Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1961, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.11.1961, Blaðsíða 2
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. er stofnaður fyrir forgöngu ábyrgðarmanna Verzlunarsparisjóðsins samkvæmt heimild í lög- um nr. 46 frá 10. júní 1960 og hefur hann tekið við allri starfsemi Verzlunarsparisjóðsins og kemur að öllu leyti í hans stað. Hlutverk bank- ans er að styðja verzlun landsmanna. ☆ Með því að ávaxta fé yðar í Verzlunarbanka íslands hf. stuðlið þér að eflingu frjálsrar verzl- unar í landinu. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. ☆ i Verzlunarbanki íslands hf. er opinn: Til innláns- viðskipta alla virka daga kl. 10—1230, 14—16 og 18—19 Laugardaga kl. 10—1230. Fyrir víxla og innheimtu: Alla virka daga kl. 10—12.30 og 14—16. Laugardaga kl. 10—12.30. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Bankastræti 5 — Sími 2-2190 5 línur) FRJÁL8 VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.