Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1961, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.11.1961, Blaðsíða 1
Kccupfélag Hafnfirðinga hefur opnað Raftækjadeild í verzlunarhúsi sínu, Strandgötu 28, 2. hæð. Auk allskonar lampa og loftljósa fást perur, var- tappar, klær, tengi, fatningar, lampasnúrur og margskonar rafmagnsvörur aSrar. Ennfremur heimilistæki t. d.: KÆLISKÁPAR — Frigadaire, Westinghouse og Gram HRÆRIVÉLAR — Kitchen Aid og Sunbeam STRAUJÁRN margar gerðir BORÐELDAVÉLAR RAFMAGNSOFNAR HÁFJALLASÓLIR HRAÐSUÐUKATLAR OG KÖNNUR SAUMAVÉLAR — Borletti PRJÓNAVÉLAR — Singer RYKSUGUR margar gerðir BRAUÐRISTAR margar gerðir VÖFFLUJÁRN og margt fleira Allt kærkomnar jólagjafir HafnfirSingar og fólk úr nágrenni: AthugiS verSiS — SkoSiS vörurnar — ReyniS viSskiptin Kaupfélag Hafnfirðinga Raftækjadeild — Sími 50224 og 50159 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.