Alþýðublaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. október 1970 3
Fá að selja
Ameríkumarkað
f-] Sláturhús Kaupfélags Borg
firðinga í Borgarnesi hefur ný-
lega veriff veitt leyfi til að senda
afnrðir á Bandaríkjamarkað.
Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir,
hefur yfirumsjón með slátur-
húsum á fslandi, fyrir hönd
landbúnaðarráðuneytisins og
veitti hann leyfið.
N’ýlíega skoðaði Dr. T. J.
Matthews sláturihúsiS í Börgar-
nesi, en. hann er deildar dýra-
laskndr í bandaiiíska landbúnað-
arráðun'eytinu, neytenda- og
söíuþjónustudeild. Dr. Matthews
h'efir tjáð sig samþykkan þess-
ari viðurkenningu Páls A. Páls-
sonar á sláturhúsinu. Sláturhús
Kaupfélags Borgfirðinga í Borg-
arnesi 'hlefir iþvt hlotið viður-
fcenningu bandarískra stjórn-
valda og heldur hún gildi með-
an sláturhúsið fullnæg.ir banda-
rískum kröfum að mati yfir-
dýralæknis.
Dýrálæknar frá toandaríska
landbúnaðarréðuneytinu skoða
árlega erlend sláturihús, sem
ba ndarísk'a landbúnaðarráðu-
neytið viðurkennir. Samá máli
igegnir um sláturhúsið í Borg-
arnesi.
Dr. Matthews heimsótti einnig
slátufhús Sláturfélags Suður-
lands á Selfossi, sem nú er
nærri fullgért. Veitti hann þeim,
sem áð þessari byggingu hafa
staðið, sérfræðilegar ráðlegging
ar og tillögur í sambandi við
þær kröfur, s'em gerðar eru í
Bandaríkjunum um tækjakost
og annan útbúnað sláturhúsa.
I bandarískum lögum um kjöt
skoðun er þess kráfizt að erlend
slátufhús, sem seljá kjöt og kjöt
Frámh. á bls. 4
Bæjarútgerð Hafnarfjarðár
□ I fyrradag samþykkti útgerð
arráð í Hafnarfirði, að Bæjar-
útgei ð Hafnai'fjarðar festi kaup
á einum þeirra togara, sem sara
ið hefur verið um smíði á við
Spánverja. Samþykktin var gerð
með þrem atkvæðum gegn
tveim, — atkvæðum Sjáifstæð-
ismanna í útgerðarráði.
SjáHfstæðismennirnir tveir
tétu bóka greinargerð fyrir mót-
atkvæðum sínum. Segir m. a.
í greinargerðinni, að þeir telji
nauðsynlegt, að ítarleg könnun
Þórisvatn er ekki ,dauttá
□ Stórkostlegir fiskiræktax-
möguleikar kunna aS verá fyrir
hendi í Þórisvatni, sem til
skamms tíma var taliff ,,dautt“
vatn. Silungs varð vaft í vatn-
inu í si’.mar og veiddist Þar eiit
hvaið af feitum og vænum fiski,
sem sannar að minnsta kosti ó-
tvírætt, að fiskur getur þrifizt
þar og vatnið er ekki „dautt‘‘,
eins og álitið hefur verið.
Við heyrðuim nýlega að éitt-
hvað hefði verið rennt fyrir sil-
ung í Þórisvatni í sumar og einn
maður m. a. fengið sjö feita og
væna fiska í vatninu. Við hrirjfd
um þess vegna í Veiðim'ádastofn-
unina og leituðum frekari frétta.
Einar Hannesson fuil'ltrúi varð
fyrir svörum og kvaðst einnig
hafa heyrt um það á skoföpónum
að menn hefðu verið að veiða
iþarna, en ekki vita 'um það
með visau í einstökum atriðum.
Hinsvegar hefði veri§ tálið hér
'áður fyrr, að þetta væri fisk-
lauSt vatn. En kringum 1950
heifði verið fluttur silungur úr
Veiðivötnum í Þórisvatn, og þess
vegna væri ekkert óliklegt, að
fiskiur 'Væri nú í vatnin'u'. Það
hetfði verið Þóroddur Jónsson
kaupmaður, sem fékík leyfi hlut-
aðeigandi aðila til að gera þessa
tilraun og hefði hann fkxtt
Eramh. á bls. 10
verði gerð á því hvort bæjarút-
gerðin ætti ekki frekar að fésta
kaup á tfiskibátjum en togara.
Jafnframt verði lögð áherzla á
það að bæjarútgerðin nái sám-
komulagi við einstákilinga í 3Safn
arfirði og ulan um kaup á áfla
áf tlátum í þéirra eigu og fflutn
ingi á honum ’til vinnsliu í fi'Sc-
iðjuveri bæjarútgerðarinnar.
t
Meirihluti útgerðarráðs Ipt þá
bóka að hann teldi rétt að iteita
eftir sem beztia/ 'sámstarfi við út
gerðaraðila í bænum og annárs
staðar í samhandi við vinnslu
á afla. Hins vegar væri mifcíl
óvissa fólgin í því að styðjait ein
göngu við fisk frá viðkomandi
aðiium til' reksturs frystiíiúss-
ins og væri því ekki unntriyrtr
bæjarútgerðina annað en afla
sér eigin skipakosts og stór skut
togari, eins og jhér um ræðir,
væri m'iög hentugur fyrir út-
gerðina. {
Að lökinni afgreiðslú togára-
káaipamálsins fliuttu SjálfstæÖisi
menn aðra tilllögu þess efnis a<?
ábyrgð bæjarsjóðs á rekstri og
fjármálum bæjarútgierðarinnar
yrði takmörkuð. Þeirri trliogu
var vísað frá með þrem atkvæffi
tnn. gegn tveim, —
Verulegar hækkanir liafa orff
ið á framlögum til útvegs-
rnáia skv. fjárlagafrumvarp-
inu. Megin hluti þessarar
hækkunar rennur til vísinda-
og rannsóknarstarfs, eins og
veriff liefur undanfarin ár.
Stofnanir þær, scm eink-
um fara með rannsóknir í
fiskveiffum og fiskvinnslu á
vegum hins opinbera eru
þrjár, Hafrannsóknarstofnun-
in, Rannsóknarstofnun fisk-
iffnaffarins eg Fiskifélag fs-
Iands. Tíl reksturs þessara
þriggja stofnana er variff í'
frumvarpi aff fjárlögum árs-
ins 1970 alls um 93 milK.
króna. Þessi fjárveiting skip\
ist svo milli stofnananna.
Hafrannsöknarstofnunin 65,4
millj., Rannsóknarstofnun
fiskiffnaðarins 14,9 millj. og
Fiskifélag íslands 12,6 millj.
Nokkur hækkun hefur orff
iff á öilum þessum liffum frá
því í fyrra- Framlagiff til Haf
Miklar
fjárveitingar
til rannsókna
rannsóknarstofnunarinnar.
einnar hefur þannig hækkaff
um 2,7 millj. kr. Staffar sú
bækkun m. a. vegna ráffn-
ingar á tveim nýjúm affstoff-
armönnum til stofnunarinnar
en þó einkum og sér í lagi
vegna útgerffar hafrannsókn-
arskipsins Bjarna Sæmunds-
sonar, sem komá mun til
land.sins innan skamms.
Aukþessara fjárframlaga til
reksturs rannsóknarstofnan-
anna er jafnframt veitt veru
legt fjármagn til ýmissa fram
kvæmda á sviffi vísindastarf
semi í útvegsmálum. Er þar
um aff ræffa framlög bæði til
byggingarsjóffs rannsóknár-
stofnana í útvegi og í bygg-
ingasjóffi rannsóknarskipa. ís
lendingar eru því farnir aff
verja langt á annaff hundraff
millj. króna árlega til vís-
indalegra iffkana í útvegsmál
um og er þar um aff ræffa
gífurlega framför frá því,
sem áffur var. —>
Flokksþing sett
Setningarfundur 33. flokksþings Alþýðuflokksins ver3-
ur í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld, 16. okt. kl. 8,30.,
— Á dagskrá fundarins verður upplestur, Gunnar
Eyjólfsson, leikari; Guðmundur Jónsson, óperusöngvari,
syngur og Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins,
flytur setningarræðu. — Allt Alþýðutlokksfolk er vel,
kcmið á setningarfundinn meðair húsrúm leyfir.
Gunnar
Gylfi
Guðmundur
Ný bók eftir
w 1 GUÐRÚNU FRÁ LUNDE
1 B ■ f / « /
1 ■ i 1 Utan fra sjo
Jm
\ J| Komin í bókaverzlaniio
Leiftur h.f.
! !