Helgarpósturinn - 17.07.1995, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 17.07.1995, Qupperneq 5
I MWNUJDWGUR j______________________ FRÉTTIR á hagstæðu verði Þú getur treyst farsímunum frá Pósti og síma. Við bjóðum úrvai gæðasíma, fyrir bæði GSM og NMT farsímakerfin, á góðu verði auk traustrar viðgerða- og varahlutaþjónustu. <> % I % % > i <> 79.990,- 84.200,- MOTOROLA 8200 Mýjasti og léttasti GSM síminn frá Motorola vegur aðeins 149 gr með minnstu gerð rafhlöðu. iendistyrkurinn er 2 W. :lipi er á símanum sem lokar íakkaborðinu. Hægt er að stilla 3 titrara í stað hringingar. iímanum fylgir fullkomið ileðslutæki og tvær rafhlöður. (54.490,- stgr 57.358,- FLARE Flare er nýjasti GSM síminn frá Motorola, öflugasta farsímaframleiðanda í heimi. Hann er lítill, léttur og litríkur og umfram allt, öruggur. Þú getur valið um 3 liti Flare vegur aðeins 212 gr, sendistyrkurinn er 2 wött og símanum fylgir vandað hleðslutæki. MAXON 450i Maxon síminn er nýjasti NMT farsíminn á markaðnum og jafnframt sá ódýrasti. Maxon er einfaldur í notkun og mjög þægilegur í rekstri. Síminn er með valmyndakerfi, 62 skammvalsminni fyrir nöfn og númer og endurval. Hægt er að stilla styrk hringingar. Síminn mælir tímalengd síðasta símtals og sýnir á skjánum og einnig samanlagða mælingu. (59.850, -stgrT) O) IIBIIIBII—I—HIIM——I . UHI» afb. BEOCOM Beocom frá Bang & Olufsen er þekktur fyrir úrvals hönnun og gæði. Beocom vegur aðeins um 225 gr og hentar því einstaklega vel í vasa og veski. Síminn er einfaldur í notkun og með 10 númera endurvalsminni. Hleðsluspennir fyrir rafhlöður og íslenskar leiðbeiningar fylgja. (69.980,- stgr. 73.663,- afb. Fyrir NMT 450 farsímakerfið MOTOROLA ASSOCIATE 2000 Sterkur og kraftmikill farsími. Einfaldur í notkun. Sendistyrkur 13 W. 10 númera endurvalsminni. Langlínulæsing Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn. Öflug rafhlaða. íslenskar leiðbeiningar fylgja. Ýmiss konar aukabúnaður fáanlegur. (64.980,-stgr() 68.400,- afb. 119.980 ,-stgr. 126.295,- «88888888 Æ lÍTOfe. í± M , ^ | V ^ ' BENEFON DELTA 450i Lítill og léttur farsími frá Benefon sem vegur aðeins 350 gr. Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn. 5 númera endurvalsminni. Sendistyrkurinn er 2 W. Hægt er að stilla hringingar. Ýmiss konar aukabúnaður fáanlegur. Fyrir NMT 450 farsímakerfið Fyrir NMT 450 Vfarsímakerfið PÓSTUR OG SIMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 6680 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Söludeild Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst- og símstöðvum um land allt. Hannes Hólmsteinn Gissur- ARSON NEITAR AÐ VERA JÓN SlGURÐSSON. Davíð, Lincoln, Hannes og Geir Á föstudaginn var birt í DV lesendabréf undir nafninu Jón Sigurðsson. Þetta var daginn eftir að blaðið greindi frá því að Davíð Oddsson hefði verið valinn vinsœlasti stjórnmálamaður lands- ins í skoðanakönnun blaðsins. í greininni seg- ir að Davíð Oddsson sé einn merkasti stjórn- málamaður sögunnar og er honum meðal annars líkt við Abraham Lincoln og Winston Churchill. GeirAndersen hefurséð um lesendabréfin íDV frá upphafi og hefur löngum tryggt að ekki sé skortur á „aðsendum“ bréfum. Margir töldu sig þó að þessu sinni ekki þekkja stíl Geirs og eru sannfœrðir um að Hann- es Hólmsteinn Gissurarson hafi skrifað umrœtt bréf. Fullyrt er að hann hafi lýst svipuðum skoð- unum i einkasamtölum við marga aðila. ísam- tali við Póstinn fullyrti Hannes hins vegar að hann hefði ekki ritað bréfið. Hann sagði að Davíð œtti skilið allt hrós og (jóst vœri að þjóðin tceki undirþá skoðunM

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.