Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.07.1994, Blaðsíða 40
100 STÆRSTU 100 STÆRSTU VELTA Aukin velta, bætt afkoma og hærri meðallaun einkenndi rekstur 100 stærstu fyrirtækja landsins á síðasta ári. Þetta er meginútkoma könnunar Frjálsrar verslunar um rekstur stærstu fyrirtækja landsins. Könnun- in gengur jafnan undir heitinu 100 stærstu og er þetta sautjánda árið í röð sem Frjáls verslun framkvæmir hana. Hún er viðamesta könnun fjöl- miðils hér á landi um rekstur fyrir- tækja. Þótt könnunin nefnist 100 stærstu eru á sjötta hundrað fyrirtæki í henni. Að þessu sinni sendu 545 fyrirtæki inn upplýsingar um rekstur sinn, mis- jafnlega ítarlegar að venju. Frjáls verslun kann fyrirtækjunum bestu þakkir fyrir gott samstarf og frábær- an velvilja í sumar með von um áfram- haldandi gott samstarf í framtíðinni. HEILDARVELTAN JÓKST Heildarvelta 100 stærstu fyrir- tækja landsins reyndist vera um 373,3 milljarðar á síðasta ári sem er um 6,3% aukning frá árinu á undan. Að teknu tilliti til verðbólgu á milli ára var aukning veltunnar um 2,2%. Það er jákvæð niðurstaða í atvinnulífi sem búið hefur við hagvaxtarleysi sjö ár í röð. AFK0MAN BATNAÐI Afkoman batnaði einnig á síðasta ári á meðal hundrað stærstu fyrir- Afkoma 100 stærstu ARIÐ 1993 Fjöldi fyrirt. Tölur í milljörðum 44meðhagn. 17,0 24 með tap -7,4 32 gáfu ekki upp — Hagnaður: 9,6 ÁnÁTVR 3,2 ÁRIÐ 1992 Fjöldi fyrirt. Tölur í milljörðum 44 meðhagn. 15,2 26 með tap -9,6 30 gáfu ekki upp — Hagnaður: 5,4 ÁnÁTVR -1,4 Umskipti 4,6 milljarðar Hagnaöursem % af veltu 68 fyrirtæki af 100 stærstu Hagnaður alls: _|JJ2<j% Án ÁTVR »1,2% Meöallaun 144 þús á mán. Meðallaun 53.249 starfsmanna (ársv.) í 471 fyrirtæki, um 40% af vinnumarkaðnum, voru 144 þús. á mánuði á síðasta ári. Fækkun starfsmanna hærri meöallaun 33 fyrirtæki á meðal 100 stærstu fækkuðu starfsmönnum AHRIF A HEILDARLAUN Hjá 12: heildarlaun upp Hjá 19: heildarlaun niður -4|Þ Hjá 2: heildarlaun óbreytt AHRIF A MEÐALLAUN Hjá 27 fyrirtækjum upp Hjá 4 fyrirtækjum niður 41- Hjá 2 fyrirtækjum óbreytt ÁHUGAVERT I rúmlega þriðjungi fyrirfækja sem fækka starfsmönnum hækka heildarlaun fyrirtækja engu að síður Helstu... 4 100 stærstu fyrirtækin veltu 373 ■1 milljörðum og jókst veltan á milli ára um 6,3%. Að raunvirði jókst hún um 2,2% A Umskipti í hagnaði. Hann jókst um 4,6 milljarða milli ára hjá þeim sem gáfu upp afkomu á meðal 100 stærstu. ÁTVR er undanskilið. ^ Meðallun 53.249 starfsmanna (ársverka) í 471 fyrirtæki, um 40% af vinnumarkaðnum, var 144 þúsund á mánuði á síðasta ári. Aukin atvinna á meðal 100 stærstu fyrirtækjanna 75 gáfu þróunina milli ára. 32 fyrirt. fjölgun + 774 ársv. 33 fyrirt. fækkun - 649 ársv. 10 fyrirtæki með óbreytt ársverk 25 fyrirtæki gáfu ekki upp Fjöigun: 125 ársverk............ Um 0,5% aukning á vinnuafli þessara 75 fyrirtækja TEXTI: JÓN G. HAUKSS0N MYNDIR: KRISTJÁN EINARSS0N 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.