Alþýðublaðið - 01.09.1970, Síða 10

Alþýðublaðið - 01.09.1970, Síða 10
10 Þriðjudagur 1. sept. 1970 m 1 iíl W' jf MOA MARTINSSON: mvm :J ; v. blikicdósum, kaffikxúsarbrot- um, heilum og hálfbrotnum glösum og flöskum og þess háttar dóti. Það 'kannast vist flestir við „stofur" af þessu tagi; þær eru algengar •og mjög vinsælar. Ég er ekki viss um, að fullkomnu eftir- líkangamar af húsum, sem ríku krakkamir léku sér með, skipi vegiegra sæti í hugum þeirra en dósimar og glerbrot in í endurminningu minni. Hinn glæsilegi og töfrandi fagri hugmyndaheimur barns- ins verður hvort sem er aldi^i skapaðúr arf mannahöndum. Og rétt í þvi að ég var búin að eignast svolítinn, vinaieg- an leikkrók, þá átti nú að fara að rífá hann niður fyrir mér.' f þetta skipti fannst mér allt svo þunglamalegt og þunglyndislegt við flutning- ana. Úr húsinu við Gamla Eyjar-veginn kveið ég ekki að fyrir að flytja á sínum tírna1. Það var „dannaða vel- standsfólkið", sem bezt var að vera sem allra lengst frá, að ekki sé talað um band- prjóninn fræga og allt það; en nú gegndí állt öðru máli. — Héma hafði ég Hönnu litlu og Tcennslukonuna góðu og marga, marga krakka, sem mér féll svo ósköp vel við. Og hér hafði ég komið mér svo vel. Krákkamir litu upp til mín; hér var ég tekin fram yfir þá flesta, látin fara með kvæði eins og til dæmis „Yor- ið er Romið“, og krakkarnir hlýddu á mig í hrifningu. Vesalings Hanna. Það var nefnilega svo með hana, að hún gat ekki lesið reiprenn- andi. Það var gömul kona á fátækraheimilinu, sem las fyr ir Hönnu litlu lexíumar svo oft, að Hanna litla kunni þær utan að án þess að þekkja bókstafina. Hvort hún hefur nokkum tíma orði,ð vel læs, það fékk ég aldrei að vita. Hún var farin að verða svo heilsulítil, hún mamma, og svo var hún oftast í vondu skapi og sjálfri sér einhvem jveginn ónóg. Þegar hún var heima, þá sat hún næstum alltarf eða Lá og hvíldi sig eða þá að hún masaði við ná- grannakonu okkar, sem átti fjögur böm; þar af voru tvö fávitar. En þeir verða hráð- um sóttir og það verðúr séð fyrir þeim annars staðar, sagði hún. Og þá verður Löks- ins eins og heimni hjá mér, bætti hún við sigri hrósandi. En það kom enginn tii þess að sækja vesalingana, meðan við bjuggum við Hólmstað. Aumingjamir voru fimm ára og átta ára gamlir. Hvorugur þeirra gat talað. Þegar þeii* gengu þá riðuðu þeir á fótun- um eins og nýfæddir kátfar, og þegar þeir reyndu að hlaupa, þá slettust höfúðin á þeim fram og aítur. Ég þreyttist aldrei af að horfá á þá, fyrst í stað, en svo tók nýi skólinn hug minn allan; enda vom vesalingamir 'líka ósköp þreytandi til l'engdar. Þegar ég var að leika mér I leikkróknum minum og það voru kannske krakkar hjá mér og það fór svo vel um okkur, þá komu þeir oftast slangrandi þangað. Þeir stál- ust alltaf úr, fengu aldrei leyfi tifl þess að fara neitt. ALdrei riokkum tíma sá ég mömmu þeirra - fara með þau út að' ganga. Sá hana aldrei hafa af þeim nokkur afskipti önnur en þau að sækja þá til okkar, og þá gengu þessi ósköp á fyrir henni. Hún æpti og kallaði á þá, skammaði litLu angana og þegar þeir ekki vildu koma sjálfir og viljugir, þá teygðu hún sig eftir þeim inn í krókinn til okkar. Og þá hvein í litLu greyiunum svo einkennilega, að ekki var neinu lagi líkt. Þeir skældu si/g og hölluðu undir flatt og gláptu til himins, rétt eins og þeir væntu hjálpar þaðan. — Þeir skræktu alltaf svona', í tíma og ótíma, nema ef þeir voru hýddir. Þá þögnuðu þeir allt í einu. Og svo dró móðir þeirra þá af stað og Skamm- aðist og nöldraði og suðaði í þeim fyrir að stelast burtu, en það skildu þeir náttúrlega ekki. — Okkur féll illa við hana og kölluðum stundum á eftir henni. Endá kom hún heldúr aldrei að ná í þá, fyrr en þeir voru búnir að eyðí- leggja allt fyrir okkur, það sem við voium að búa tii þá og þá stundina. Það kom briátt að því, að ég fekk mestu andúð á vesalingunum, var efcki aðéins hætt að háfa áhuga á þeim, heldúr fannst þeir í einu orði sagt viðbjóðs- legir. Strax og ég fcom auga á þá úti við, þá stuggaði ég þeim inn til kerlingarihnar og féfck að jafhaði hrós fýrir. Og þó var ég svo sem ekki að sækjast eftir hrósinu, heMúr gat ég ekki- haft greyin Htlú fyrir augunum á mér. — É'g flýtti mér meira að segja allt- .af að loka og hlaupa frá kof- anum hennar. Ég er sannfærð um það, að einungis ef hún hefði farið betur með vesa- lingana sína sjálf, þá hefðum við krakkarnix hætt að hafa hoxn í síðu þeú'ra. Sama daginn, sem við flutt- um í nýju íbúðina, þá sagði mamma min um þessa konu, að hún væri sýnilega hin mesta subba. Mamma heim- sótti hana aldrei lengi vel. Og kæmi konan yfir til okfc- ar, þá bauð mamma henni að vísu inn, en var ósköp stutt í spuna við hana. Hinis vegar malaði nágrannakonan og malaði. Hún hafði yndi af að slúðra og masa. En þetta breyttist fljótt, undarlega fljátt fannst mér. Það voru ekki liðnir nema fá- einir mánuðir, þegar mamma var undú'eins setzt á tal við subbuna sína strax og Jlún kom heim úr vinnunni. Ég heyrði þær eiginlega. aldrei tala um annað en bárnsfæð- ingar. Nágrannakohán hafði eignazt níu börn, og alltaf á fæðingarstofnun. vi’Þar voru börn látin í gufuhitaðan skáp, ságði hún. En,- þeim hafði nú ekki tekizt að' lífga við nema þessi fjögur, þrátt fyrir gufu- hitann. 8 skuttogarar á leiðinni ~ Framh. bls. 8. •aSt.t-il landsins árið 1960 og var sarnið um kaup á þeim fyrir til- vérknað minnihlutastjórnar Al- þfðuflokksins, sem Emil Jónsson véftti forsæti. Síðan hefur ekki ofðið nein endumýjun á togara- fFgtanum þar til nú, að hafin er Öflug sókn til endurnýjunar á íggsltípum í eigu Islendinga. ';Um ástæður þess, að engir iýir togarai' voru keyptir til hmdsins allt frá árinu 1960 og þar til nú hef ég oft áður rætt. Jpg tel ástæðulaust að fara ýtar- lega út í þá sálma enn einu sinni, -eriöa hefur það þegar verið gert mér og öðrum á opinberum Æéttvangi oft og mörgum sinn- SSn. & Megin ástæðurnar er þó rétt, Si.mhengisins vegna, að drepa á. jÁþesxum arum — 1960 til 1970 Sri. var afkoma togaraútgerðar á Sjandi mjög bágborin. Afli tog- fflanna var nær alltaf mjög lítill, Stfitt reyndist að fá góðan mann •ðtap á togaraflotann vegna lé- £grar afkomu hans og afla- b-egðu auk þess sem rekstur flot Sns var af ýmsum öðrum óvið- irr- ^ááðanlegum ástæð.um mjög erf- ’.gur. ■^.Sakir þess, að í raun og veru Wir vart fýrir hendi nokkur íékstrargrundvöllur fyrir tog- srSnp, dró mjög úr útgerð þeirra (JS'enginn áhugi var meðál út- gerðarmanna hér á landi fyrir káupum á .nýjum skipum. Full- komnir nútíma togarar eru mjög dýr skip, til þess að þau geti staðið undir sér verða rekstrar- ájki’.yrði áð vera þeim hagkvæm (fg þar sem svo var alls ekki var éftginn áhugi fyrir því meðal út- gjérðarmanna á íslandi að kaupa m skiP og.gera þau út. Ef sá ^hugi hefði verið fyrif hendi á þessum árum, hefði vissulega J&ki staðið á ríkisstjórninni, að •'íeita liðsinmi sitt. í því sam- -Qjjridi má eihmitt benda á það að nuf.. þegar slfkur áhugi er ný- iega vakinn hjá útvegsmönnum, þá hefur ríkisstjórnin brugðið bæði skjótt og vel við þeim til aðstoðar. Stjórnarandstaðan hélt því jafnan fram, að vandinn í tog- aramálunum á þessum árum væri sjá >einn, að kaupa skipin. Hins vegar er ég hræddur um. að annað hljóð hefði komið úr horni hjá þeim, ef ríkisstjórnin hefði látið að orðum þeirra, fest kaup á togskipum fyxir hundruð ef ekki þúsundir milljóna króna en setiið svo uppi með skipin án þess að nokkur fengist tiL þess að taka við rekstri þeirra þegar á' hólminn var komið. Skipun og etörf skuttogaranefndar En svo vikið sé að viðbrögð- umjstjórnvalda, þá var lágt mik >ið kapp ú aðfylgjast með þróun- inni í togveiðum og smíði togara með öðrum þjóðum, enda þótt. rekstrargrundvöllur væri ekkí fyrir slík skip hér á landi. Þann ig skipaði ég árið 1967 sérstaka nefnd, sem hlotið hefur nafnið skuttogaranefnd, til þess að fylgj ast með þeim málum fyrir Is- lands hönd. í nefndinni áttu sæti sem aðálmenn Davíð Ólafsson, formaður nefndarinnar, Jón Axel Pétursson, varaformaður hennar, ásamt þaim Lofti Júlíus syni, Ingólfi Stefánssyni, Lofti Bjarnasyni, Vilhjálmi Þorsteins- syni og Pétri Sigurðssyni. Vara- menn í nefndinni voru Jónas G. Bafnar, Pall Guðmundsson, Marteinn Jónsson, Valdimar Indriðason og Magnús Guð- mundsson. Verkefmi nefndarinnar var að kynna sér togaramálin . og gera teikningar af þeirri stærð og. gerð togskipa, sem bezt heniuðu. íslenzkum aðstæðum. I f yrra voru samþykktar teikningar af 57 metra löngum skuttogurum. og voru fyrstu lýsingar skipanna sendar út til nokkurra helztu skipasmíðastöðva innlendra og erlendra. Létu þær nefndinni í té brúðabirgðatölur um kostnað við smíðii þessara skipa. Eins og kunnugt er var srníði skipanna svo boðin út nú í vet- ur. Tilboð voru opnuð í vor og nýiega hefur sjávarútvegsm;i 1 a- xáðuneytið tilkynnt, að skuttog- aranefndinni væri heimilað að semja um smíði á fimm til sex stórum skuttogurum við þrjár skiipasmíðastöðvar, — þar af . eina innlenda. : 7 f Mikil uppbygging á (næsta Jeiti i Þessi viðbrögð ríkisstjórnar- innar í togaramálunum eru í beinu framhaldi af því, að í kjöl- far efnahagsráðstafána ríkiá stjórnarinnar, sem m. a. bættu mjög afkomumöguleika togaraút gerðárinnar, hefur á síðustu mán uðum órðið vart við vaxandi á- huga útvegsmaiina fyrir útgerð nýi-ra togskipa. Rífcisstjómin vill fyrir sitt leyti gera sitt bezta til þess að standa að slíkri þróun mála og sakir þess, hversu und- irbúningi var þegar langt á veg komið á vegum ríkisstjórnarinn- ar gat hún brugðið svo skjótt við sem raun ber vitni um. í viðbót við þessa 5—6 stóru skuttogara, sem semja á um kaup á, hefur þegar verið samið um kaup á tveim jafn stórum togurum til viðbótar. Veitir rík- isstjórnin sambærilega fyrir- greiðslu til þeirra kaupa og látin er í té þeirn, sem kaupa togara skuttogaranefndarinnar. Eru því sem sagt væntanleg til landsins sjö til átta stór togskip búin full komnustu veiffarfærum og tækj- um. Auk þess hefur þegar veriff keypt til Siglufjárffar minna Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.