Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1945, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1945, Blaðsíða 9
Talið frá vinstri: Gunnar Magnússon, verzlunarmaður; Gunnar Ásgeirsson, stórkaupmaður; Baldur Pálmason, verzl- unarmaður, ritari Y. R.; Konráð Gíslason, kaupmaður, varaform V R; Oddur Helgason, framkvæmdastjóri, forinaóur V. R.; Lár.is Blöndal Guðmundsson, hóksali; Guðjón Einarsson, verzlunarmaður, gjaldkeri V R; Pétur Olafsson, framkvæmdastjóri; Ludvig L. Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri; Sveinn Olafsson, verzlunarmaður. fátækir, sitji við sama borð, þar sem athafna- frelsið nýtur fullrar viðurkenningar og engum er gert hærra undir höfði en öðrum; þar sem tortryggni og togstreitu er útrýmt og allir hafa það hugfast, að varanleg viðskipti þrífast ekki, ef þröngir einkahagsmunir sitja í fyrirrúmi, heldur því að eins að lögmál gagnkvæmra rétt- inda og hagsmuna sé viðurkennt í orði og verki. Kaupsýslumenn frá 52 þjóðlöndum hafa fyrir sitt leyti tekið upp stefnu, sem samrýmist fylli- lega þeirri hugsjón, að veröldin verði samfelld og samstarfandi heild. Því fyrr sem þeir menn, er mest kveður að í alþjóðastjórnmálum, leggja inn á sömu braut, því fyrr rætist sá draumur, að okkur mönnunum auðnist að búa innbyrðis sáttum í „einum heimi“ — heimi, þar sem hvert þjóðfélag nýtur fullra „heimilisréttinda“, frið- helgi og verndar allsherjar samfélagsins, heimi, sem nýtur trausts og hollustu einstaklinganna, af því að hann hefur veitt hverjum einstaklingi eftirsóknarverðustu gæði þessa lífs: frelsi og mannréttindi. ÞRJALS VERZLUN 9

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.