Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðu'blaðið 15. septemlber 1969 „Hrakfalla- ársins" Gisbert RiibenHöiiK — Gættu þess, Gisbert, að kanínurnar bíti þig ekki! □ Gisbert Ríibenkönig heitir tíu ár? gamall snáði, er býr í vestur-þýzk aoþrpinu irchhof við Kassel. Þettc er ósköp venjulegur strákur við fyrstu sýn, en samt er hann harla óvenjuleeur. Hann er nefni- lega alveg einstakur hrakfallabálkur. H?nn hefur til að mynda verið svo tíður gestur á héraðssjúkrahús- inu, að yfirlæknirinn er farinn að kalla hann „fasta- kúnnann“. Riibenkönig fjölskyldsn. (Gisbert er þó að sjálfsögðu ekki með. Hann var á sjúkrahúsi, þcgar myndin var tckin ...) HVAÐ KEMUR NÆST? Aumingja Gisbert ler svo ó- henpinn, að einstakit má telia. Á i'ímjm stutta iævi- ferli t hefur hann lent að minnsta kosti tólf sinnum í bráðum lífsháska ieða svifið á milli heims oe helju. Þaft er Iþví engin jfurðla. ,þó að for- eldrum hans verði !að Spyrja: „Hvað skyldi nú 'koma næst?í£ Hánunkjtur þjáningasögu Gisberts er þó sá. er ,hann var sendur /á hressinsrarhæli til að ná sér eftir meiri hártt- ar íimiskurð i— en varð einn ig veikur af því! SJÚKDÓMAR OG SLYSFARIR Síða.st þsi'rar Gisbert gisti „sitt anniít heiimili11. héraðs- r'íúkrs'húsið í Mefe’Jmpwn var hann í he'lar þrjár klufúku- s+iunúir á rlVurðarborðmu í hönduim ifj'ögurra læ'kna. Hann haifði verið bitinn af tveimur griimmium sdhæfers- hiund'uiTii. s'em losuðu í hionum þriú ri'fíbe'n. Læiknarnir urýu að taka úr h'onum tvö — og set.ja gerviibein í staðinn. Drengur náði sér þó óvenlju úkjótt — c'g h'eiilsaðist fram ar öffiium vonum. Var hann því sendur heim — en sú div "1 hans í hei.mahúsum varð hieldiur en eikikí slkamlmvinn. Lrlkami hans vildi ekiki sætta sig við gerviheinin, og aiftur varð G'shert að leggjast á starðarborðð, að þessu sinni til að fiá' þau fjatilægð. En einnig þetta lókst Gis-| bsr.t að yifirvinna. Sjúkrasam lagið taldii sjálfsagt að láta harrn nú ná sér vel — e'ftir þsssar erifiðu slkurðaðgerðir — og sendi hann í því sikyni til dvalar á hressingar'hælli e nu í Allgáu í bayersikiu Ölp unum Það fór þó eklki sem i'f’iyldl, þvií að aftur urðu ó- 'höppin 4 vegi Gisberts Hann 'gat hvorki ieiikið sér við jaifn afdra sína né not ð hins heil brigða c.g hressandi tfijalla- löif'ts. Hins vegar lá hann þar rúmfast'ur í fulfar tvær v.%- ur. Lo'ksins þá var hann orð inn ncgu frísikur til að fara aftur heim. ÓHAPP Á ÓHAPP OFAN Þegar heim. kcpj v'rtfet h'ann ftillur aif fjöri og fiápi og u'ggði eiklki aði'sér.’"Svo fjör- 'Ugtar var hn;nn. að hann gaf s'g aif lífi og sál við lej'kjum félaigá s'nna, hvort sem nú um var aS ræða bófahasar eða fikvlmingar.sik. En Gis- b'.ert heifði ..elkQd átt .að gera það, að minmta kosti eklki af svo m'lklli álköfð. Hönutm hsfði verið nær að hlýða heií ræðinu g.-irrr a, sem segir „að hætta 'kuli hVerjum leilk. þá hæst harn standi“. De la kor-n. upp með Gjsbert og fé- lögum han.s, 03 þegar hvass hyrnc’iur hnullungu.r • var gVvndi’ega hafinn á loft, gat d’-ki h+á bví farið, að hann h°.fnaði í höfði GiÉlb'arts. Hann lent' á nefi hans og munað: aðeins hiársbreidd, að hor-'n Eúaúdaði ekfki augun. Já. bar ulapp Gisbert hó sann arlega vel. þrátt fvrir þá ó- he-nr.ni fína að þiu'rfa. end'iloga að fá ste'rúkí'inr.mina í nefið! EKKI EFTIRSÓTT NAFNBÓT. — Hvílífk vandræði andvörp >uðu foreOdra.r hans —■ og elMki lé'ttist á þeim' brúnin, þegar Gisbert þeirra var út'nefnd- ur „Hraíkifallabá'Ilku.r ársins“ í Vestar-Þýz'kalandi. En þau urðu að sætta sig við útnefn ingu'na hvort sem þeim Mk- aði betur eða verr, Gisjbe.rt átti svo langan og sérstæðan „hrakfalllaferir1 að ba.ki sér: EINSTÆÐUR LISTI 1 Eins árs gamall féklk hann blóð'.ótt og svelf uim stkieið á mil'Ii heims og helju. 2. Þegar hann var fimm ára var hann einu sinni sem oftar sendur út í bakarí siíð degis á S'unnud'eigi. Þlá dalt hann og rotað :st. Læknar 'kvúðu Iiann hafa fe'ngið slæm an heilahristing og hann varð að liggja rúimifastu'r í margar vikur. 3. Oður hundur, seim igrun aður er ran að vera hald'inn hundaæði, biítur dreniginn i n-eif.ð þegar hann er fimm ára gamall. Sem betur fór reyndist hundurinn liggja undir óréttmæ'tum grun, svo að eikiki varð um alvarieg eftiriköst áð ræða 4. Síðar á sama ári var Gis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.