Helgarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 27.04.1995, Blaðsíða 8
AUGLÝSING Tjaldvagnar og fellihýsi FIMM-T-lilDWGUJR^'7 Fyrirtækið Títan hf., Lágmúla 7, Reykjavík, hóf á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl síðastlið- inn, „Vordaga" sína, þar sem al- menningi gafst kostur á að kynna sér og skoða það nýjasta á tjaldvagna- og fellihýsamark- aðnum. Títan hf. er umboðsaðili fyrir hina geysivinsælu COMBI CAMP tjaldvagna, sem hafa ver- ið þeir söluhæstu hér á landi undanfarin 20 ár. Auk þess sel- ur fyrirtækið tjaldvagna og felli- hýsi frá CONWAY, sem er einn reyndasti framleiðandi á þessu sviði í Bretlandi. Hagstætt verð á dollaranum hefur nú leitt til þess að íslendingum gefst þess kostur að eignast feliihýsi frá Bandaríkjunum á mjög hag- stæðu verði. Títan hf. Evrópu- frumsýndi nú á dögunum felli- hýsi frá JAYCO í Bandaríkjun- um, sem er einn stærsti fram- leiðandi slíkra í heiminum. býðst til að gera sér sumar- ferðalagið þægilegra. í sýning- arsalnum blasir við gestum heill heimur ferðaþæginda: þarna er hægt að skoða og prófa allar gerðir og stærðir af á frá Danmörku verið styrktur til muna, en eftir sem áður eru Combi Camp-tjaldvagnarnir boðnir með sérhönnuðum ís- lenskum undirvagni, sem hent- ar íslenskum aðstæðum sérlega vel, smíðaður úr níðsterkum prófílum, heitgalvaniseraður í bak og fyrir og búinn blaðfjöðr- um, dempurum og 10“ hjól- börðum. I öðru lagi er vagn- kassinn sjálfur nú sterkari en áður og heldur rennilegri á að líta, með skrautröndum sem fríska upp á útlitið; burðar- grindin, sem svefnbotn tjalds- ins hvílir á, nær nú alveg út að brún. í þriðja lagi er efnið í tjaldinu nýtt — það er þykkara en áður og litasamsetningin er nú í jarðlitunum, drapplitað og rauðbrúnt. Öllum Combi Camp- vögnum fylgir svefntjald, dýn- ur, gluggatjöld, teppi á gólf, skrúfaðar stoðlappir, varadekk með festingu, aurbretti, yfir- breiðsla, farangursgrind og ör- yggiskeðja. Ymsir aukahlutir fást til við- bótar. Einn gagnlegasti auka- hluturinn, sérstaklega ef fleiri en fjórir ferðast saman, er for- tjald, sem tvöfaldar grunnrým- ið úr 9 fermetrum í 18. Geymslukassi með eldhúsgrind og eldavélarhellum er ekki síð- ur gagnlegur aukabúnaður í úti- legunni. Síðan er sjálfsagt að hafa tjaldstóla, ferðaborð og fleira því um líkt með í ferðalag- ið. Allir þessir aukahlutir fást keyptir á sama stað. Combi Camp Family kostar í grunngerð 319.730 kr. stgr., með íslenskum undirvagni 375.880 kr. stgr. Auk hins 4-6 manna stóra „Fam- ily“-vagns fást 2-3 manna JAYCO JAY, 12 feta. Compi Camp - fjallavagn á jeppadekkjum. Conway Cruiser-fellihýsið á leið á hálendið. Títan hf. upp á tjaldvagna frá CONWAY. Vagnarnir, sem flutt- ir eru hingað til lands, eru af sérsmíðaðri útgáfu af vagngerð- inni „Cambridge“, sérútbúin af verksmiðjunni fyrir íslenskar aðstæður að óskum innflytj- andans. Ber þessi skemmtilega 4-6 manna tjaldvagnsgerð hér nafnið „ISLANDER". Einkenni þessa vagns er sérsmíðaður undirvagn, sem búinn er sjálf- stæðri fjöðrun, og utanáliggj- andi hjólurn á 13“ hjólbörðum. Hin breiða sporvídd, sem fæst með utanáliggjandi hjólunum, er mjög mikilvæg endurbót á frumútgáfunni; hún tryggir stöðugleika og rásfestu, hvort sem er á malbiki eða möl. „IS- LANDER“-vagninn fæst í tveim- ur stærðum, sem bera einkenn- isstafina 240L og 300L. Minni gerðin kostar 343.740 kr. og stærri gerðin 362.880 kr. stgr. Tjaldvögnunum fylgja: Tvö tveggja manna svefnrými með dýnum, fortjald með rennilás og tvöföldum himni, geymslu- rými undir sætum, gluggatjöld, yfirbreiðsla, nefhjól og skrúfað- ar stoðlappir. Helsti munurinn á Conway Is- lander-vagninum og Combi Camp Family er sá, að tjaldið á Islandernum þarf að hæla nið- Compi Camp - tjaldað á fimmtán sekúndum. Compi Camp Family-vagninn vinsæli er kominn nýjan búning. 12 feta langur EAGLE. Skipulag innrétting- arinnar sést vel. Blaðamaður Heimamarkaðs PÓSTSINS fór á stúfana, leit inn í sýningarsal Títan hf. í Lágmúl- anum og kynnti sér þetta nýja framboð, sem íslendingum tjaldvögnum og fellihýsum, sem hugurinn kann að girnast. Þetta er reyndar hægt að gera allan ársins hring, ekki bara á sumrin, þannig að þeir sem vilja hafa tímann fyrir sér, áður en þeir fjárfesta í slíkum grip, geta komið við hvenær sem það hentar þeim. Einkum má benda fólki utan af landi á að nýta sér þennan möguleika, ef það er að litast um eftir tjaldvagni eða fellihýsi að líta þá endilega inn í sýningarsalinn þegar það á er- indi til borgarinnar — sjón er sögu ríkari! En hér skal þó sögð sagan af heimsókn í sýningarsal Títans hf., öllum þeim til glöggvunar, sem Iangar að fræðast lítillega um framboðið á tjaldvagna- og fellihýsamarkaðnum. Byrjum á tjaldvögnunum. Það liggur beint við að fjalla fyrst um dönsku COMBI CAMP-vagn- ana, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi í meira en tvo áratugi. Nú hefur það til tíðinda borið af verksmiðjunni, sem framleiðir hina dönsku gæðavagna, að hún skipti nýlega um eigendur, en þeir hafa staðið fyrir nokkr- um breytingum á nýjustu ár- gerð hinna sívinsælu tjald- vagna. Þessar breytingar hafa bætt gæði vagnanna enn frekar frá fyrri árgerðum. Ef litið er á vinsælustu vagngerðina, Combi Camp Family, sem býður 4-6 manns svefnpláss, eru endur- bæturnar aðallega fólgnar í þrennu: í fyrsta lagi hefur und- irvagninn, sem vagninn kemur vagnarnir „Easy“ og „- Sport", sem eru mun ódýr- ari. „Easy“ kostar 299.040 kr., en „Sport“ 277.375 stgr. Auk COMBI CAMP býður Innbyggður lyftubúnaður JAYCO.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.