Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1998, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.06.1998, Blaðsíða 4
TEKJUR1200ISLENDINGA TEKJUR UM 1.200 EINSTAKLINGA í þessu 24 síðna aukablaði Frjálsrar verslunar eru birtar tekjur um 1.200 einstaklinga víðs vegar af landinu. Könnunin byggist á álögðu útsvari eins og það birtist í álagningarskrám sem liggja frammi á skattstofum í hálfan mánuð. Ut frá útsvarinu eru skattskyldar tekjur einstaklinga reiknaðar. □ etta aukablað af Frjálsri verslun er gefið út í þessari óvenjulegu mynd vegna þess að aðeins er leyfilegt að birta upplýsingar úr álagningarskrám á meðan þær liggja frammi til sýnis hjá skattstjórum. Alagningin er ekki endan- leg, því kærufrestur er ekki útrunninn. Nauðsynlegt er að árétta að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 1997 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkom- andi. Munurinn getur falist í söluhagnaði af eignum, launum fyrir tímabundin nefndarstörf, setu í stjórnum og önnur aukastörf. Bent skal á að listarnir eru fyrst og fremst vísbendingar og dæmi um tekjur þekktra manna. Tekið skal fram að sumir voru í öðrum störfum árið 1997 en nú. Tekjurnar eru í þúsundum króna. 1. Stjórnendur í fyrirtækjum Rakel Olsen, forstj. Siguröar Ágústssonar Höröur Sigurgestsson, forstj. Eimskips Eyjólfur Sveinsson, frkvstj. DV Kristinn Björnsson, forstj. Skeljungs Axel Gíslason, forstj. VÍS Geir Magnússon, forstj. ESSO 1.290 Sindri Sindrason, frkvstj. Pharmaco 1.229 Bogi Pálsson, forstj. P. Sam. (Toyota) 1.151 Stefán Friöfinnsson, forstj. ísl. aöalverktaka 1.133 Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF 1.122 Siguröur Helgason, forstj. Flugleiöa 1.108 Óskar Magnússon, stjórnarform. Baugs 1.021 Brynjólfur Bjarnason, frkvstj. Granda 1.014 Ottó B. Ólafsson, forstj. Delta 1.006 Einar Benediktsson, forstj. OLÍS 992 Geir A. Gunnlaugsson, frkvstj. Marels 988 Vilhjálmur Fenger, forstj. Nathan & Olsen 969 Einar Sveinsson, frkvstj. Sjóvá-Almennra 959 Gunnar Felixson, forstj. Tryggingamiöstöövarinnar 945 Ólafur B. Thors, frkvstj. Sjóvá-Almennra 934 Frosti Bergsson, frkvstj. Opinna kerfa 908 Benedikt Sveinsson, frkvstj. ÍS 904 Hildur Petersen, frkvstj. Hans Petersen 894 Magnús Gauti Gautason, frkvstj. Snæfells 883 Þorsteinn Pálsson, frkvstj. KÁ 877 Sigfús Sigfússon, forstj. Heklu 862 Sighvatur Bjarnason, frkvstj. Vinnslustööv. 845 Bjarni Ármannsson, forstjóri FBA 843 Sverrir Sigfússon, frkvstj. hjá Heklu 836 Ólafur Ragnarsson, forstj. Vöku-Helgafells 823 Finnbogi Jónsson, frkvstj. Slldarvinnslunnar 817 Jóhannes Tómasson, forstj. Egils Skallagr. 806 Ólafur Ólafsson, forstj. Samskipa 791 Eysteinn Helgason, frkvstj. Plastprents 791 Olgeir Kristjánsson, forstj. EJS 789 Tekjur á mánuði 12.289 1.873 1.791 1.369 1.323 Júlíus Vífill Ingvarsson, Ingvari Helgasyni 783 Þórarinn B. Jónsson, tryggingaumbmaöur Akureyri 776 Ágúst Einarsson, forstj. Stálsmiöjunnar 768 Hallgrímur B. Geirsson, frkvstj. Morgunblaðsins 761 Pétur Reimarsson, fv. frkvstj. Árness 761 Gunnar Svavarsson, forstj. Hampiöjunnar 758 Páll Sigurjónsson, frkvstj. ÍSTAKS 740 Páll Kr. Pálsson, frkvstj. Nýsköpunarsj. 740 Aöalbjörn Jóakimsson, fv. forstj. Bakka 726 Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr 725 Steinþór Skúlason, forstj. SS 720 Þorsteinn Jónsson, frkvstj. Vífilfells 713 Sverrir Norland, forstj. Smith & Norland 708 Bjarni Póröarson, frkvstj. (sl. endurtrygg. 704 Guölaugur Björgvinsson, forstj. MS 696 Rannveig Rist, frkvstj. ísals 692 Júlíus Jónsson, forstj. Hitaveitu Suðurnesja 689 Höröur Gunnarsson, frkvstj. Úrvals-Útsýnar 687 Jón Helgi Guömundsson, forstj. BYKO 683 Víglundur Porsteinsson, frkvstj. BM Vallár 675 Ágúst Karlsson, forstjóri Tryggingar 663 Siguröur Einarsson, forstj. ísf. Vestm. 652 Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja 651 Sveinn Guömundsson, frkvstj. Eyrarbakka 650 Pórólfur Árnason, frkvstj. Tals 647 Óskar H. Gunnarsson, forstj. Osta- og smjörsölunnar 636 Kristján J. Agnarsson, frkvstj.Kassag .Rvíkur 623 Bjarni Smári Jónasson, frkvstj. Skinnaiön., Akureyri 622 Karl Ragnars, frkvstj. Skráningarstofunnar 621 Gísli Jónatansson, kaupfstj. Fáskrúösfiröi 615 Sveinn Hannesson, frkvstj. Samt. iðnaöarins 603 Hreggviöur Jónsson, forstj. ísl.útv., Stöövar 2 600 Bjarni Bjarnason, frkvstj. Járnblendifél. 597 Rúnar Sigurösson, frkvstj. Tæknivals 596 Kristján Haraldsson, orkubússtjóri ísafiröi 596 Þorgeir Baldursson, forstj. Prentsm. Odda 590 Knútur G. Hauksson, frkvstj. Olíudreifingar 586 Leifur Agnarsson, frkvstj. Kassag. Rvlk. 584 Kristján Aöalsteinsson, fv. frkvstj, Sæplasts 582 Gísli Guömundsson, forstj. B & L 580 FRJÁLS VERSLUN - ISSN 1017-3544 - Stofnuð 1939 - Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál - 59. árgangur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón G. Hauksson - Auglýsingastjóri: Sjöfii Sigurgeirsdóttir - Umbrot: Ágústa Ragnarsdóttir Útgefandi: Talnakönnun hf. - Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Talnakönnun hf., Borgartúni 23,105 Reykjavík, sími 561 7575, fax 561 8646 - Filmuvinnsla, prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafi'k hf 4

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.