Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 5
Lamgardagur 10 o'któber 1970 5 ÍTtgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. CEAUSESCU Búizt er við því, að forseti Rúmeníu, Nicolae Ceausescu, komi í stutta heimsókn til íslands næst- komandimánudag á l'eið sinni til afmælishátíðar S'am-1 einuðu þjóðanna í New York. Mun hanri ásamt fy’llgd-1 arliði sínu dveljast dlagstund hér á landi og ræða við * Forseta íslands og aðra ráðamenn. Þessi heimsókn verður enn einn þáttur í aukinni | kynningu og samskiptum íslendinga við Rúmena. g Fyrr á þessu ári heimsóttu Rúmeníu hæði Emil Jóns- | son utanríikisráðherra og sendiuefnd frá Alþingi, og * var tekið með kos'tum og kynjum suður þar. Menn- i ingarskipti geta orðið báðum þjóðum til' gagns ogl ánægju, en sérstaklega er vert að gefa gaum auknum * viðskiptum. Ef unnt reynist að efla fisksc'lu til Rúm- i ena, væri girnilegt að komast í betri kynni við olíu-1 'og olíuefnaiðnað þeirra. Við Pl'oesti á Dónársléttu em elztu ollíulindir Evrópu, og þar er nú hin fjölbreytt- asta olíuhreinsun og vinnsla affls konar efna, svo sem plastefna, úr olíum. Væri ekki úr vegi að ráðgast við Rúmena um þann áhuga, sem er hér á landi á bygg- ingu o'líuhreinsunarstöðvar. Rúm'enar em ein merkasta þjóð álfunnar. Þeir eru afkomendur hinna fornu Rómverja og Dacíubúa og tala rómanskt tungumál, þótt þeir séu umkringdir Slövum og Ungverjum. Þeir lifðu af þjóðflutningana I og erl'enda áþján, en risu til frel'sis á síðustu öld. Menn I ing þeirra er biómleg og fjölbreytt, landið víðáttu- mikið, fagurt og auðugt. Rúmenía varð, eins og öll nágrannaríki þess, al- þýðulýðveldi ejtir síðari heimsstyrjöldina. Landið eignaðist þrótjmikla forustumenn, svo sem Gheorge Gheorgiu-Dej og Nicolae Ceau'sescu, og hafa þeir í vaxandi mæli mótað þjóð sinni sjál'fstæða utanríkis- ístefnu. Þeir hafa tekið frumkvæði með hugmyndum eins og öryggisráðstefnu Evrópu, Sem íslendingar hafa lýst fylgi sínu við. Er engir.n efi á að stefna Rúmena hefur átt sinn þátt í að móta þau breyttu viðhorf í álfunni, sem nú gefa von um betra ástand og traustari frið á komandi árum. I ÞINGIÐ SETT Sumar dýrategundrr eru í þann vegínn að deyja út, þar á meffal Knysnafillinn og Bonte-bukkurinn sem sjást hér á myndunum til hægri. í dag verður sett 91. löggjafarþing íslendinga og j það síðasta á þessu kjörtímabili. Það þimg, sem nú er að hefj'a störf, á við mörg mjög vandasöm' mál að etja. Meðal þeirra mála, sem hljóta þannig að 'kcma til kasta þessa þings eru verðbólguvandamálin.. Um þau mál er.einmitt verið að fjalla, nú um þessar mundir í viðræðum ríkisvaldsins, launþsga og at-1 vinnurekenda en enidánlega hljóta þau að koma til I kasta Alþingis vegna ýmissa lagaibreytinga, sem géra þarf. Ýmis önnur mikilsverð mál bíða einnig afgreiðslu þcS'sa þings. í viðtali við Alþýðublaðið í dag segir Gylfi Þ. Gíslason að Arþýðuflokkurinn muni leggja. mikla áherzlu á úrbætur í tryggingamálum, setnkrga 'neytendalöggjafar og nýja stefnu í 'landbúnaðarmál-1 um. Skattamál, 'heilbrigðismál og önnur félagsmál munu einnig verð_a mjög ofar'lega á baugi á þingi i vetur iog ástæða er til þess að ætla, að almenningur muni sýna stcrfuan bessa þirigis mikinn áhugN [ýj Líf eða dauði einnar dýra tegundar hefur sjaldan krafizt jafn bráðra afskipta — verði einungis einn ikvenfiil ,i Knysnaskógunum í Suður- Aifrfk-u drepinn. þá er hjörðin næst-um --kiiyrðislaust dauða- dæmd. A[ þeírri fílatsgunn. se.m reikaði í hundraðatali þarna um skógana um síðusti aTda'mót', eru nú einungis náJ kvæmlega tuu eltix-lifandi. Þsttá eru niðurstöðurnar. sem birtast í lok nýrrar skýrslu um þá fílaiegund, ssm lifað heiúr syðst á jörðinni. 'Sn'emm-i á þs-ou ári var lokið áVslangri afhu'gun á eítirfarandi stofnii fyrir forgöngu Villidýraivernd- arsamtakanna í Suður-Afríku. Samkvacmt. henni samanstend- ur sá stofa einungis af tíu dýr- um — þrem gömlum karlfíi- um, tveim ungum karlfílum, þrem ikvenfíilum (!ein þeirra enni'lega með ikálfi) e.inurr. kálfi, sem fæddist í marz þetta ár og loks er það einn fí'li, serí. ekld er vitað hvont er karlkyns eða kven'kyns. Siðustu árin hafa að minnsta' kosti fjórir fílar af þessum stofni verið skotnir,- auk þass sem tré féll á einn og varð honum að buna. Nú hefur gereyðingarhættan awkizf — það hafur verið lagð ur .þjóðvegur um þetta skógar svæði, og' g.elur það ha'. í för með sér jr.ín a-ugljósa hætiu fyrir .f.'iana og-þá, sem um veg inn.aka. . ....... Enn er þó ekk.i ura ssina.n • að freisla að bjarga þessum fílasíofni, að- áliti hr. Nick Carters, umsjóna-rmanns Krug.t ee-þ.;iðgar&3ins, sem slóð að þes-iari skýrslug. TU þess verð ur að leggja rammgera girð ingu. rtí-d mí.lur á lengd, eltir útjaðri svæðis suður af vegin- um, þar sem skógurinh er þéit vaxinn háuim og .mókiujtn trjám. Þessi girðing numdi halda hjörðinni á öruggu svæði, -sem -takmaiteast í ausiri og vestri af snarbröttum fjaiiá skriðum, en í suðri af kleua- strönd Suðurhafsir..s, Skýrsla hr. Carters ber því vitni af hvílíkri fádæma e.iju og þoliinmæði hann hefur una- ið að athugunum sínum. Hon- um belur isek-izt að satria þann ig hteimilldum í gr.sinagerð va :ð anai hvert einsta'kt dyr, lifnað- arhætti þess, sérkenrn. útlit og s'íærð. Þes’si nábvæma at.hug- ur. uhi rang’t skeio hetur færj iionu h__ íivnn sannvnn. um að þarna se ekiki um neinn und'r stofn að ræða, eins og áður herur verio útbreidd skoðun, heidur „Laxodonta Africana", eða Afríkufi'ilinn, sem .samið htefiur sig að lifnaðarháttum og fæðuváli til samræmis við nm hverfi sitt þarna í frumskóg- ai'þy'kkninu. Og hann er sann- færður um að áðurnsl'ni svæði bévi vfir nægum möguleikum til fæðuöflun'ar. Það ma vei Vera að aðrír dýrafræðingar andmæ.li niður- stöðum hans — dýrin í h'inum efitiriiii'andi stofni seu svo l'á. aö' voniaust sé að reyna að bjarga honum — en þeir í Suð • ur-Afrílku .geta a.Litur á móti tíent á frægan • sigur. sem þeir hafa unnið fyrir ábuga sinn og eirsbsitni við að bjarga Bonte- bukknum, hinni stórvöxnu og glæsílegu. an tilópu-tegun d. en saga hennar minnir dapur.'ega á sögu og örliig amerisku vís- undanna. Bonte-búkkurinn■ veitti inann inum tiltiilulega auðv&U tæki- •færi tál að áfila sér kjöis', _e>n.s-i og am'eríski vísunduriTin. Hann tor í stórum hjörðum um sléfit- una á milli suðurskóganna eins og' fílarnir. ‘ ' 'i-.gár ég aifhugaði þá hjö'rð ,sem. eftir lii'ði af Boníe-ðukk siofninum árið 1934, taldi ég par 23 öýr, en þar sem er eteki . íst aó ou -taila hafii verið óyggj 'cá. Þatí voru nokikrir bænd- ur, sem tekið höfðu. sig sama.n i’irr ;h b.iarga stofninum ■ frá gereyðingu. Árið 1931 hafði íkisstjomin ilceypt yerndar- svæöi íyrir hann í grennd við Agulhashöfða, syðst í Afrókiu. Þa naföi stufninum fæklkað • í i uyr. Arið 1934 hafði dýr- ununi ijolgað nokikuð í bili. e.n á þa ijölgun var þó ekki bygg.i- aridi. Hið nýja verndarsýæði1 „r rnýiuent, jarðvegurim|.„yar vnauóúr a-J:..þelm-.köbalt-'líopar nu;.. vem stofninum jvoru íiauðsýnl'eg til þtess að hann þrifist, og alls konar veíiklun náfði sagt til sfh og' næs'wm riöití honum að ftillu. Júgur móðurinnar gátu ekki séð kið- inu íyfir mjólk. i Ariö 1952 hófst vérnda'- syæð'aráð ríki'sihs hania' u|n að gc-röir. Stofninn fcbk afta- anirába tíu fermilna ; . æði í 'ioniiu vío Swellesdam, þ.i • >ein verið hafði hans uppJiaí- .ega umih'vierfi. 'Beðin 'vár hi i. úezta. Þangað var svo hjö'-ð’n fiutJt arið 1960.. pg á tíu áwum æfui síol'ninum fjölgáð í. 268 dýf a .vemdarsvæðinu, , auk pftss um 500 dýr eru í úms'i'i oænda þa.r í grennd. F,;am ■'ð Buht.e-bukiksins — .fiíekk:'." u ántbfTopunnar —. v.irð'-jt < þvi irygigð. Framfið Slsins. ::>m reikaði með henm -unr s’áilu'-i . ar, byggisi. nú á þteirri áScó»<v-S- un að tryggja honum vexodar- avæöi 159 milur tees.tuV ar ovæö.inu, þar sarit þessi frægi. sigur var unnínn. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.