Vísbending


Vísbending - 26.03.1993, Side 4

Vísbending - 26.03.1993, Side 4
ISBENDING Hagtölur s v a r t\ lækkun r a u t t hækkun Fjármagnsmarkaður frá fyrra tbl. Peningamagn (M3)-ár 3% 31.01. Verðtryggð bankalán 9,2% 21.03. Óverðtr. bankalán 13,7% 21.03. Lausafjárlilutfall b&s 2,8% 02.92 Húsbréfkaup VÞI 7,25-7,50% 23.03. Snarisk., kaup VÞÍ 7,05-7,10% 23.03. Hlutabréf (VIB) 651 23.03. Fyrir viku 638 Raunáv. 3 mán. -11% ár -11% Lánskjaravísitala 3.278 04.93 spá m.v. fast gengi 3.282 05.93 og ekkert launaskrið 3.286 06.93 3.288 07.93 3.289 08.93 3.290 09.93 3.291 10.93 3292 11.93 Verðla^ og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 165,4 03.93 Verðbólga- 3 mán 8% 03.93 ár 3% 03.93 Framfvís.-spá 165,8 04.93 (m.v. fast gengi, 166,2 05.93 ekkert launaskrið) 166,3 06.93 166,4 07.93 166,5 08.93 166,6 09.93 166,8 10.93 Launavísitala 130,8 02.93 Árshækkun- 3 mán 1% 02.93 ár 2% 02.93 Launaskr-ár 0% 02.93 Kaupmáttur 3 mán -2% 02.93 -ár -1% 01.93 Skortur á vinnuafli -1,1% 01.93 fyrir ári -0,7% Atvinnuleysi 5,0% 02.93 fyrir ári 2,8% (tengi (sala | Bandaríkjadalur 64,6 23.03. fyrir viku 65,5 Steríingspund 95,8 23.03. fyrir viku 94,6 Þvskt mark 39,6 23.03. fyrir viku 39,5 Japanskt jen 0,561 24.03. fyrir viku Erlendar hagtölur Bandaríkin 0,557 Verðbólga-ár 3% 01.93 Atvinnuleysi 7,0% 02.93 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DJ) 3.468 19.03. fyrir viku 3.444 breyting á ári 8% Liborvext. 3 mán Bretland 3,2% 16.03. Verðbólga-ár 2% 01.93 Atvinnuleysi 10,6% 01.93 fyrir ári 9,2% Hlutabréf (FT) 2900 19.03. fyrir viku 2919 breyting á ári 17% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 6,1% 19.03. Verðbólga-ár 4% 02.93 Atvinnuleysi 7,5% 01.93 fyrir ári 6,2% Hlutabréf (Com) 1881 19.03. fyrir viku 1887 breyting á ári -6% Evróvextir 3 mán 7,8% 19.03. Japan Verðbólga-ár 1% 01.93 Atvinnuleysi 2,3% 01.93 fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár -10% 16.03. Norðursjávarolía 18,8 19.03. fyrir viku 18,7 Gengisfellingereinföld leiðtil aðlækka kaup í landinu, að minnsta kosti í stuttan tíma. Enjafnframtminnkatekjurríkisins af aðflutningsgjöldum og virðisauka- skatti. Aukist ekki útflutningur getur gengisfelling þýtt meira atvinnuleysi. Loks leiðir gengisfelling til þess að skuldir mældar í innlendum verðmætum hækka og eiginfjárhlutfall fyrirtækja lækkar (erlendir veðhafar „eignast" stærri hluta af húsum og skipum landsmanna eftir gengisfellingu). Fjárhagsstaða skuldugra fyrirtækja í sjávarútvegi versnar því með gengis- fellingu. Frá stjórnmálalegum sjónarhóli er gengisfelling afar óheppilegt stjórntæki. T raust fólks á gjaldmiðli er nátengt trausti á öðrum þáttum hagstjórnar. Nýfengið frelsi ífjármagnsflutningumámilli landa leiðir fljótt til glötunar ef menn hafa ekki trú á innlenda gjaldmiðlinum. Mestu máli skiptir þó að gengisfelling núna þýddi nánast stríð við launþega- hreyfinguna. Kaupmáttur launa og almennur innflutningur hafa minnkað undanfarin ár og innlend verðbólga hefur stundum verið minni en erlendis. Raungengi er lægra en oft áður. Frekari launalækkun verður örugglega ekki knúin fram með gengisfellingu nema að kjarasamningarverði lögbundnirogslíkt gerir engin ríkisstjórn sem vill gera sér einhverjar vonir um endurkjör. Aðrar leiðir en gengisfelling eru mögu- legar ti 1 að mæta minnkandi útflutnings- tekjum. Þar er helst um að ræða hvers konar sparnaðarráðstafanir eða lækkun kostnaðar. Enginn vafi er á því að hægt er að lækka ýmsan kostnað í sjávarútvegi með aukinni hagræðingu, það er að segja fækkun og í sumum tilvikum stækkun framleiðslueininga. Enn þá er hægt að spara verulegar fjárhæðir í opinberri stjórnsýsluog landbúnaði. Lækkun vaxta með markaðsaðgerðum kæmi þó senni- lega að mestum notum í atvinnulífinu. Engi n goðgá er að mæta viðskiplahalla á venjulegan hátt með lántökum erlendis enn um sinn. Þá gefst ráðrúm til þess að ganga frá samningum við launþega og móta almennar efnahagsráðstafanir í ljósi þróunar mála á erlendum mörkuðum. Einnig er skynsamlegt að taka mið af þ ví hvort áhrif af nánari tengslum við Evrópubandalagið gegnum EES- samkomulagið skila sér í betri afkomu. H1 uti af almennum efnahags- ráðstöfunum ætti að vera að festa gengi íslensku krónunnar varanlega við erlenda myntkörfu, svo sem ECU eða SDR og koma þannig í veg fyrir allar gengis- fellingar í framtíðinni. ,, Vextir banka og sparisjóða, umfram hækkun lánskjaravísitölu % t j-SONiv-SOHsr-S 1 Ján-91 Sep-S 1 Des-91 Apr-92 JS-92 0kl-92Jon-9i lto:-9i Vt'ijiry-ji lcn ÖvevölryggS j Vextir óverðtryggðra lána eru miðaðir við hækkun lánskjaravísitölu tvo mánuði fram og einn aftur \og Vextir banka og sparisjóða Vextir á verðtryggðum lánum banka og sparisjóða hafa mjakast niður á við að undanförnu. Þeir voru 9,5% að meðaltali um áramót, en voru 9,2% 21. mars. Vextir bankalána hafa jafnan tekið mið af vöxtum á verðbréfamarkaði, en banka- vextirnir sveiflast minna og eru seinni að taka við sér. Vextir húsbréfa voru 7,2- 7,3% hjá verðbréfafyrirtækjum þegar blaðið fór í prentun (23. mars) og höfðu lækkað um 0,6-0,7% síðan í nóvember. Meðalvextir óverðtryggðra bankalána voru rúm 12,3% fyrir gengisfellinguna í nóvember, en hækkuðu í 14,4% um áramót. Nú hafa þeir lækkað í 13,7%. Á myndinni eru þeir miðaðir við hækkun lánskjaravísitölu einn mánuð aftur í tím- ann og tvo mánuði fram. Þeir hafa um skeið verið háir miðað við þennan mæli- kvarða.Nýjustu gildi styðjast við spá um hækkun lánskjaravísitölu. Þar er ekki gert ráð fyrir neinum kauphækkunum og reiknað er með föstu gengi. , , Þjóðverjar lækka grunnvexti Þýski seðlabankinn lækkaði grunn- vexti um hálft prósent 18. mars. Þeireru nú 7,5%, en margir hafa spáð því að þeir lækki í 6% lyrir árslok. Aðrir vextir seðlabankans eru óbreyttir. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.