og þannig breytt
ávöxtun fjár, en þær
breytingar eiga ekki
að liafa áhrif
útreikninga þeirra
sem eru að reyna
að átta sig á því
hvað hefur í raun og
veru gerst. Ástæða
þess að skipt var um
grunn lánskjara-
vísitölunnar var ekki
að með honum
væri kominn betri
verðmælikvarði.
Breytingin var gerð
vegna þess að talið
var að laun mundu
hækka minna en
annað á næstunni
og því mundi staða
skuldara batna ef
vægi launa væri
aukið. Þess vegna
er lílil ástæða fyrir
óháða aðila að
nota nýju lánskjara-
vísitöluna í út-
reikningum sínunt.
Verðbréfamark-
aðir geta státað af
nokkuð góðri raun-
ávöxlun sparifjár
Ávöxtun veröbréfasjóða miðað við
gamlan grunn lánskjaravísitölu 1988 og
nýja vísitölu frá 1989
12% H
10%
1988
1989
1990-ágúst
Ávöxtun veröbréfasjóða miðað við
óbreytta lánskjaravísitölu
1988
Heimildir: VÍB o.fl.
1989
1990-ágúst