Helgarpósturinn - 20.04.1995, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 20.04.1995, Blaðsíða 8
Fjórar jafn ólíkar verslanir sem allar eiga þad þó sameiginlegt að vilja veg kvenna sem mestan sýna vortískuna á síðum póstsins. í klassískari kantinum eru verslanirnar Gala með fatnað frá franska fyrirtækinu électre og Eva sem ekki fyrir alllöngu hóf að selja vörur eftir hinn heims- kunna tískuhönnuð Donnu Karan. Öllu frjáls- legri er fatnaðurinn frá Plexiglas sem meðal annars selur vörur Alonzos og eins og sjá má plastkápu þar sem íslenski unghönnuðurinn ^ Marta María gefur hinum erlendu ekkert eft- ir. Bobby Brown og aðra djörfung er svo að finna í versluninni Flaueli sem er sú yngsta í hópnum og jafnframt fyrir þá sem eru yngstir, að minnsta kosti í anda. Plastkápa: Marta María Hár: Jónas hjá Jóa og félögum Förðun: Kristín Stefánsdóttir með No-Name Myndir: Björn Blöndal iHs- Cí ■ 1 +

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.