Helgarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 5
T/EKI VIKUNNAR Nýtt og fjölhæft spil komiö á markaö Nýtt rafmagnsspil er oröið fáanlegt hér, sem er þeim fá- gæta eiginleika búið að vera færanlegt. Þar með býður það upp á þann möguleika, að vera notað hvar sem þörf er á því: til að draga bíl, bát eða þunga hluti í garðinum, svo dæmi séu nefnd. Nýjung- in felst í sérstökum festing- um, sem gera það kleift að festa spilið á dráttarkrók bíls, eða á einhvern fastan flöt, s.s. bátakerru. Dráttarafl spilsins er 2,5 tonn með einfaldri línu, 5 tonn með tvöfaldri. Hægt er að draga allt að tveggja tonna þunga báta. Fjarstýr- ing fylgir spilinu, sem gerir notkun þess mjög þægilega og hættulausa. Verðið er 28.800 kr. Dreifingaraðili á ís- landi er Stilling hf., Skeif- unni 11. Hawaii er í Kyrrahafi, þar er heitt og þar vex anan- as eins og njóli á Islandi. Að öðru leyti ku þetta vera nokkurn veginn sama tóbakið; eldfjöll spúa eldi, eimyrju og glóandi hrauni og drullu- slóðar ýmiss konar eru býsna algengir upp til fjalla. Þar aka menn síð- an um á hinum undarleg- ustu farartækjum, eins og þessum boddílausa buggy, sem er ekkert nema grindin, vélin og dekkin. Á þessum fyrir- bærum fara menn á öskrandi fartinni upp og niður þessa slóða og setja upp gleraugu til að halda drullunni úr augun- um, því engin erfram- rúðan. Svo er bara hoppað útí sjó þegar niður kemur til að skola það mesta af gallanum og rúntað um á strönd- inni þar til hann er þorn- aður aftur. Alveg eins og hér. ■ JMt§® ®&uV fyrlr hiólhýsl, fellihýsi og tjaldvagna. Nllkil eftirspurn. Vantar allar gerðir vagna á skrá. BtLASALAN HRAUN Kaplahrauni 4 Sími 565 2727 - Fax 565 2721 Varmahlíð - Skagafirði - .......................... FERÐAHUS A ALLA PALLBILA Hannað fyrir íslenskar aðstœður og íslenskar ferðavenjur jafnt sumar sem vetur. Verkalýðsstripp um helgina. Krafa: Meira stripp - hærri Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.: 22 - 01 Föstud.: 22-01 Laugard.: 22-01 Sunnud.: 22-01 laun. í Stefnnmótaliinnni 99-1770 ÞJÓNUSTA Þvottur, tjöruþvottur, véla- þvottur, bón og þrif að innan. Djúphreinsum sæti og teppi. setj- um teflon húð á bíla. Sjáum einnig um élímingar og auglýsingarendur o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef óskað er. Bíla og heimilisþjónustan Skemmuv. 12 (bleik gata) ® 587-2323 Ódýrar alhliða bílaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn með langa reynslu. bIltak Smiðjuvegi 4c, O 564-2955 ®ÖKUKENNSLA Guðlaugur Fr. Sigmundsson Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við mig nemend- um. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa ® 557-7248 og 985-38760. Ökunámið núna, greiðið síð- ar! Greiðslukortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla Ib, 1600Í. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Kenni einnig á bifhjól. Snorri Bjarnason ® 985-21451 & 557-4975. VÉLSLE'AR Polaris Indy 650 '89-'90. Verð 450 þ., 350 þ. stgr. ® 985-31976 & 554- 1146. Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir í 10 ár. Vara & aukahlutir, hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleðar, Yamaha Stórholti 16 ®587-1135. Miðstöð vélsleðaviðskipta. Bifreiðar-og landbúnaðar- vélar Suðurlandsbraut 14 o 556-8120 og 581-4060 'H'BlLAR ®PARTASÖLUR Er að rifa Saab 900 '82, BMW 518i ‘88, Lancer '86, Tercel '83, Taunus V6, Mazda 929 '79-'84, 323 '81-'84, R.Rover o.fl. ® 95- 35078/985-35852. Notaðir og nýir varahlutir. Ljós, Ijós, Ijós, Ijós. Innflutt ný ijós í flesta bíla. Opið 9-19, föst. 9-17. Bílamiðjan bílapartasala Hlíðarsmári 8, Kópavogi ® 564-3400 8,985-21611. Höfum varahluti í flestar teg- undir fólksbíla, jeppa og sendibíla. Tökum bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Reynið við- skiptin. Ábyrgð. Hedd hf. Akureyrar Útibú í kringum landið Reykjavík........568 6915 Akureyri...........96-21715 Borgarnes........93-71616 ísafjörður..........94-4566 Blönduós.........95-24350 Sauðárkrókur. . . .95-35828 Egilsstaðir......97-11623 Höfn í Hornafirði .97-81303 interRent Europcar ^HÖLDURhf^ Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Eftir einn - ei aki neinnl ÚME3*** Japanskar vélar, « 565-3400. Flytjum inn Iftið eknar vélar, girk., sjálfsk., startara, altern- at o.fl. frá Japan. Erum að rifa MMC Pajero '84-90, L-300 '87- 93, L- 200 '88-92, Mazda pickup 4x4 91, Trooper 82-'89, Land Cruiser '88, Hilux, Patrol, Terrano king cab., Daihatsu Rocky '86, Lancer "85-90, Colt '85-93, Galant '87, Subaru st. '85, Justy 4x4 91, Mazda 626 '87 og '88, Charade 84-93, Cuore '86, Nissan cab. '85, Sunny 2,0 '91, Honda Civic '86-90, CRX '88, V-TEC '90, Hy- undai Pony '93, lite Ace '88. Kaupum bífa til niðurrifs. fsetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar Dalshraun 26 w 565-3400. Varahlutaþjónustan sf ® 565-3008. Erum að rifa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh Applause 92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny 93, '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Va- nette '89-91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano 90, Hil- ux double cab 91, disil, Aries '88, Primera disil '91, Cressida 95, Co- rolla 87. Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bila. Opið 9-19 og laug. 10-16. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan Kaplahraun 9b ® 565-3008. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri Range Rover 72-'82, Landcruiser '88, Rocky '87, Trooper '83-'87, Pajer'84,1200 92, Sport'80 - 98, Fox '86, Subaru 81-97, Justy 95, Coit/Lancer '81-'90, Tredia 92- '87, Mazda 323 91-99, 626 82- 87, Corolla 90-99, Camry 84, Tercel '83-87, Touring '89, Sunny Swift 88, Civic 87-99, CRX 99, Prelude '86, Volvo 244 78-93, Peugeot 205 85-97, BX '87, Monza 97, Kadett '87, Escort 94- 97, Orion '88, Sierra 95, Benz 280 E 79 190 E 83, Samara 88 o.m.fl. Opið 0-19, 10-17 laugard. ®96-26512, fax 96- 12040. Visa/Euro. Eigum varahluti i fiestar gerðir bila. Kaupum bila til niðurrifs. Opið virka daga 9- 18:30, laugardaga 10-16. Visa/Euro Aðalpartasalan ® 587-0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). DAGBÓK Slysavakt Slysadeild og sjúkra- vakt Borgarspltalans eru opnar allan sólarhring- inn og sinna slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa- deildar er: 696641. Neyðarsími lögreglunn- ar í Reykjavík er 11166 /0112. Lækna- vakt Veittar eru upplýsingar um læknavakt og lyfjabúðir I símsvara Læknafélags Reykjavíkur: 5518888. Tann- læknavakt Allar nauðsynlegar upplýs- ingar um neyðar- og bakvaktir tannlækna eru lesnar inn á símsvara 681041. Slökkvilið Slökkviliðið I Reykjavík hefursíma 11100, slökkvi- liðið í Hafnarfirði síma 51100 og slökkviliðið á Akureyri síma 22222. Lyfja- varsla Á vakt allan sólarhringinn verður vikuna 28. apríl til 4. maí Borgarapótek, Álftamýri 1-5, s. 681251. Upplýsingar um kvöld- nætur- og helgarþjónustu apótekanna í Reykjavík fást I síma 551-8888. Bilanir I Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubil- anir í síma 2731 1, sem er neyðarsími gatnamála- stjóra. Rafmagnsbiianir í Reykjavík er unnt að til- kynna I síma 686230, og unnt er að tilkynna síma- bilanir í 05. Kvöldopnun bensínstöðva Eftirfarandi bensínaf- greiðslustöðvar hafa að jafnaði opið til kl. 23.30. Shell: Skógarhlíð og Hraunbæ. Esso: Ártúnshöfða, Skóg- arseli, Ægisíðu, Lækjarg. Hf. Olís: Álfabakka, Álfheim- um, Gullinbrú, Garðabæ. Strætis- vagnar SVR Síðustu ferðir úr miðbæ út í úthverfin eru sem hér segir: Leið 10 í Árbæ: frá Hlemmi kl. 00.00 Leið 14 og 15 í Grafar- vog: frá Hlemmi kl. 00.00. Leið 111 og 112 í Breiðholt: úr Lækjargötu kl. 00.00. Allar nánari upplýsingar um leiðakerfi SVR fást milli kl. 7 og 24 í síma 12700. Almenn- ingsvagn- ar bs. Síðustu ferðir úr miðbæ Reykjavíkur í Kópavog og Hafnarfjörð: Leið 140 fer úr Lækjargötu kl. 00.13 alla daga; aðfaranætur laugardaga og sunnudaga fara þar að auki nætur- vagnar úr Lækjargötu kl. 01.55 og kl. 03.20. Síðasti vagn úr miðbæ í Mosfellsbæ: Á föstu- dags- og laugardagskvöld- um úr Lækjargötu kl. 00.40, frá Grensás kl. 00.50; aðra daga úr Lækj- argötu kl. 23.30, frá Grensás kl. 23.40. Færð á vegum Símsvari Vegaeftirlits Vegagerðar Ríkisins veitir upplýsingar um færð á helstu vegum í síma (91)631500 og ígrænu númeri, 996316. Sundstaðir, skíðasvæði, skautasvell Almennt eru sundstaðir í Reykjavík opnir alia virka daga kl. 7- 22 og kl. 8-20 um helgar. Árbæjarlaug er opin virka daga kl. 7- 22.30 og kl. 8-20.30 um helgar. Sundlaug Seltjarnarness er opin virka daga kl. 7- 20.30 og kl.8-17.30 um helgar. Sundlaug Kópavogs er opin virka daga kl. 7-21 og kl. 8-17.30 um helgar. Síminn þarer 642560. Sundlaug Garðabæjar er opin virka daga kl. 7-20.30 og kl. 8-17 um helgar. Sundlaugarnar í Hafnar- firði eru opnar virka daga kl. 7-21, en styttra um helgar. Símar: Suðurbæjar- laug 653080, Sundhöll Hf. 50088. Bláa lónið er opið virka daga kl. 11-20 og kl. 10- 21 um helgar. Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru opin þessa dagana frá kl. 10-18, um helgar til ki. 22, eða meðan veður leyfir. Símsvarinner 5801111. Skautasvellið í Laugar- dal er opið kl. 10-18. Sím- svari 5685533. Útivistar- svæði Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn í Laugardal eropinn kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga, þá er lokað. Um helgareropið kl. 10-18. Grasagarðurinn í Laug- ardal er opinn alla virka daga kl. 8-22 og kl. 10-22 um helgar. Upplýsing- ar um sjávarföll og sólar- gang á nokkrum stöðum miðað við 30. apríl: Reykjavík Flóð: 6.46/19.00 (Stórstreymi) Fjara: 00.42/12.52 Sólris: 5.05 Sól I hádegi: 13.25 Sólarlag: 21.44. Dagar í fuilt tungl: 14. ísafjörður Flóð: 8.51/21.05 Fjara: 2.47/14.57 Sólris: 4.55 Sól í hádegi: 13.30 Sólarlag: 22.08. Akureyri Flóð: 11.19/23.33 Fjara: 5.15/17.25 Sólris: 4.38 Sól I hádegi: 13.10 Sólarlag: 21.44. Norðfjörður Flóð: 1.40/13.54 Fjara: 7.46/19.36 Sólris: 4.25 Sól í hádegi: 12.52 Sólarlag: 21.22.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.