Skólavarðan - 01.02.1982, Page 4

Skólavarðan - 01.02.1982, Page 4
Þeir sem hafa áhuga á a<ð’gerast félagar eru beðnlr að hafa samband við einhvern úr stjórninni . Árgjald Bókavarðafélagsins eru kr. 15o og fyrir deildina er það kr. 5o. Gjöld til delldarinnar greiðast sér og verða gíró- seðlar sendir til félaga. Nú þegar er farið að vinna að ýmsum verk- efnum, en eit't af því fyrsta er þetta fréttabréf. Það verður sent út til félags- manna, til þess að kynna það sem efst er á baugi hverju sinni. Þeir sem hafa áhuga á að koma að efni, hafi samband við stjórn- ina. Eins eru allar hugmyndir um verkefni vel þegnar. -4-

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.