Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.08.1953, Blaðsíða 6
m A N T It o EPLASAFIM llcilnæniufi* ^ ^ Óilýr Reynið þennan ágæta ávaxtadrykk Fœst í nœstu búð Heildsölubirgðir: MIPSTÖDIN H.F. Vesturgölu. 20 — Sími 1067 og 81438. Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetla oft einu samgöngutækin, sem fólk getur Ireyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga:, sem fela þó ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskipt- um til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af trvggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnsl það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugs- unarháttur þarf að breytast. Nki]»aiiígcrd ríki«111«

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.