Alþýðublaðið - 15.08.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. ágúst 1970 7
JARSTÝRÐ
IVPÖNSK
RÁTTARVÉL
[ubola Ltd. — Japanskur
únaðarvélaframleiðandi 7—
nú sett;á markaðinn „fram
Iráttarvélina". Dráttarvél-
fjar.stýrð, vegur 1300 kg.
íúin 25 ha. vél. Gírskipt-
er sjálfvirk, og dnif á öll-
jólum. Þegar dráttarvélinni
jórnað án fjarstýringar á
ekki að fara amaiega um öku-
manninn. Enginn titringur er af
vélinni, og til að drepa tímann
á meðan ekið er hráng eftir hi'ing
við jarðvinnslu eða heyskap get
ur ökumaðurinn horft á ejónvarp
eða hlustað á útvarp. Þar að auki
er vélin búin loftræstingu. —
nkef díselvé!
Rolls-Royce
nsku Rolls-Royceverksmiðj
hafa nú iokið smíði vélar,
alið er að muni valda bylt
í vélarbúnaði stórra bíla.
r um að ræða díselvél, sem
> er á sömu grundvallaratr
og Wankelhreyfillinn. Verk
urnar hafa unnið að gerð
nnar í sjö ár, í samvinnu
við brezka landbúnaðarráðuneyt
ið og NSU-verksmiðjurnar í
Þýzkalandi, sem þegar hafa haf
ið framleiðslu á fólksbílum, bún
um benzín-Wankelhreyfli. Hreyf
ill af þessari gerð sameinar tvo
kosti sem án efa má telja meðai
beztu kosta véla; hún er létt og
kraftm.ikil.
Tiiraunum með þessa nýju vél
v-erður haldið áfram enn um
sinn. en þegar framleiðsla verð-
ur hafin, verður hún aðeins
Framh. á bls. 11
ist af Citroen GS, sem kemur á markaðinn í sept.
og aðtir bílar af þessari gerð, fjórar húrðir, rúm ■
okka vél með yfilrliggéandi kambás. Ennfremur
markerfi og diskabremsurti að aftan og framan. ■
MINNINGARORD:
ELÍAS BENEDIKTSSON
skipstjóri,
□ í dag verður til moldar bor-
inn á Akranesi Elías Benedikts
son, skipstjóri. Hann var um ára
tugi einn þróttmesti forroaður
á flota Skagamanna, -en hafði
stundað sjó á trillum jafnt sem
togurum allt frá. fermingu. Síð-
ustu misserin dvaldist hann á
Hrafnistu og-.gat þar litið yfir
langa og stranga starfsævi.
Elías fæddist l.-marz -1868 í
■Hákoti á -Akranesi. EorelcLrar
hans voru þau -Benedikt-,Ágú.st
'Elíasson og Óiöf Óiafsdó.ttir.
Áttu þau einn son .gnnán,' Ólaf,
.sjómann í Reykjavík,-sem látinn
■er fyrir nokkrum árum: Þeir
bræður voru kornungir, er faðir
þeirra fór til Winnipeg í Kanada.
Var. ætlunin, að móðir þeirra
kæmi á eftir honum rneð dreng
ina, en af þ.ví gat ekki órðið, því
Benedikt lézt þar vestra aðeina
Akranesi
29 ára gamall.
Ólöf giftist síðar aftur, Þórði
Þórðarsyni í Glasgow í Reykja-
vík, og ólust drengirnir þar upp
hjá þeim. Elías fór fyrst á sjó
með stjúpföður sínum á 14. áni
á opnum báti, en á 15. ári varð
hann háseti á togara. Arið 1916
fór hann aftur til Akraness og
varð þegar á næsta ári formað-
ur á Stíganda, einum af bátum
Haraldar Böðvarssonar.
Elías var við nám í Stýri-
mannnaskólanum árin 1922—23
og tok þar meira fiskimanna-
próf, Eftir það var hann á tog-
urum nokkur ár, tíðum' stýri-
maður, en síðan skipstjóni á
Surprise. Árið 1931 lá leið haris
enn á riý til Akraness, og var
hann riú stýrimaðúr eða formað
ur á.bátum. þar allt fram. til'
1952. Þá lagði hann fyrir sig
Þuríður Gríms-
dóttir
Fædd 12. ágúsl 1887 - Dáin 5. ágúsf 1970
Kveðja (rá sysfur hennar
Það vitum bezt því víkjturist aldrei frá
að vistaskiptin h'l'jótum 511 'að fiá,
því untí'rums't síst þótt eftir langan dag
æfiskeiðsins komi sólarlag.
Við sólarlag það síðasta er þú flyzt
. . mí-n systir kæra burt úr jarðarvist,
í huga 'birtast mörgar mætar þá
minninigamar liðnum d'ögum frá.
Þótt væri heldur hiart um efnaföng
og 'hýbýli þín jafnvel' fremur þrön'g.
Iþá hjartarúm þitt hátt og víðfemt var,
og veitandi til gleði og blessunar.
Vor aldúrsmunur á það vandi mig
elsku stqru systur nefna þig,
mér ungri var það gleði sérhvert sinn
og sælukend að ieita í faðminn þinn.
Haf hjartans þökk á hinstu kveðjustund
mig huggar síðar von um 'endurfund,
'þér veitist gleði og vemd um æðri stig
. v:ertu sæl og drottinn blessi þig.
Q Við, fráfal-1- Þuríðar: Gríms- Eyjölf Bjarnason og Þuríði,
dóttur, Skipa-gerði a Stbkks- voru þau .einnig náin eftir að við
eyri, vildi ég mega þakka henhi hjónin fiuttumst suður. Mörg
fyrir ögleymanleg og ánægju- sumur dvöidum við hjóriin á
leg kynni um 60 ára skeið, sém heimili þeii-ra um tíma til hvild
aldrei bar skugga á, þótt þau ar og hressingar og eftir lát
<-m.i
væm nápari á meðan ég .dvaldi Eyjóifs, þá. hjá henni. Ein.ni^
á'Stókícseyfi T'kyhfiúm' víé þaú ' dvöidú tveir drengir okk-ar um
'seglasaum og- öðlaðist meistara-
réttindi í þeirri grein. Stundaði
hann það starf fram undir sjö-
. tugt, eða eins lengi og heilsan
1-eyfði.
Hinn 3. október 1918 kvænt-
ist. Elías ágætri konu, Ólínu-
Ólafsdóttur Jafetssonar útgerð-
armanns í Ytri-Njarðvík. Þeim
varð sjö barna, auðið, misstú
þrjá sy-nii, en þar af drukknuðu
tveir. Fjögur börnin lifa enn,
tvö búsett í Vesturheimi.
Elías var einn þeirra aðals-
manna, sem gert hafa íslenzka
alþýðustétt svo trausta og merka’
sem hún er. Þrátt fvrir ei’fið
störf á.sjónum gaf hann sér.
ávallt tíma til lestrar og varð
bæði fróður og víðlesinn; Hann
var hjálpfús og hafði jafnari
samúð með öllum þeim, senv
áttu við erfiðar aðstæður að,
stríða. I samræmi við það varð
hann fylgismaður jafnaðarstefn'
unnar og sá í henni farsæla leiS
til að bæta hluískiptá hinna
ivinnandi stétta. Var hann þar
hinn ötulasti liðsmaður óg verðy
ur honum ekká þakkað betur >en„
með þeirri ósk, að hugsjóníy?
hafis megi verða að veruleika,
Benedikt Gröndal. ’
skeið á sumrin á hei-mili þeirrav
sem þeir munu ætíð minnast
með virðingu og þakklæti.
Þuríður var framúrskarandi
mikil þrek og kjarkkona, sem
mætti hverri r-aun með hug-
prýði. Hún varð fyrir þeirri
sorg að missa eitt -af níu börn-
um sínum, uppkominn son i
greipar ægis. En hann tók út
af togaranum Venusi í vonzkti-
veðri. Mann sinn missti hún
fyrir röskum ellefu árum og
áður bróðu).' á bezta -aldri. Al'lt
þetta bar hún ásamt fleiru með
trúfestu og þreki.
n
Þótt. hugur okkar sumra viiji
dvelja í sögum. liðins tíma, er
trauðla hægt að gera sér í hug-
arlund þá erfiðleika er lífsbar-
áttan kailaði á og þá þraut-
seigju og dugnað er til þurfti
að framfleyta sér og sinum. Af
lit'lu var oft að miðla, en það
vakti ánægju og gleði þegar
það var látið i té með um-
hyggju og ástúð -fórnfúsrar húa
móður. Því var það ánægjuiegt
að sjá hjá börnum Þuríðar og
öðru venzlafólki að það gerði
allt, sem í þess valdi stóð, til
,að gera æfi'kvöld hennar bjart
Frh. á 3. síðu.