Vísbending


Vísbending - 21.07.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 21.07.1992, Blaðsíða 4
ISBENDING r s v a r t\ Hagtölur lækkun r a u t t hækkun fráfyrratbl. Fjármagnsmarkaður Peningamagn (M3)-ár 10% 30.04. Verðtryggð bankalán 9,0% 01.06. Överðtr. bankalán 12,2% 01.06. Lausafjárhlutfall b&s 14,3% 05.92 Verðbréf (VÍB) 339 07.92 Raunáv.3 mán. 9% ár 7% Hlutabréf (VÍB) 663 24.06. Fyrir viku 663 Raunáv. 3 mán. -7% 07.92 ár -13% Lánskjaravísitala 3230 07.92 spá m.v. fast gengi 3240 08.92 og 0,5% launaskr./ári 3249 09.92 3252 10.92 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 161,4 07.92 Verðbólga- 3 mán 2% 05.92 ár 3% 05.92 Framfvís.-spá 161,8 08.92 (m.v. fast gengi, 0,5% launaskr./ári) 162,3 09.92 Launavísitala 130 06.92 Árshækkun- 3 mán 6% 06.92 ár 2% 06.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmáttur 3 mán 1% 04.92 -ár -1% 04.92 Dagvinnulaun-ASÍ 82000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASÍ 108000 91 4.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% 04.92 fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,6% 06.92 fyrir ári 1,0% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 54,6 13.07. fyrir viku 55,6 Sterlingspund 105,4 13.07. fyrir viku 105,8 Þýskt mark 36,8 13.07. fyrir viku 36,5 Japanskt jen 0,436 13.07. fyrir viku Erlendar hagtölur Bandaríkin 0,446 Verðbólga-ár 3% 05.92 Atvinnuleysi 7,8% 06.92 fyrir ári 7,0% Hlutabréf (DJ) 3328 09.07. fyrir viku 3330 breyting á ári 11% Liborvext. 3 mán 3% 07.07. Bretland Verðbólga-ár 4% 05.92 Atvinnuleysi 9,6% 05.92 fyrir ári 7,9% Hlutabréf (FT) 2491 10.07. fyrir viku 2497 breyting á ári -1% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 10,1% 10.07. Verðbólga-ár 4% 06.92 Atvinnuleysi 6,6% 06.92 fyrir ári 6,3% Hlutabréf (Com) 1963 03.07. fyrir viku 1978 breyting á ári -2% Evróvextir 3 mán Japan 9,9% 10.07. Verðbólga-ár 2% 05.92 Atvinnuleysi 2% 05.92 fyrir ári 2% Hlutabréf-ár -28% 10.07. Norðursjávarolía 21,2$ 10.07. fyrir viku 20,92$ Er gagn að hagspám? Hagspár spár skipta miklu fyrir áætlanir fyrirtækja og einstaklinga. En hvað standast spárnar vel? Þjóðhagsstofnun spáði árum saman mikilli lækkun verðbólgu en segjamá að spáin hafi ekki ræst fyrr en með þjóðar- sáttarsamningunum í ársbyrjun 1990. Meðal annars stafaði villan af því að Spár Alþjóða gjaldeyrissjóðsins I hagspá Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, World economic outlook, maí 1992 er úttekt á því hvernig spár sjóðsins um verðbólgu og hagvöxt í sjö stærstu iðnríkjum heims hafa ræst á árunum 1971-1991. Annars vegar er skoðuð spá sjóðsins sem gerð er á vorin fyrir Breyting vergrar þjóðarframleiðslu 1974-1992 % brotin lína:þjóðhagsáætlun í upphafi þings haustið á undan. stofnunin gerði sjaldan ráð fyrir launaskriði, ekki þótti hæfa að hún ýtti undir verðbólgu væntingar og kaupkröfur með þeim hætti. I blaðinu var 7. nóvember síðastliðinn fjallað um spár Þjóðhagsstofnunar. Þar var spá þjóð- hagsáætlunar um vöxt þjóðarframleiðslu næsta árs borinn saman við útkomuna eins og hún lá fyrir næstu ár á eftir. Þjóðhagsstofnun hefur undanfarin ár endurskoðað hagtölur mörg ár aftur í tímann og hefur komið fram að hagvöxtur var meiri en áður er talið. Þegarþjóðhagsáætlanireru bomar saman við nýjustu tölur er útkoman enn verri en í greininni sem birtist í nóvember síðastliðnum. Að meðaltali var spáð 0,7% hagvexti í þjóðhagsáætlun, en raunverulegur vöxtur var um 3,7% á ári. Meðalfrávik spár frá réttri útkomu var 3,2% ,en næröll árinreyndist hagvöxtur vera meiri en spáð var. Hér er spámönnunum að vísu nokkur vorkunn, því að réttar hagvaxtartölur hafa ekki komið í ljós fyrr en á síðustu árum. Undanfarin ár hefur verið í smíðum haglíkan hjá Þjóðhagsstofnun og verður það eflaust til þess að bæta hagspár hennar. I sumar hefur Óttar Guðjónsson hagfræðingur starfað að því að smíða spálíkan fyrir Vísbendingu, og hefur hann þar meðal annars haft hliðsjón af því sem birl hefur verið um líkan Þjóðhagsstofnunar. Verðurþað vonandi til þess að bæta umfjöllum blaðsins um áhrif efnahagsráðstafana, fjárlagaog um nánustu framtíð íslensks efnahagslífs yfirleitt. sama ár og hins vegar er litið á spár sem sjóðurinn gerir á haustin um næsta ár. V eg i nn hagvöxtur í ríkjunum var 2,7 % á þessum tíma, en meðaltal vorspáa sjóðsins var 2,8%. Meðalfrávik var 1,4%. Vegið meðaltal verðbólgu í löndunum var 7,1%. Hér var meðaltal vorspánna 6,9% og meðalfrávik 1,5%. Eins og nærri má geta voru spár um næsta ár ekki eins nærri réttu lagi og vorspámar. Vöxturreyndist0,5% minni á ári í ríkjunum sjö en spáð var haustið á undan og meðalfrávik spánna frá réttri útkomu var 2,1 %. Verðbólga var 0,5% meiri en sjóðurinn spáði og meðalfrávik spánna 2,2%. Miðað við skekkjuna í íslenskum hagspám telst mismunurinn þó vart mikill, en það verður að segja íslenskum spámönnum til afsökunar að sveiflur eru mun meiri í íslensku efna- hagslífien íflestum iðnríkjum. Athugun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins leiðir í ljós að spár frá seinni hluta tímabilsins standast betur en spár frá 1971-1980. Að hluta má skýra þetta með því að efnahagsástand hefur verið nokkru stöðugra í heiminum eftir 1980, en vafalaust sjást hér einnig áhrif bættrar spátækni. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráögjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.