Alþýðublaðið - 18.07.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.07.1970, Blaðsíða 11
OYOÍ Ho'i ,81 tufgfiÍKifiQiíal 01 Laugardagur 18. júlí 1970 11 *J>0**>o PÍPULAGNIR Tilboð ósfcast í pípulagnir í hús Rannsókna- stofnunar iðnaðarinb að Keldnaholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rív!ík., gegn 2.000 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 30. júlí 1970 M. 2 e.h. Ferða- og sportbuxur PEYSUR af ýmsum gerðum og litum, íalleg vara. ÓJL Laugavegi 71 — Sími 20141 Auglýsing MOTORSTILLiKCAR LJÚSASTILLINGAH Simi ... Látið stilla i fima. Æ O 4 H rt , Pjiót og örugg þjónusta. I O "" I U U I HEYRT OG SÉÐ ILIV ULLMAN SEM ANNA RIFBJERGS um Samkvæmt þeiðni Ríkisútvarpsins dags. 10. júlí 1970 úrskurðast hér með, að lögtök fyr- ir ógreididum afnotagjöldum hljóðvarps- og sjónvarpstækja fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. 17. júlí 1970 Yfirborgarfógetiiin í Reykjavík BÍLASKOÐUN & STILLING Skólagötn 32 HJOLASTILLINGAR Auglýsingasíminn er 14906 □ E£ hin unga norska leikkona Liv Ullman verður ekki rúss- ne k keisaraynja veröur hún Anna (ég) Anna í kvikmyncT, sem vœntanlega á að gera efiir meisö-lubók Klaus Rifbjergs. Liv Uílman hefur fengði lil- boð um aðaTMuiverkið í mynd- inni og hún hefur mikinn áhuga á því að taka það að sér. Én myndin ih'efur dregizt á langinn í hálft ár. Öfkm fjár hefur geng ið stirðlega. Sam,þykki leikkonunnar velt- ur m.a. á því hvort eitchvað verð ur úr gerð myndarinnar um rússnesku keisaraynjuna Alex- öndru. Þar á.hún að leika aðal- hlulverkið, en Robert Redford leikur Raspuí/n. Jens Ravn á að leiksíýra Anna (ég) Anna. Hann gerði myndiha- ..Maðurinn, sem hugsaði sitt- hvað“ með John Price í aðal- hlutverki. Myndin á að vera lit- m.ynd. Myndatakan átti að.fara fram í ágúst og september, en getur nú í fyrsta lagi hafizt næsta vor. Ameríska kvikmyndafyrirtækið,- sem lætur gera myndina er á hötiunum eftir meðframleið- enda. Ef til viíl vei-ður enskt tal á mýndinni og h’ún með frægum aTþjóðlegum leikurum-. Aiiburðar,ás. myndarinnar fyig- •ir -bók Rifbjergs mjög- nákvæm- l?ga, segir Jens Ravn, sem er nýbúinn að ljúka undirbúnings- Siárfi fyrir töku . mvndarinnar. Hann hefur verið ú Íialíu, Sviss og Þýzkabndi í leit að góðum. stöðu-m til kvikmyndunar. 0*> hvað æflar þú að gera á meðan þú bíður. Jens Ravn? Ja, ég verð að finna mér eitt- hvað að gera. Það er niðurdrep- ancli.að gera ekki neitt. Ef til vill .fer ég að ’föndra við fyrsta kvikmyndahandritið miíí. Skammastn þía ekki? t> - ■* , vrmj, ■, * Þessa leið, þessa leið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.