Vísbending


Vísbending - 21.10.1993, Blaðsíða 4

Vísbending - 21.10.1993, Blaðsíða 4
V ISBENDING á • • 1 s v a r ''t\ Hagtolur “nt, frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 9,4% 18.10 Óverðtr. bankalán 16.9% 18.10 LausaJjárhlutfall h&s 13,8% 01.07 Húsbr.kaup, verðbrm,. 7,28-7,36% 18.10 Spariskírt,, kaup VPI 6,6-7,15% 18.10 Peningamagn (M3)-ár 4% 31.07 Hlutabréf (VÍB) 594 18.10 Fyrir viku 605 Raunáv. 3 mán. -9% ár -12% Lánskjaravísitala 3.339 10.93 spá m.v. fast gengi 3.345 11.93 og ekkert launaskrið 3.348 12.93 3.349 01.94 3.346 02.94 3.345 03.94 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 170.8 10.93 Verðbólga- 3 mán 8% 10.93 ár 6% 10.93 Framfvís.-spá 170,9 11.93 (m.v. fast gengi, 171,0 12.93 ekkert launaskrið) 170,5 01.94 169,6 02.94 168,9 03.94 Launavísitala 131,3 08.93 Árshækkun- 3 mán 1% 08.93 ár 1% 08.93 Launaskr-ár 1% 08.93 Kaupmáltur 3 mán -1% 08.93 -ár -3% 08.93 Skortur á vinnuafli -0,9% 04.93 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,2% 08.93 fyrir ári 2,7% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 70,2 19.10. fyrir viku 68,8 Sterlingspund 104,7 19.10. fyrir viku 105,2 Þýskt mark 42,8 19.10. fyrir viku 43,1 Japanskt jen 0,655 19.10. fyrir viku Erlendar hagtölur Bandaríkin 0,650 Verðbólga-ár 3% 08.93 Atvinnuleysi 6,7% 09.93 fyrir ári 7,5% Hlutabréf (DJ) 3.625 18.10. fyrir viku 3.588 breyting á ári 15% Liborvext. 3 mán Bretland 3,3% 12.10. Verðbólga-ár 2% 09.93 Atvinnuleysi 10,3% 09.93 fyrir ári 10,1% Hlutabréf (FT) 3142 18.10. fyrir viku 3101 breyting á ári 23% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 5,8% 18.10. Verðbólga-ár 4% 09.93 Atvinnuleysi 8,6% 09.93 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (Com) 2241 18.10. fyrir viku 2215 breyting á ári 37% Evróvextir 3 mán Japan 6,6% 18.10. Verðbólga-ár 2% 08.93 Atvinnuleysi 2,5% 08.93 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár 15% 12.10. Norðursjávarolía 16,9 11.10. fyrir viku 17,3 v___________________y breytingin á Strætisvögnum Reykjavíkur hafði sömu áhrif. ESOP-félög starfsmanna Erlendis hefurýmsum aðferðum verið beitt til að efia áhrif starfsmanna innan fyrirtækja. í Bretlandi, Bandaríkjunum og Japan hafa verið mynduð svonefnd ESOP-félög sem eru félög um sjóð starfsmanna. Sjóðirnir eru notaðir til kaupa á hlut í viðkomandi fyrirtækjum. Þau eru oftast fjármögnuð með lánsfé en fyrirtækið endurgreiðir lánin og kostnaðurinn er frádrættarbær í rekstri. Félögin og jafnvel einnig bankar sem lána til þeirra njóta því skattfríðinda vegna þessa. Félögin og jafnvel bankar sem lána til þeirra nj óta því skattfríðinda vegna þessa. Fyrirkomulagið er útbreiddast í Japan þar sem um 40% launafólks eiga aðild að ESOP-félögunt og í Banda- ríkjunum þar sem um 10% launafólks eiga aðild. Hvetjandi aðgerðir Sé erlend reynsla höfð til hliðsjónar má spyrja sig að því hvort réttum ráðum sé beitt hér á landi til að auka þátttöku almennings í atvinnurekstri. Sérstakur skattaafsláttur er veittur hér vegna hlutabréfakaupa. 1 ljósi þess vaknar upp sú spurning hvort hægt sé að nýta þessa ívilnun betur með því að greiða heldur fyrir kaupum starfsmanna á hlutum í þeim fyrirtækjum sern þeir vinna hjá. Þetta væri í sama anda og stuðningur ríkisins við ESOP-félög í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fleiri leiðirkoma til greina. Æskilegt er að athugað verði hvort eðlilegt sé að sníðafélagaform aðþörfum starfsmanna eða starfsmannafélaga, taka upp lagaákvæði sem ekki er að finna í núgildandi hlutafélaga- og samvinnu- félagalögum. Slík lagaákvæði þyrftu að miðast við þátttöku starfsmanna til langs tíma og hvetj a til eflingar lýðræðis innan fyrirtækjanna. I þessu sambandi gætu svonefndir eignarhlutareikningar, eða innra lánsfé, starfsmanna komið til greina. Greitt er inn á slíka reikninga, sem jafnan eru á nafni h vers starfsmanns, þegar hagnaður verður af rekstri, en út af þeim þegar um tap er að ræða. Síðan er greitt af upp- söfnuðum reikningum á nokkurra ára fresti. Þessir reikningar eru því sérstök aðferð til að tengja saman afkornu starfsmanna og afrakstur fyrirtækja. Skammtímamarkmið, langtímamarkmið Einkavæðingopinberrafyrirtækjaætti að miðast við það að breyta efnahags- og atvinnulífi landsmanna til batnaðar fyrir aimenning til langs tíma. Velferð almennings til langs tíma hlýtur að vera eðlilegri viðmiðun en t.d. greiðsluflæði rfkissjóðs. Hagfræðingar hallast að því að fjáröflunarmarkmið hins opinbera eigi ekki heima á lista yfir einkavæðingar- markmið. Það virðist þó freista margra að setja slfkt ofarlega á blað eins og einkavæðingarnefnd ríkisstjómarinnar gerði í nýlegri skýrslu. Kann það að vera gert til þess að afla einkavæðingunni fy Igis með skírskotun til vanda ríkissjóðs. Bent hefur verið á að sala ríkisfyrirtækja hafi að jafnaði engin áhrif á afkomu ríkisins til lengri tíma litið. Áhersla á skammtímafjáröflun getur án efa komið niður á öðrum markmiðum, leitt til þess að látið sé undir höfuð leggjast að búa einkavæðingunni farsælan búning og gera nauðsynlegar hliðarráðstafanir til að tryggja langtímahagsmuni al- mennings. Með einkavæðingu ætti hið opinbera að leggja sitt af mörkum til að efla samkeppni, dreifa efnahagslegu valdi meðal þegnanna og fjölga þátttakendum í atvinnulífinu. Þetta eru fyrst og fremst tækifærin sem felast í einkavæðingunni. Höfundur er lektor við Samvinnuháskólann á Bifröst _________________________I Nóbelsverðlaun í hagfræði 1993 Sænska vísindaakademían veitti í ár hagfræðingunum Douglass North frá Washington-háskóla í St. Louis og Robert Fogel frá Chicago-háskóla nóbelsverðlaun í hagfræði fyrir rannsóknir sínar á sviði stofnana- hagfræði. North er einkum þekktur fyrir kenningar sínar um tengsl hagþróunar og séreignarréttar. Fogel er þekktastur l'yrir þá kenningu að þrælahald hafi verið hagkvæmt fyrir efnahagslega upp- byggingu í heiminum og að andmæla útbreiddri skoðun um að þróun járnbrautakerfanna í Ameriku hafi verið grunnurinn að efnahagsframförum þar í landi . Veitingin er sérstök fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 24 ára sögu verðlaunanna sem þau eru veitt l'yrir hagsögu. Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.:Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91-688-644. Myndsendir:91- 688-648. Málfarsráögjöf: Málvísindast. Háskólans. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Upplag 500 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita meö neinum hætti án leyfis útgefanda. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.