Vísbending


Vísbending - 30.03.1995, Side 1

Vísbending - 30.03.1995, Side 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 30. mars 1995 13. tbl. 13. árs. Orðin í Hvítbók Senn líður að kosningum og þjóðin velur sér umboðsmenn og dæmir ráðsmenn sína, ríkisstjórn Islands. Áður en sá Stóridómur kemur saman freistar Vísbending þess að meta orð og efndir ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar. I apríl 1991 komu leiðtogar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks saman í Viðey og skrifuðu undir sáttmála nýrrar ríkistjórnar, og í október sama ár var gefin út stefnuskrá er bar titilinn Velferð á varanlegum grunni, og höfúðmarkmiðið var að rjúfa langvarandi kyrrstöðu í íslenskum Skuldir hins opinbera1 V öruskiptaj öfiiuður2 'Hlutfall afvergri landsframleiðslu Heimild: Seðlabanki íslands 2Mil!jónirkrónaá verðlagi janúar 1994 Heimiíd: Hagslofa Islands þjóðarbúskap. Hér á eftir er farið yfir hverju var lofað og hvað var efnt og er einkurn litið á þá þætti sem lúta að efnahags- og viðskiptamálum. Stjómarstefnan Fjárfestingalánasjóðir f Loforð Efndir Stjórnsýsla • Ný kosningalög og jöfnun atkvæðisréttar Ekki efnt • Ný stjórnsýslulög Efnt • Einkavæðing ríkisfyrirtækja Efnt að hluta • Ríkisfyrirtækjum breytt í hlutafélög Efnt að liluta Kíkisbúskapur • Hallalaus ríkissjóður 1993 Ekki efnt • Samræming eignarskatta og fjármagnstekna Efnt? • Lækkun tekjuskattsprósentu á almenning Ekki efnt • Dregið úr tekjutengingu bóta Ekki efnt • Minnkað skattahlutfall fyrirtækja Efnt Heilbrigðis- og tryggingamál, félagsmál • Aðhald í kostnaði vegna heilbrigðismála Efnt • Hagræðing og kostnaðarvitund Efnt að liluta • Einföldun almannatrygginga Ekki efnt • Sameining sveitarfélaga Reynt að efna • Flutningur á verkefnum til sveitarfélaga Efnt? Landbúnaður, sjávarútvegur, iðnaður og sanigöngur • Framfylgd búvörusamnings Efnt • Sparnaður í stofnana- og sjóðakerfi Efnt að hluta • Mótun heildarstefnu í sjávarútvegi Efnt? • Hagræðingarsjóður kosti rannsóknir Iikki efnt • Samningar um álver á Keilisnesi Ekki efnt • Áhersla á samgöngubætur Efnt • Hagræðing í ferjum og Skipaútgerð Efnt og ekki Viðskiptamál • Fjárfestingalánasjóðir endurskoðaðir Ekki efnt • Pólitískum millifærslum hætt Efnt að lilula • Frelsi í gjaldeyrismáluin Iífnt l* Milliríkjasamningar um GATT og EES Efnt Skýring Aðeins gerðar lítils háttar breylingar á kosningalögum Staða almennings gagnvart ríkisvaldinu styrktist Seld: SR-mjöl, Lyfjaverslun, Gutenberg, Jarðboranir o.fl. Ekki .w'/c/:Búnaðarb., Sementsverksmiðja, Endurvinnslan Breytt: Áburðarverksmiðjan, Sementsverksmiðjan Ekki /wymLandsvirkjun. Rarik, Póstur og sími, ríkisbankar Halli var á ríkissjóði öll árin. A.m.k. 7 milljarðar 1995 Stóreignask. afnuntinn, fjármagnstekjusk. um næstu áramót Tekjusk. jókst frá 39,79% í 41,93%. Auk þess hátekjusk. Tekjutenging hefur aukist á ýmsum sviðum Aðstöðugjald afnumið, tekjuskatts% lækkaði úr 45 í 33%. Skatttekjur ríkisins lækkuðu lítið við það Kostnaður svipaður 1994 og 1991 Frelsi í lyfjaverslun haustið 1995. Aukin kostnaðarþátttaka almennings. Sameining sjúkrahúsa. Ágreiningur við heilbrigðisstétlir. Síbreytileg stefna Bætur hafa orðið flóknari með auknum tekjutengingum Lítill árangur náðist í kosningum unt land allt Samkomulag ekki tekist. Ágreiningur um tekjustofna á móti Á kjörtímabilinu minnkuðu útgjöld um 4,5 ntilljarða Samningurinn var ekki endurskoðaður eins og boðað var Sjóðakerftð ekki endurskoðað. Samtök bænda sameinuð Sama skipulag. Farið nær tillögum sérfr. um veiðar en áður Hagsmunasamtök gegn kvótasölu til rekstrar þjónustu Engir nýir samningar um stóriðju á kjörtímabilinu Aukin útgjöld til vegagerðar, m. a. til atvinnusköpunar Ferjurekstur mun dýrari. Skipaútgerð ríkisins lögð niður Engum sjóði var breytt í hlutafélag, né heldur seldur Framkvæmdasj. hætti útlánum, reglur Byggðastofnunar þrengdar, Landsbankinn minnkaði sérfyrirgreiðslu. Vesttjarðaaðstoð. Verðjöfnunarsjóður greiddur út Gjaldeyriskaup og fjárfestingar erlendis án hafta Aukið frjálsræði í viðskiptum og hagur almennings batnar

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.