Vísbending


Vísbending - 06.09.1993, Qupperneq 4

Vísbending - 06.09.1993, Qupperneq 4
ISBENDING ( T T . ..T s v a r t\ Hagtoiur “n t hækkun frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Peningamagn (M3)-ár 3% 31.04. Verðlryggð bankalán 9,4% 31.08 Óverðtr. bankalán 17,9% 31.08 Lausafjárhlutfall b&s 13,8% 01.07 Húsbr.,kaup, verðbrm. 7,29-7,36% 31.08 Spariskírteini, kaup VÞI 6,2-7,10% 31.08 Hlutabréf (VIB) 597 31.08 Fyrir viku 595 Raunáv. 3 mán. -12% ár -7% Lánskjaravísitala 3.330 09.93 spá m.v. fast gengi 3.341 10.93 og ekkert launaskrið 3.345 11.93 3.348 12.93 3.349 01.94 3.346 02.94 3.345 03.94 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísilala 169,2 08.93 Verðbólga- 3 mán 7% 08.93 ár 5% 08.93 Framfvís.-spá 170,4 09.93 (m.v. fast gengi. 170,7 10.93 ekkert launaskrið) 170,9 11.93 171 12.93 170,3 01.94 169,6 02.94 Launavísitala 131,3 07.93 Árshækkun- 3 mán 1% 07.93 ár 1% 07.93 Launaskr-ár 1% 07.93 Kaupmáttur 3 mán -1% 07.93 -ár -3% 07.93 Skortur á vinnuafli -0,9% 04.93 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,2% 07.93 fyrir ári 2,7% Gengi (sala ) Bandaríkjadalur 70,8 31.08. fyrir viku 71,3 Slerlingspund 106,2 31.08. fyrir viku 106,7 Þýskt mark 42,4 31.08. fyrir viku 42,3 Japanskt jen 0,680 31.08. fyrir viku Erlendar hagtölur Bandaríkin 0,679 Verðbólga-ár 3% 07.93 Atvinnuleysi 6,8% 07.93 fyrir ári 7,6% Hlutabréf (DJ) 3.649 31.08. fyrir viku 3.622 breyting á ári 11% Liborvext. 3 mán Bretland 3,1% 24.08. Verðbólga-ár 1% 07.93 Atvinnuleysi 10,4% 07.93 fyrir ári 9,8% Hlutabréf (FT) 3101 27.08. fyrir viku 3049 breyting á ári 31% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 5,9% 27.08. Verðbólga-ár 4% 07.93 Atvinnuleysi 8,3% 07.93 fyrir ári 6,7% Hlutabréf (Com) 2104 30.08. fyrir viku 2091 breyting á ári 24% Evróvexíir 3 mán Japan 6,6% 27.08. Verðbólga-ár 1% 06.93 Atvinnuleysi 2,5% 06.93 fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár 25% 24.08. Norðursjávarolía 17,4 27.08. fyrir viku 17,2 V hefur verið ónóg. Má í því sambandi benda á, að þessi mikli halli í rfkisbú- skapnum á Islandi var þrátt fyrir allt talsvert undir meðaltali ríkishalla í Evrópulöndunum á sama tímabili. Þar töldu hagstjórnendur m.ö.o. óhætt að ganga mun lengra í ríkisfjármálum en á Islandi, enda þurftu þessi Iönd ekki að þola aðra eins kreppu og við. Mikilvægast er þó, að frá og með árinu 1990, þegar efnahagssamdrátturinn hafði staðið í á þriðja ár, hefur aðhald verið aukið í opinberum búskap með þeim afleiðingum, að hallinn sem hlutfall af tekjum hefur minnkað ár frá ári. Þar með vardregið úrþensluáhrifumhins opinbera reksturs einmitt þegar mest á reið að freista þess að snúa hjólum atvinnu- lífsins hraðar. Sérstaklega orka þessar aðhaldsaðgerðir í opinberum rekstri tví- mælis á árinu 1992. Þá var ekki nóg með það, aðríkishallinn minnkaði umtalsvert sem hlutfall af tekjum heldur lækkuðu ríkisútgjöldin verulega að raungildi, enda tók þá efnahagslífið mikla dýfu. Lokaorð Flest bendir til þess að yfirstandandi efnahagskreppa eigi sér allmargar orsakir. Það ræður vissulega miklu, að ytri skilyrði þjóðarbúsins hafa snúist til verri vegar síðastliðin 2 ár. Jafnframt hafa stórfelld fjárfestingarmistök á undanförnum árum truflað framleiðslu- starfsemina, aukið skuldir þjóðarinnar og þrengt svigrúm til hagstjórnar. A hinn bóginn virðist erfitt að forðast þá niður- stöðu, að mistök í efnahagsstjórn, þ.á m. ótímabærar aðhaldsaðgerðir í ríkisfjár- málum og óhóflegt aðhald í peninga- málum, eigi ríkan þátt í kreppunni. Einkum og sér í lagi á þetta við um tímabilið frá 1990. Færa má að því rök, að afturkippurinn 1988-89 hafi verið óhjákvæmilegur f kjölfar hins gífurlega hagvaxtar skatt- leysisárið 1987. Vegna góðra aflabragða og hás afurðaverðlags hefðu árin 1990- 91 hins vegar átt að geta orðið veruleg uppgangsár. Það gekk hins vegar ekki eftir, fyrst og fremst vegna aðhaldssamrar efnahagsstefnu, að því er virðist. Árin 1992-3 hefðu vafalaust ávallt orðið erfið vegna aflabrests og verðfalls afurða. V an- hugsaðar samdráttaraðgerðir stjórnvalda hafa hins vegar gert þessi ár mun þung- bærari efnahagslega en efni stóðu til. Ýmislegt bendir til þess, að aðhalds- aðgerðir síðari ára hafi einkum helgast af baráttunni við verðbólguna. Mjög hefur nú dregið úr henni. Þjóðin er hins vegar 10% fátækari og atvinnuleysi stefnir í 5%. Spyrja má, hvort þetta séu góð skipli. Höjundur er prófessor í Háskóla Islands ■ Afkoma fyrirtækia 1992: Úr hagnaði í tap Þjóðhagsstofnun hefur birt niðurstöður athugunar á reikningum ríflega 800 fyrir- tækja 1991 og 1992. í úrtakinu eru fyrirtæki í öllum atvinnugreinum öðrum en landbúnaði og orkubúskap. Tap á reglulegri starfsemi fyrirtekju- ogeignar- skatt varð um 0,6% af tekjum 1992, en árið á undan var hagnaður fyrirtækjanna 2,2% af tekjum. Mest er breytingin til hins verra hjá bönkum og sparisjóðum. Þar var hagnaður árið 1991, sem nam 5,6% tekna, en árið eftir var tap á þessum rekstri 16,2% af tekjum. Aftur á móti eykst hagnaður byggingariðnaðar úr 8,8% af tekjum í 10% (athugið að íslenskir aðalverktakar fá drjúgan hluta af hagnaði í þessari grein) og hagnaður tryggingafélaga eykst úr 4,6% í 7,9%. Sjávarútvegur er eini atvinnuvegurinn semrekinnermeðtapibæðiárin 1991 og 1992. Eiginfjárhlutfall án banka og spari- sjóða lækkar úr 33,8% í 32,1% frá árslokum 1991 tilsíðastliðinnaáramóta. Birtur er samanburður við afkomu og eiginfjárhlutfall fyrirtækja í nokkrum OECD-löndum (iðnríkjum) á árunum 1988 til 1991. Þar kemur fram að arð- semi eiginfjár var minni hér og eiginfjár- hlutfall lægra en annars staðar. Hér á landi eru færð svonefnd verðbólgu- reikningsskil, en með þeim er dregið úr þeim skekkjum sem verðbólga veldur í bókhaldi fyrirtækja. Þjóðhagsstofnun færir rök l'yrir því að þetta skýri drjúgan hluta af þeim mun sem er á bókfærðri afkomu fyrirtækja hér og erlendis. Ljóst er aftur á móti að eiginfjárstaða erlendra fyrirtækja er yfirleitt mun betri en íslenskra. B Ekki húsbréf Rikisstjórnin hel'ur veitt félagsmála- ráðherra heimild til að veita 350 mi lljónir króna lil aðstoðar húseigendum, sem eiga erfitt með að slanda f skilum vegna atvinnuleysis, tekjumissis eða veikinda. Missagt varí 33. tölublaði að fjárins yrði aflað með því að gefa út húsbréf. Féð verður sótt í Byggingarsjóð verkamanna og Byggingarsjóð ríkisins. n Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Reykjavík.Sími 688644. Myndsendir: 688648. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Upplag 500 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.