Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 5
H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS
Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefur stjórn félagsins
ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boSaður haf'Si veriS, til föstudaigs 12. marz
1954.
Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í
Reykjavík kl. 2 e.h. þann dag.
DAGSKRÁ:
Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa dagana 9.—11. marz næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavík.
Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg
ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að
fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf.
Reykjavík, 20. október 1953.
STJÓRNIN.
. (uiír imidi,