Vísbending


Vísbending - 07.09.1992, Side 2

Vísbending - 07.09.1992, Side 2
ISBENDING Hlutabréfa- markaðurinn treystir sig í sessi ✓ Bjarni Armannsson Viðskipti með hlutabréf á Verðbréfa- þingi Islands, Opna tilboðsmarkaðinum og innan verðbréfafyrirtækja urðu ntun meiri í ágústmánuði heldur en í nokkrum öðrum mánuði á þessu ári. Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi og tilboðsmarkaðnum urðu um 67 milljónir og skráð viðskipti verðbréfafyrirtækja þessutanurðu53 milljónir. Þáhefursala hlutabréfa í Jarðborunum hf. gengið vel og eru nú um 68 milljónir seldar, eða um 26% af heildarsölunni, en sala hófst 18. ágústsl. Einsogsjámáaftöflunni hérað neðan, hafaorðið viðskipti meðhlutabréf í velflestum hlutafélögum, skráðum á Verðbréfaþingi eða tilboðsmarkaðnum í ágústmánuði. Svo virðist sem stórir fjárfestar kaupi munmeiraafhlutabréfum en áður. Þá er einnig athyglivert að meðaltal bestu kauptilboða er 1 % hærra en fyrir mánuði. I kjölfar aukinna viðskipta, eða öllu heldur fjölgun virkra þátttakenda á hlutabréfamarkaði, eykst trú almennings á að það gengi sem myndast á hlutabréfamarkaði sé sanngjarnt miðað við afkomu og rekstrarhorfur viðkomandi fyrirtækja, en skapist ekki vegna þess til dæmis að einhver þurfi nauðsynlega að selja bréfin sín. Þátttakendum fer auk þess að skiljast að sveiflur í verði eru eðlilegar. Vaxtahækkanir sem fjármálaráðherra hefur boðað ættu til dæmis að leiða til lækkunar á gengi bréfanna. Eins og sjá má af myndunum þremur hér til hliðar, sveiflast verð bréfanna nokkuð. Gengiþeirrafélagasemhérer litið á hækkar nokkuð. Ætla má þó, að t.d. verð hl utabréfa í Ei mskip fari heldur lækkandi íkjölfarsex mánaða uppgjörs félagsins, sem sýndi lítinn hagnað.og eins yfirlýsinga forráðamanna fyrirtækisins um að ekki sé von á bata á þessu ári,eða því næsta. Olíufélögin virðast skila heldur betri afkomu en búist var við og það hefur áhrif á hlutabréfaverð. Höfundur starfar á verðbréfamarkaði Tilboð miðast við lok dags 31.08.92 Síðasta Besta Besta Hækkun Viðsk. Síðasti viðskipta- kaupt. sölut. (lækkun)* : í ágúst viðskiptad. gengi Skráð á Vcrðbréfaþingi (þús. kr.) Eimskip 4,30 4,50 0,9% 11.215 27.08. 4,50 Fluglciðir hf. 1,55 1,64 2,6% 2.884 26.08. 1,68 Olís hf. 1,95 2,09 11,4% 1.080 25.08. 1,95 Fjárfestingafélagið hf. 1,00 0 09.03. 1,18 Hlutabréfasj. VÍB hf. 0 13.05. 1,04 íslenski hlutabréfasj. 0,98 0 11.05. 1,20 Auðlind hf. 1,03 1,09 0,0% 90 19.08. 1,03 Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,42 0 13.05. 1,53 Marel hf. 1,80 2,56 0 29.07. 2,22 Skagstrcndingur hf. 3,00 4,30 1.214 25.08. 4,00 Opni tilboðsmarkaðurinn Ármannsfcll hf. 1,20 1,85 (7,7%) 230 25.08. 1,20 Árnes hf. 1,20 1,85 0 29.05. 1,80 Ehf. Alþýðubankans hl'. 1,10 1,60 395 14.08. 1,60 Ehf. Iðnaðarbankans hf. 1,30 1,80 (7,1%) 6.649 25.08. 1,65 Ehf. Verslunarb. hf. 1,10 1,50 0 26.06. 1,25 Grandi hf. 2,20 2,50 2,3% 5.137 27.08. 2,50 Hampiðjan hf. 1,15 1,35 15,0% 57 28.08. 1,15 íslcnska útvarpsf. hf. 1,30 (7,1%) 0 29.05. 1,10 Olíufélagið hf. 4,20 4,65 0,5% 10.915 25.08. 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 0,0% 24.976 14.08. 1,12 Skeljungur hf. 4,10 1,2% 0 08.07. 4,00 Sæplast hf'. 3,30 3,53 300 06.08. 3,00 Tollvörugeymslan hf. 1,35 1,45 358 20.08. 1,35 Tæknival hf. 0,85 400 31.08. 0,50 Útgerðarf. Akureyringa hf'. 3,10 3,80 1.427 24.08. 3,20 Mcðaltiil & samtals tiilur 1,0% 67.327 Gengi og viðskipti á hlutabréfamarkaði 11. mái-21. ágúst 1992 Flugleiðir hf 3mr 2,0 2 m 1 m ■ „■ ■ ■ ■ 1,75 1,5 1,25 mtmnnimminwm nmm ............... i,o maí júní júlí ágúst Hf. Eimskipafélag Islands 50 6 m 3 m 1 m ■ ■ r. »7 iiiii ■ r, I ■i ■ li Atmln II 1 nml ■ tfHlMnltHll maí júní júlí ágúst 4,0 3,0 Olíufélagið hf. 10 m 5,0 6 m 2 m 4,0 mimttittiwMwiIáiiiiiiiliiiinhinIttittmHHfflitfflml 3j0 maí júní júlí ágúsl Súlur sýna magn viðskipta (vinstri kvarði), en ferningar sýna viðskiptagengi (hægri kvarði) 2

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.