Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1998, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.06.1998, Blaðsíða 2
Netíimty 3500 Tilbúinn á veraldarvefinn með Lotus Domino 4.6 eða Intranet starter pack S3. Samskipti útg. 1998 fylgir í takmarkaðan tíma (5 notendaleyfi) Ávallt nýjasti örgjörvinn frá Intel Bæta má við öðrum örgjörva Minni má auka íallt að 512 MB Dual Ultra SCSI er staðalbúnaður og diskarými getur orðið allt að 36,4 GB Mögulegt að fá Ultra-SCSI RAID tengispjald Fullkominn hugbúnaður fyrir netstjórnun Verð frá kr. 206.000,- Hagstæð leigukjör Settu gamla netþjóninn uppí nýjan Það skiptir ekki máli hve stór þú ert hversu stór þú vilt verða Hve mikið þarftu að stækka næstu þrjú árin? Fleiri notendur á netinu, aukinn tölvupóstur og stöðugt meiri gögn. En þú getur alveg andað rúlega því Netfinity 3500 er hannaður með það í huga að vaxa með fyrirtæki þínu því hann setur nýja viðmiðun fyrir tveggja örgjörva netþjóna. Svo daginn sem þú þarft virkilega á auknu afli að halda getur þú bætt við öðrum örgjörva án erfiðleika eða mikilla fjárútláta. Við hönnun Netfinity 3500 var þess sérstaklega gætt að hann ynni fullkomnlega með Windows NT ásamt öðrum leiðandi stýrikerfum. NÝHERJI Hafir þú hug á nánari tæknilýsingum má benda á slóðina www.europe.pc.ibm.com/netfinity eða hringja í Nýherja í síma 569 7700.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.