Vísbending


Vísbending - 10.01.1997, Blaðsíða 12

Vísbending - 10.01.1997, Blaðsíða 12
Orugg leiðsögn um atvinnulífið íslenskt atvinnulíf er vikurit sem fjallar um rekstur og stöðu helstu fyrirtækja landsins. Ritið er gefið út sem lausblöðungar og eru tekin fyrir um það bil fjögur til fimm fyrirtæki á viku. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands og Opna tilboðsmarkaönum. Upplýsingar um gengi, arð, jöfnun og raunávöxtun. Helstu niðurstöðutölur rekstrar- og efnahagsreiknings og sjóðstreymis - ásamt kennitölum. Hluthafar, stjórnir og stjómendur. Umfjöllun um starfsemi fyrirtækis á reikningsárinu ásamt helstu framkvæmdum þess og fjárfestingum. Kafli um rekstrarhorfur. Yfirlitsgreinar um hlutabréfamarkaðinn og einstakar atvinnugreinar. Útgeíandi: Talnakönnun hí. • Borgartúni 23 • 105 Reykjavík • Sími: 561 7575 • Fax: 561 8646 Töflur og gröf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.