Vísbending


Vísbending - 04.08.1995, Page 3

Vísbending - 04.08.1995, Page 3
ISBENDING nýting í sér að ekki er veitt úr stofninum meðan hann er innan við milljón tonn en þegar stofninn er kominn yfir milljón tonn þá er aflinn aukinn smátt og smátt upp í 333 þús. tonna ársafla þegar stofninn er búinn að ná bestu stærð sem er 1800 þús. tonn. Hins vegar er miðað við afla- regluna. Fyrir báðar þessar nýtingarreglur er verðmæti stofnsins fundið með því að reikna út núvirði hagnaðar miðað við mismunandi forsendur um stofnstærð í byrjun. Eins og sést á myndinni þá minnkar verðmæti þorskstofnsins hratt ef aflinn miðast við veiðiregluna og stofninn er minni en 500 þús. tonn og stofninn verður verðlaus ef hann fer niður fyrir 362 þús. tonn en þá er vöxtur stofnsins á ári orðinn minni en 155 þús. tonn. Allar ástæður eru til að ætla að þorskstofninn verði vel yfir þessu lágmarki á næstunni og ekki sé ástæða til að óttast að ákvæðið um 155 þús. tonnalágmarksaflaleiði til hruns hans. Myndin sýnir vel að munurinn á verðmæti stofnsins miðað við bestu nýtingu og verðmæti stofnsins miðað við nýtingu skv. veiðireglunni verður minni og minni eftir því sem stofninn stækkar og er tiltölulega lítill þegar stol'ninn er kominn yfir milljón tonn. Hafrannsóknar- stofnunin áætlar að veiðistofn þorsks hafi verið 560 þús. tonn í byrjun árs 1995 en það jafngildir stofnstærð upp á 650-700 þús. tonn í Schaefer-líkaninu. Við þessa stofnstærð er munurinn á verðmæti stofnsins eftir því hvor nýtingarleiðin er Einkavæðing, lýðræði og ábyrgð Garðar Vilhjálmsson / 125. tbl. Vísbendingar er að finna yfirlitsgrein yfir afkomu innlána- stofnana árið 1994. í greininni eru settar fram nokkrar órökstuddar fullyrðingar sem ég tel nauðsynlegt að gera athuga- semdir við. I greininni segir að: ....allir stjórnendur þurfi aðhald sem einka- rekstur á að vera best fœr um að veita. Síðar segir.I annan stað eiga stjórnmála- menn að rceða og velja reglur fyrir þegnana til að hlýða, en ekki fara samtímis með stjórn einstakrafjármála- stofnana... 1 grein sama tölublaðs um útlánatöp segir: Fari hagnaðuryfir þessi viðunandi mörk er einfaldlega lagt í að auka umsvifin og veltuna á kostnað hagn- aðar, t.d. það að opna fleiri útibú, til valin um 20 milljarðar sem er rúmlega 10% af verðmæti stofnsins. Kostnaður við umframafla Hagfræðin kennir að hægt sé að reikna út verðmæti hluta sem ekki eru seldir á markaði með því að reikna út fómarkostnað þeirra. Þannig má reikna út kostnað við afla umfram tiltekinn hámarksafla eitthvert eitt ár með því að reikna út hversu mikið verðmæti stofnsins breytist við það að aflað er umfram hámarksaflann. 1 slíkum útreikningum skiptir máli hver stofn- stærðin er í upphafi þessa tiltekna árs, en kostnaðurinn er augljóslega þeim mun meiri sem stofninn er minni. Einnig skiptir máli hvernig verðmæti stofnsins er reiknað út. I töflunni hér við hliðina hefurkostnaður á hvert kg. af umframafla Kostnaður við umframafla í eitt ár (krónur/kg upp úr sjó) Stofn í ársbyrjun Besta Afla- (þúsundir tonna) nýting regla 400 61 617 500 41 164 600 28 85 700 18 54 800 11 43 900 6 35 1000 1 29 1100 1 24 1200 0 20 v;/ þess að haldafjármunum inni, því enginn gerir kröfu um að fá þá út. En þannig verður þjóðhagslegur kostnaður við bankakerfið ofhár. Petta er það í hnot- skurn sem einkavœðing á að breyta.” Ofangreindar fullyrðingar bera þess merki að fjallað er um breytt eignarform sem trúarbrögð en ekki þjóðfélagsvísindi - og því miður ekki í fyrsta skipti. Hin hagfræðilegu rök fyrir einkavæðingu hafa einkum verið af þrennum toga: (1) eflirlits- og aðhaldshlutverk fjármagns- markaðar; (2) aukin samkeppni og (3) aukið frumkvæði og hvati stjórnenda. Þessi rök eru aðallega sótt í tvær greinar hagfræðinnar, þ.e. eignarréttarskólann og almannavalsfræði. Rökstuðningurinn gengur þá út á að í einkaeign eru markmið skýr og ef einingin stendur sig ekki verður hún undir hvorl heldur er vegna þrýstings beint frá eigendum (hluthöfum) eða fjármagnsmarkaði. Þeir sem sjá um rekstur opinberra eininga gæti hins vegar frekar eigin hags en almennings eða viðskiptavinar. I hnotskurn má líta á þetta úrlausnarefni sem s.k. umboðsmannavandamál. Það vandamál gengur út á tengsl milli stjórnenda sem hafa yfir að ráða þeim upplýsingum sem máli skipta og eigenda sem verða að treysta hinum fyrrnefndu. verið reiknaður út miðað við tvenns konar aðferðir við að reikna út verðmæti stofnsins. I fyrri dálkinum hefur verið miðað við að hámarksaflinn sé ákvarðaður út frá bestu nýtingu á stofninum, en í þeim síðari er miðað við aflaregluna. Þessir útreikningar eru svo framkvæmdir miðað við mismunandi for- sendur um stærð stofnsins í upphafi þess árs sem aílinn fer umfram hámarksaflann. Eins og sést á þessari töflu er kostnaðurinn við að veiða umfram hámarksaflann mun meiri ef verðmæti stofnsins er reiknað út frá aflareglunni. Astæða þessa er að aflareglan, einkum ákvæðið um lágmarksaflann, þrengir mjög vaxlarmöguleika stofnsins miðað við það sem er þegar aflinn má fara niður í núll. Hvert kg afla umfram aflahámark aflareglunnar minnkar því vaxtar- möguleika stofnsins tiltölulega meira en þegar aflinn er ákveðinn samkvæmt reglunni um bestu nýtingu. Fórnar- kostnaðurinn verður því meiri. Miðað við að stærð þorskstofnsins hér við land sé 650-700 þús tonn þá er kostnaður við hvert kg sem aflinn fer umfram 155 þús. tonn 55-70 kr. Til samanburðar má nefna að á árinu 1994 var meðalverð á ísuðum þorski 63,94 kr miðað við óslægðan fisk. Við slíkar aðstæður verður þjóðhagsleg arðsemi veiða umfram tiltekinn lágmarksalla vart talin mikil! ’Sjá skýrslu vinnuhópsins: Hagkvæm nýting fiskistofna, lokaskýrsla i mai 1994. Viðfangsefnið, sem einkavæðingar- sinnar lelja sig betur geta leyst með hjálp markaðarins, er þannig að koma á því umhverfi og þeirri innri uppbyggingu (stjórnkerfi) einingarinnar sem kallar á breytta hegðun stjórnenda og aukið/virkt eftirlit eigenda. Umræddu viðfangsefni var á klassískan hátt velt upp af Coase árið 1937 í ritgerð um eðli fyrirtækja og þá með rökum sem ganga út á að gangvirki markaðarins eigi sér ákveðin takmörk innan hverrar einingar, skipulagið eða stjórnkerfið hljóti ávallt að skipta máli. Umræðan um eðli markaðar og áhrif skipulags eininga hefur síðan verið þróuð áfram í stofnanafrœðum. A þessum 1 ínum má líta svo á að einstakar stofnanir og fyrirtæki séu að mismunandi miklu leyti háð afurðum sínum annar s vegar en reglum og ferli hins vegar. Áhersla á afurðirerþáóháðþeim leiðum sem famar eru að markmiðinu en reglu- og ferlistýringin tekur meira tillit til þeirra aðferða sent notaðar eru. Rekstur allra eininga, hvort sem um er að ræða stofnanir, fyrirtæki eða fjölskyldur, tekur mismunandi mikið tillit til hvorrar leiðar um sig. Þetta má síðan skoða í jafn ólíku ljósi og náttúruverndar eða jafnræðis- reglu gagnvart borgurum. 3

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.