Helgarpósturinn - 17.07.1995, Síða 23

Helgarpósturinn - 17.07.1995, Síða 23
SMÁAUGLÝSINGAR Vegna mikillar sölu undanfarið á nýjum BMW RENAULT LODUM og HYUNDAI höfum við miklð úrval af uppítökubílum til sölu á góðu verði og góðum kjörum Útvegum bílalán til allt að 5 ára. c Brfreidar og landbúnaðarvélar Suðuriandsbraut 14 ® 568-1200 og beinn sími 581-4060. tilsölu Ford Sierra '86 staðgreiðsluverð 290 þ. kr. Toppbill, ek. aðeins 84 þ. km. « 562-4506. Ford Mustang '81 skoð.'96. « 562-0676. Brúnn Buick Skylark á mjög góðu verði að Bakkavör 16. « 561-2060. Greiðabíll MMC L-300 '89 með mæli og talstöð. « 852-5558 & 566- 8290. Skoda Favorit L '92 lítið ekinn. « 564-2610 & 567-7607. Ford Econoline 250 '79 innrétt- aður sem húsbíll, skoð.'96. ■H1483-4408. Dodge Power Wagon '79 raun- verð 700 þ. kr., söluverð 450 þ. kr. « 553- 9858. Skipti möguleg. Ódýr Scout '74 304 cup sjálfsk., í góðu lagi. Verð aðeins 110 þ. kr. stgr. « 565-2727 & 565-2221 á kvöldin. Mitsubishi '83 ek. 120 þ. km. Ódýr, skipti möguleg. « 555- 1782 & 852- 2023. Toyota Hiace '86 með gluggum, ek. 225 þ. km., nýskoðaður. « 565- 2727 & 565-2221 á kvöldin. Bill á 40 þ. kr. Upplagður stráka- bíll. Toyotá Corolla '82 í góðu standi, nýr rafgeymir og vatnskassi. Ekínn 111 þ. km. á vél. Boddý gott, ný yfirfarið, smá beygla á fram- bretti. « 567-7435 & 562-1611, Sigrún og Eiísa. Ford Escort '84 nýskoðaður é 50 þ. kr., er é lélegum dekkjum. « 555-0713. Litil létt bflkerra. « 555-4185. Mitsubishi Colt '85 nýskoðaður, staðgreiðsluafsláttur. « 565- 3567. MMC Colt '90 5 gíra reyklaus bíll, nýtt púst og vel með farinn. « 555-2107. AMC Eagle 2ja dyra '81, four wheel drive. Ýmis skipti koma til greina, t.d. hjól, hjónarúm, mynda- vél, sleði, myndbandstaeki o.fl. Verðhugmynd 150 þ. kr. « 581- 1985, Ásgeir. Volvo rúta B58 220 hesta turbo vél, rúðulaus. Þarf lagfæringu á lakki. Ford bílatrygging. Meiri upplýsingar í « 89-62880 eða 554-4606 Suzuki Alto '82 skoð.'96, bif- reiðagjöld greidd út érið. I góðu lagi en svolitið útlisófagur. Selst hæstbjóðanda. « 554-2723 e. kl. 17. Volvo 244 '82, þarfnast smá við- gerðar. « 587-4690. 2 Lada Sport '85 og '87. Verð 35 og 75 þ. kr. stgr. Oll skipti at- hugandi. « 587-9961. Toyota Hilux '82 lengri gerðin, upphækkuð drif 488, skipti á stati- on bil.O 565-4192. Til sölu eða óska eftir Lödu Station eða rúmgóðum fjölskyldu- bíl i skiptum fyrir Honda Prelude '85. Verð ca. 350 þ. kr. « 586- 1114. Ódýr Nissan Cherry '83. Á sama stað vantar 120 sm. isskáp. « 565- 1684. Dodge sendibíll '82 upplagið fyrír verktaka í minni/stærri verkum og Wagoneer mikið breyttur jeppi sem þarfnast aðhlynningar. Oll skipti athugandi. « 551- 2060 til kl. 18 & 565-3517 e. kl. 18. Suzuki Vitara ‘91, 3ja dyra, ek. 36 þ. km. Eínn eiqandi reyklaus. Verð 1.270 þ. kr. « 551-0562 og á Borgarbílasölunni. Ford Fiesta '86 ek. 120 þ. km. Selst á góðu verði. « 587-5518. Ford Sierra Station 1800 '83. Bilaður gírkassi. Að öðru leyti í góðu lagi. Hægt að kaupa hann á góðu skuldabréfi. « 587-2323 & 587-6256. Húseign óskast sem greiðast msetti með 4x4 húsbíl og yfirtöku áhvílandi lána. Má þarfnast lagfær- ingar. « 587-4489. Toyota Corolla '86 skráð ‘87, 5 dyra, ek. 145 þ. km. Nýskoðuð án aths. Góður bíll á góðu verði. Verð 300 þ. kr. stgr. « 555-4303 e. kl. 18. JR BÍLASALA Bíldshöfóa 3 ®567- 0-333 VAXANDI BÍLASALA Mitsubishi Tredia '85, bill í góðu lagi. Fæst á 150 þ. kr. stgr. « 587- 4489. Gullmoli. Ford Bronco '69. All- ur gegnumtekinn, nýsprautaður, nýklæddur að innan. Verðtilboð. « 587-4489. Toyota Corolla '87 ek. 105 þ. km. Staðgreiðsluverð 290 þ. kr. « 564- 2558. Honda Accord EX 2000 '86, ek. 130 þ. km. Rafm., sjálfsk., control. Gullfallegur bíll. « 896-36Q0 Ford Sierra '85 V6-2.3 5 dyra, biluð sjálfskipting. Nýyfirfárið bremsukerfi. Að öðru leyti í góðu lagi. Hægt að kaupa á góðu skuldabréfi. « 587-2323 & 587- 6256. Mjög góöur bill, vel með far- inn. Bíður eftir nýjum eiganda. Toyota Carina '88, sjálfsk. m/vökvastýri. Sá sem kaupir verður ekki svikinn. Hafðu samb. e. kl. 18 í® 554-5241. Skoda Favorit ‘92 lítið ekinn. « 564-2610 & 567-7607. BMW 525i '85 sjálfsk., 4ra þrepa. Algjör gullmoli. Skipti möguleg t.d. á jeppa eða litlum fólksbíl ásamt mótorhjóli. « 565-5554. Fólksbílakerra til sölu. « 554- 0278. Wolkswagen Golf ástands- skoðaður 280 þ. kr. stgr. « 568- 2006. BMW 525 '77 ek. 93 þ. km„ skoð.'95, þarfnast lagfæringar. Tveir eigendur. Lítur vel út. Verðtil- boð. « 565-8048. Toyota Corolla Twincam '84 í mjög góðu ástandi, mikið endur- nýjaður. Selst á 200 þ. kr. eða eftir samkomulagi. « 565-8872. Honda MTX '91 í góðu standi. «421-5083. Pontiac Firebird '84 skoðaður, Mazda sendibíll E-2200 '89 ek„ grár á lit, góður bíll. Visa/Euro. « 587-1580. Ford Sierra til sölu. 85 módelið, V6 2,3. Ásetningsverð 350 þ. kr„ tilbúinn að lækka niður í 290 þ. kr. Get einnig tekið við góðu bréfí til 24 mán, « 587-6256 & 587- 2323, Ómar. Volvo 244 árg.'82 skoðaður, þarfnast smávægilegrar lagfæring- ar. Sanngjarnt verð. « 568-4027. Fallegur rauður Ford Escort XP311600 árg.'85, ek. 125 þ. km. Bein sala eða skipti á dýrari. « 552-1996 eða 581-4288. VW Carawelle '93 2,4 D, sjálfsk., ek. 90 þ. km. « 893-4595 & 567- 2716. Toyota Celica 2000 ST '81, skoð.'96, svartur, 2ja dyra, topp- lúga, krómfelgur. Verð 100 þ. kr. ® 587-3528. Gangfær en afskráður Toyota Tercel '81 með góðri vél. Ágætur í varahluti. « 561-2430. Volvo 440 turbo '91, ek. 70 þ. km. Benz 190 '89, ek. 65 þ. km. BMW316'87, ek. 110 þ. km. Suz- uki Swift '88, ek. 52 þ. km. « 562-0035, Sigúrður e. kl. 20. Fiat Uno 45 3D 5 gíra, ek. 62 þ. km. Verð 390 þ. kr. Ath. skipti á ódýrari, « 565-2727. Lada Sport árg.'83, þarfnast smáviðgerða, selst mjög ódýrt. « 566-8198 (e.t.v. símsvari). Toyota Hiace 86 nýl. skoðaður með gluggum, bensín, ek. 224 þ. km. Verð 450 þ. kr. Ath. skipti á ódýrari. « 565-2727. Man Cr 160 góð vél, innrétting og lakk. Ýmis skipti koma til greina. « 587-6102 & 567-2716. BMW 633 CS '77 þarfnast lag- færingar fyrir skoðun. « 567- 2716 & 893-4595. Lada Sport til sölu. « 567-8377. Þú sem vilt selja bíl. Auglýsing í Heimamarkaði Morgun- póstsins kostar ekki neitt.Ekk- ert mál að reyna. Velkominn. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 « 552-5577. Smáauglýsing i Heimamarkaði Morgunpóstsins er gefins fyrir einkaaðila. Notið tækifærið, þær verða vinsælli og vinsælli og virka ágætlega Ef þið viljið mynd af bílnum ykkar kostar auglýsingin 1200 kr. Þið getið hringt og við tökum mynd af bílnum. « 552-5577 óskast Lada Sport óskast má vera biluð en óryðguð. ®567-1826. Mazda 323 GLX 1500 til niður- rifs á ódýru verði. « 555-4264, Maggi. MMC L-300 two wheel drive, 8 manna '87 eða '88. « 565-0191. Fjögur 28" jeppadekk á felg- um, einnig fólksbíladekk á felgum. « 565- 0503. Wilson golfsett heilt sett með poka. Einnig 31" Goodyer hjól- barðar. « 587-8797, Ólafur. 13" hjólkoppar undir Toyotu eða Lancer. Alveg ónotaðir. Seljast á 4000 kr.® 581-2126. tjaldvagnar/hústjöld Casida Crystal fellihýsi til sölu. Verð 150 þ. kr. « 564-2775. Vel meö farinn Combi Camp tjaldvagn með undirvagni til sölu. « 557- 5176 e. kl. 17. Okkur bráðvantar að kaupa gamalt en keyrsluhæft ódýrt hjól- hýsi eða fellihýsi, vel með farið og helst með einhverjum fylgihlutum. Verðhugm. 70-100 þ. kr. stgr. Vin- samlega hafið samband við Elínu í « 555-4303 e. kl. 17. ÞJÓNUSTA Geriö við og þvoið sjálf, höfum öll tæki til viðgerða og þrifa. Við aðstoðum og tökum einnig að okk- ur almennar bílaviðgerðir, hjól- barðaviðgerðir og bílarafmagnsvið- gerðír. Opið kl. 9-22 virka daga og 10-18 um helgar. Nýja bílaþjónustan, Höfðabakka 9, « 587-9340. Tek að mér alsprautun, bletti og minniháttar réttingar. Vönduð vinnubrögð. « 896-0696. Þvottur, tjöruþvottur, véla- þvottur, bón og þrif að innan. Djúphreinsum sæti og teppi. setj- um teflon húð á bíla. Sjáum einnig um álímingar og auglýsingarendur o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef óskað er. Bila og heimilisþjónustan Skemmuv. 12 (bleik gata) « 587-2323 Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerð- um á Mazdabílum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðrar gerðir bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólksbílaland Bildshöfði 18 « 567-3990. ÖKUKENNSLA Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við mig nemendum. Kenni á Nissan Primera. EuroA/isa. « 557-7248 og 853-8760. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðsson ■23- 552-4158 8i 852-5226. Ökunámið núna, greiðið síð- ar! Greiðslukortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla Ib, 1600L Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Kenni einnig á bifhjól. Snorri Bjarnason « 852-1451 8.557-4975. Suzuki TS '87 til sölu. « 565- 1223. Óska eftir skellinöðru vel með farna á verðbilinu 10-30 þ. kr. •S- 565- 2223. Honda MTX 50cc '87. Gott hjól til sölu. « 554-5748. Vantar skellinöðru MT eða TS í góðu standi, tilbúið til skoðunar á ca 50 þ. kr. « 565-0802 e. kl. 19, Arnþór. Óska eftir 600 cc Enduro má vera bilað eða til kaups fyrir MMC L200 '81 2004. « 552-8536 & 565-5554. Honda MT-50 '81 til sölu. « 587-9949. Suzuki 50 '90. Verð 100 þ. kr. « 565-2723. Óska eftir 600 cc Enduro hjóli. Má vera bilað. Til kaups eða í skipt- um fyrir MMC L-200 ‘81 4x4. « 552-8536 & 565-5554. Óska eftir skellinöðru vel með farinni. « 565-2223. Öryggishjálmar fyrir mótor- hjól og snjósleða. Verð frá 7.309.- VDO Suðurlandsbraut 16 « 588-9747. Þú sem vilt selja mótorhjól. Auglýsing í Heimamarkaði Morgunpóstsins kostar ekki neitt.Ekkert mál aö reyna. Vel- kominn. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 « 552- 55771 Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir i 10 ár. Vara & aukahlutir, hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleðar, Yamaha Stórhöfdi 16 «■587-1135. Honda Accord til niðurrifs '82- '85,5 gíra, góð innrétting.« 565- 2727 & 565-2221 ákvöldin. Benz vél 280E '80 til sölu. Sjálf- skipting, gírkassi og vél 240D. Boddýhlutir o.m.fl.« 852-4551. Mazda 929 station '80 til niður- rifs, nýr vatnskassi o.fl. álfelgur. «567- 1904 e. kl. 19. 2 noseben þrif/hliðarlæsingar í Dana 60, einnig 4,1 þrifhlutfall. Selst á hálfvirði, allt nýtt og ónotað. « 562-2284. Einkaviðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing gefins eða næstum því BELTIN BARNANNA VEGNA IUMFEROAR IRAÐ , \?//a BÍLASALAN céx BILDSHOFÐI 8 - SIMI 567 3766 1 Vantar nýlega bíla á skrá og á staöinn. Aöstoöum viö útvegun bílaláns til allt aö 5 ára. ^3 ' r: á I | •• V MTW lagÉÝH Izusu Rodeo V6 árg.'92, ek. 29 þ. km. M.Benz 280 SE árg.'85, ek. 125 þ. km., Verð 2.200 þ. kr. Góður bíll. Verð 1.800 þ. kr Peugot 405 GR árg.'92, ek. 60 þ. MMC Pajero V6 árg.'91, ek. 62 þ. km. km.Verð 1.020 þ. kr. Verð 2.200 þ. kr. NÝ-NÝ-NÝ Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.:22 -01 Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22-03 Sunnud.: 22-01 Ath! Síðasta helgin sem aðeins íslenskar strippa. Von á erlendum stúlkum eftir það. Þá verður blandað íslenskt og erlent. P.S. Vantar dansara, geggjaðir tekjumöguleikar. Grensásvegi 7, 108 Reykjavik • Slmar: 553 3311 • 896 - 3662 Bókhald Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði - Færi allt bókhald, reynsla og nákvæmni. - Tölvu- og bðkhaldskerfi til staðar. - Allar skýrslur s.s. VSK, tryggingargjald o.fl. - Skattauppgjör, launaframtal, launamiðar o.fl. Ef þú ert með lítið fyrirtæki eða rekstur og oft í tímapressu með bókhaldið og allar skýrslurnar, og vilt koma reglu og skipulagi á hlutina, hafðu þá samband í síma 564-3366. Góð auglýsing sem sést! Kostar bara 3.900 m.vsk. 2 birtingar - 10% afsláttur 4 birtingar - 15% afsláttur 8 birtingar - 20% afsláttur i Stefnumótalinunni 99-1770 Góði mótorhjóla- og SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 588 9747 WNUJÐWGWR SMAAUGLYSINGAR til sölu 8 ára 22" ITT stereosjónvarp með textavarpi til sölu á 15 þ. kr. «565-1014. 22" sjónvarp á 8 þ. kr. Einnig 24" telpnahjól 3ja gíra á 8 þ. kr. og vatnsdýna, hitari og hlífðardúkur á 8 þ. kr.« 587-1170. 22" litsjónvarp á vandaðri hjóla- grind. Sérlega vel með farið. Verð 15 þ. kr.« 565- 7635. Sjónvarp á 23 þ. kr. lítið notað. « 565-8569. Litasjónvarp á 10 þ. kr.« 553- 3947 e. kl. 17. óskast 14" sjónvarp eða minna. «565-3190. Litið svart/hvítt sjónvarp ódýrt eða gefins.« 586-1067 á kvöldin. Sjónvarp óskast á góðu verði. Stærra en 20". « 588-4299 e. kl. 18:30 virkadaga. Mjög gott stereo sjónvarp ós- kast gegn staðgreiðslu. Má vera fullkomið og dýrt tæki. « 567- 0112. Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Verð á geisladiskum frá 500 kr. Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-18, laugardaga kl. 14-17. Sérverslun safnarans Á horni Óöinsgötu og Freyjugötu « 552-4244. Óska eftir videomyndum í skiptum fyrir 2 spilakassa með leikjum að verðmæti 200 þ. kr. « 557-4189 & 551-3659. Mitsubishi myndbandstæki hálfsmán. gamalt. Kostar nýtt 38 þ. kr„ selst á 32 þ. kr.« 551-2975. Hægindastóll, skenkur, mynd- bandstæki og ný myndavál. « 587-1580. Martentz 6 assa high fach stereo til sölu.« 565-2630. Óska eftir stækkara fyrir svart/hvítar Ijósmyndir. « 566- 9807. Cosina 28-70 sum fyrir Canon Minolta á 6 þ. kr. Tokina 71-210 auto focus fyrir Canon á 12 þ. kr. oq Sunpuk flass fyrir Minolta 7000. «568-1000. Norsk íslensk læða 2ja ára, svört, hvítoggul, geld.Tilgefinstil mjög mikilla dýravina. « 565- 1706. Til gefins Golden Retriever hundur að Bakkavör 16. « 561- 2060. 2 fiskabúr til sölu 1701 og 701. Selst með Ijósi og dælu og öllu til- heyrandi. « 587- 1760 & 557- 7269. Vegna flutninga er til gefins 6 mán. íslenskur Terrier bamgóður hundur.« 587-9166. 800 I. fiskabúrtil sölu. « 565- 3644. Vegna ofnæmis á heimilinu er Patti hamstur til sölu og mjög fint tveggja hæða hamstrabúr með ýmsum fylgihlutum. Selst mjög ódýrt.« 552-4014. Óska eftir litlum karlkyns páfagauk ekki grænum, ódýrt eða gefins.« 551-3732. Silfurpersakettlingar til sölu. Seljast ódýrt.« 551-3732. Þú sem vilt selja hesta hunda ketti og önnur dýr. Auglýsing i Heimamarkaöi Morgunpósts- ins kostar ekki neitt. Ekkert mál að reyna. Velkomin. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 « 552-5577. Til sölu yndislegur ársgamall Boxerhvolpur, tik, vegna óvið- ráðanlegra heimilisástæðna, einungis til dýravina. « 845- 1577 mán.-mið.dag. Hundaáhugafólk! Vantar ykkur veiðifélaga eða vin sem er loðinn, mjúkur, hlýr og skapgóður, stóran eða litinn. Erum með Fox Terrier og enskan Setter. Hundaræktarstöðin Silfur- skuggar « 487-4729 & 853-3729. Hafið þið tapað kisu? Ef svo er hafið þá samband við Katt- holt. Leitum aó heimilum fyrir kisur sem dvelja i Kattholti. Kettlingar eru bólusettir. Kattholt Stangarhyl 2 « 567-2909. m HÚSNÆÐI JiMeiju Herbergi til leigu fyrir reyklausan einstakling, með aðgangi að snyrt- ingu.« 567-7451. Skólafólk. Til leigu frá 1. sept. herbergi með húsgögnum, eldun- araðstöðu og setustofu með sjón- varpi. Reglusemi áskilin. « 562- 2240. 2ja herb. ibúð til leigu strax. « 553-2558. 3ja herb. íbúð í tvibýli við Kaplaskjólsveg, sameiginlegt þvottahús.« 551-9546 e. kl. 14. Til leigu 24 fm. herbergi í kjall- ara fyrir reglusama einstaklinga í neðra Breiðholti, aðgangur að snyrtingu með sturtu. « 587- 2139 eftir kl. 20. Smáauglýsing í Heimamarkaði Morgunpóstsins fyrir ekki neitt. Sendið okkur bréf eða kom- ið eða hringið. « 552-5577 m HUSNÆÐI óskast 2ja herb. íbúö fyrir reglusaman einstakling.« 587-5925. Einbýli med a.m.k. 4 svefn- herb.« 587-5925. Fertugur karlmaöur óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði.« 587- 1828. Par sem hefur þurft til náms frá Akureyri ásamt mæðgum óska eftir 4ra herb. ibúð í Rvk frá 15. ág- úst í ca 10 mán. eða lengur. Fyrir- framgreiðsla ca. 5-6 mán. « 461- 2428 (vs) & 462- 3517 (hs). 3ja herb. ibúð óskast í vestur- bæ.« 551-5353, Valdís. Ungt par óskar eftir ibúd mið- svæðis í Rvk. Greiðslugeta 30 þ. á mán. Skilvísar greiðslur. « 553- 8009 á kvöldin. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ungt reglusamt par helst miðsvæðis. Leigugeta um 30 þ. kr. á mán. Skil- vísum greiðslum heitið. « 587- 0358.___________________________ Vinnuskúr óskast. « 562- 4995. Suðurhlíðar Kópavogs. Góðir leigjendur óska eftir 4-5 herb. íbúð í nágrenni Hjallaskóla. Langtíma- leiga.« 554-5640 e. kl. 17. Reglusamur 33ja ára maður óskar eftir einstaklingsíbúð helst miðsvæðis. Öruggum greiðslum heitið. « 565-3304. Verð 25-30 þús. Húseign óskast sem greiðast mætti með 4x4 húsbíl og yfirtöku áhvílandi lána. Má þarfnast lagfær- ingar.« 587-4489. Par meö barn og hund óskar eftir íbúð á verðbilinu 30-35 þús. Góð meðmæli. « 554- 6492 & 562-2606. Lítil ibúð óskast helst í efra eða neðra Breiðholti. Er reglusamur á áfengi og tóbak.« 587-1757. 5 herb. íbúð óskast í miðbæn- um.« 562-4347 (vs)& 562-0467 (hs). Tvær ungar einstæðar og reglusamar mæður óska eftir 4ra herb. íbúð á svæði 101. Greiðslu- geta um 40 þ. kr. Skilvisar greiðsl- ur. « 567-7797, Arna & 566- 0593, Sonja. 3-4 herb. íbúð óskast helst á svæði 107 eða 170. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. « 551-9546 e. kl. 14. Smiður óskar eftir einstak- lingsíbúð, má þarfnast lagfæring- ar.« 893-7540. Ungt par utan af landi óskas að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð é höf- uðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. «452-2679 e. kl. 17. Vefjast leigutilboðin fyrir þér? Ný og góð lausn fyrir þig sem tví- nónar við að leigja heimilið þitt ókunnugu fólki. Ef þú hugleiðir að leigja fyrir haustið u.þ.b. 5 herb. hæð, rað- /einbýlishús (með bíl- skúr) í minnst tvö ár og hafa af því ávinning, þá erum við þér léttbær. Okkur þykir Kleppsholtið eða Hlíð- amar tilvalinn staður. Ef þú vilt fá frekari vitneskju um okkur fjögur, þá væri einfaldast að tala við mömmu. Hún kann skil á lífinu. Síminn til mömmu er 554-1131 á morgnana. Öðrum þræði verð ég að biðja þig um að hringja í +46 46 168 689 ellegar i +46 46 77 1972. Annars faxa til +46 46 168 689 og ég slæ á þráðinn. Með fyr- irfram þökk, Guðjón. 4 herbergja íbúð i Vesturbæ eða Seltjarnarnesi óskast. « 562- 5746. húsnæði til sölu Nýtt raöhús í Mosfellsbæ. Til sölu 130 fm. raðhús með bílskúr. Iraco parket á stofu og holi. Eigna- skipti á íbúð í Rvk koma tii greina. «483-4408. Studioibúð 2-3ja herb. rúmlega 100 fm„ ekki full lofthæð, ósam- þykkt. «893-4595 & 567-2716. Ibúð á efri hæð í Hlíðunum. Fallegur garður með stórum trjám. Rólegt hverfi. « 551-5317. óskast Hús á Vatnsenda. Má vera 2ja íbúða hús, má þarfnast lagfæring- ar. « 587-0086 á kvöldin. atvinnuhúsnæöi til leigu Laust pláss á keramikvinnu- stofu fyrir einn til tvo miðsvæðis í Rvk. Aðgangur að brennsluofni og tækjum kemur til greina. «561- 3165 e. kl. 18 8« 551-4792 e. kl. 18. 140 fm. skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúla sem skiptist í 6-8 herbergi ásamt afgreiðslu og kaffi- aðstöðu. Leigist sér eða sitt í hvoru lagi. Allt riýuppgert, parket o.fl. Laust nú þegar. « 557-6630. m HUSNÆÐI óskast Atvinnuhúsnæði óskast á svæði 101 í Rvk. Stærð 200-500 fm. Öruggum greiðslum heitið, langtímasamningur kemur til greina.« 552-4174 8 846-0008. LÓÐIR/SUMARBÚSTAÐIR Lítill sumarbústaður til sölu í Grímsnesi á 0,7 hektara leigulandi. Gróðursettar hafa verið um 450- 500 trjáplöntur auk margra fjöl- ærra plantna.« 852-2023. Kjarrvaxið sumarbústaðaland í Eirarskógi ca. 80 km. frá Reykja- vík.« 587-2989. Óska eftir landspildu í ná- grenni Rvk með/án húsakosts. « 567-3377. íboði Afgreiðslustúlka óskast í pylsu- vagn á höfðuborgarsvæðinu. «896-5933. Okkur bráðvantar unglinga úr Hafnarfirði, Garðabæ og frá höfuð- borgarsvæðinu á aldrinum 13-15 ára við að sjá um og vera með þætti á útvarpsstöð sem er nýtil- komin. Umsóknir sendist til Útvarp- Miðbær kerof hena Hafnarfjörður, Fjarðarkaup 13-17, 220 Hafnar- fjörður. óskast Ungur maður óskar eftir plássi i sveit STRAX.« 555-0060, Einar. Óska eftir að sendast fyrir fyrir- tæki út um allan bæ og fyrir aldr- aða. Er á hjóli með stóran vagn aft- an í merkt 3x67 og hjóli með grind framan og aftan. Óska einnig eftir garðyrkju i heimagörðum. «551- 4478 á kvöldin 8 845-3626, Gulli. Barnapía óskast fyrir 3ja ára stelpu vikuna 17.-21. júlí frá 9- 16:30. «551-9859. Ég er 14 ára stelpa sem langar að passa í sumar. « 565-0836 e. kl. 16, Maria. Óska eftir þrifum i heimahúsum og/eða sameignum.« 561-5354. Er 22ja ára karlmaður og vantar atvinnu strax, er vanur allri vinnu. «544-5423 e. kl. 18. Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu. Mikil sala og því vantar ýmsar gerðir fyr- irtækja fyrir ákveðna kaupendur, t.d. framleiöslufyrirtæki, heildsölur, sérverslanir o.fl. FYRIRTÆKJASALA REYKJAVlKUR, Selmúla 6, «588-5160 Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10 afslátt og 20 birtingar gefa 20 afslátt. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 « 552-5577 Utanborðsmótor Johnson 40 hektara, lítið keyrður, verð 70 þ. kr. stgr.« 565-3553 Óska eftir utanborðsmótor 4-6 hestafla.« 555-1103. Litil skúta og árabátur úr plasti til sölu, léttur og meðfærilegur. Verð 250 þ. kr. « 587-6102. ÞJONUSTA ýmis þjónusta Sendist fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Reykjavik. Er á hjóli með aftan í vagni. Verð kr.: 300 fyrir sendingu og kr.: 200 fyrir ellilif- eyrisþega. Stefán Konráðsson Sendibilastöðinni, Borgartún 21 « 552-5050, simboði 845-1843. Kallnr. 201 Óska eftir þrifum i heimahúsum og/eða sameignum.« 561-5354. Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga- samtök, nemendur og einstakling- ar. Getum bætt við okkur verkefn- um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga í« 562-1985 og 555-0308. Tek að mér alsprautun, bletti og minniháttar réttingar. Vönduð vinnubrögð.« 896- 0696. innheimta og ráógjöf Innheimta/ráögjöf Þarft þú að leita annað? Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf, Skeifan 7, 3 hæð. « 568-8870, fax: 553-8058. fatnaöur Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og alhliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFA DAGNÝJAR Hverfisgötu 28, «551-5947 SJÓNVARPSDAGSKRÁ IÐNAÐARMENN húsaviðgerðir Viðhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múrara, málara, píp- ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón- usta, vönduð vinnubrögö. Öll al- menn viðgerðarþj., móðuhreinsun milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. B. Ólafsson «896-4447 eóa 567-1887. Nú er tími viðhalds og endur- bóta. Við tökum að okkur eftirfar- andi: - Steypu- og sprunguviðgerðir. - Háþrýstiþvott og sílanböóun. - Alla málningarvinnu. - Klæðningar, gluggaviðg., trésmiði. - Þök, rennur, niðurföll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og föst verötilboð yður að kostnað- arlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík « 567-1199 & 567-3635. Raflagnir - Dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endurnýjun, töflur, gerum tilboð. Löggiltur rafvirkjameistari Visa/Euro « 553-9609 & 896-6025. Oll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við- gerðir. Endurnýjum töflur og lag- færum gamalt. Þjónusta allan sól- arhringinn. LJÓSIÐ sf. «853-2610, 846-0510 og 567-1889. Húsbyggjendur - húseigendur. Framleiðum tvöfalt einangrunar- gler. Leitið uppl. og tilboða. Glerslípun Akraness Ægisbraut 30, Akranes «431-2028, fax431-2909. Timburmenn. Timburmenn geta fylgt viðskiptum við okkur. Naustkjallarinn, Vesturgata 8-10 «552-3030 murarar Arinhleösla, glerveggja- hleðsla og flisalagnir. Ábyrgist vandaða vinnu. Er löggiltur múrari. Sigurbjörn Eldon Logason « 567-6245. KLF-Space! Hittumst á Tunglinu föstudagskvöld kl. 2. Vantar þig traustan vin? Glaö- lynd, myndarleg ekkja, efnalega sjálfstæð, óskar að kynnast góð- um jákvæðum bindindismanni á eftirlaunaaldri (62-70 ára). Vertu nú snar og sendu svar. 100 trún- aður. Uppl. sendist til Póstsins Vesturgötu 2 fyrir 5. ágúst merkt „vinur". 55 ára myndarlegur einhleypur maður með áhuga á 3ja daga ferð til Kulusuk á Grænlandi vill kynnast konu sem ferðafélaga. Aldur skiptir ekki máli.« 561-9096. Ég er 29 ára karlmaður sem óskar að kynnst ungri stúlku. Áhugamál: fara í bió, út að borða, út á lífið o.m.fl. Er með blá augu og Ijósbrúnt hár. Endilega hafið sam- band sem fyrst. Símboði 845- 3626. Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Eigum mikið úrval af spenn- andi myndbandsspólum. Sendum í póstkröfu um allt land. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu « 552-4244. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leit- aðu upplýsinga. Trúnaður, einka- mál.« 587-0206. Posturihn Óskar eftir 3 - 4 herbergja íbúð fyrir starfsmann. í vestur- eða miðbænum. Upplýsingar í síma 551 1688. Ríkissjónvarpið MANUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi 19.00 Hafgúan Ocean Girl. Leikinn ástralskur mynda- flokkur ætlaður börn- um og unglingum. 19.25 Úlfhundurinn White Fang. Leikinn kanadískur mynda- flokkur byggður á sögu Jack London og fjalla um vináttu ung- lingspilts og úlfhunds. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Lífið kallar My So Called Life. Bandarískur mynda- flokkur um ungt bandarískt fólk. 21.30 Afhjúpanir 22.00 Fornar stórborgir Aþena og Grikkland. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok ÞRIÐ JUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Guileyjan Breskur teiknimynda- flokkur byggður á sf- gildri sögu Robert Louis Stevenson. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Magnús Ól- afsson. 19.00 Saga rokksins Bandarískur heimilda- myndaflokkur um þró- un og sögu rokktón- listar. 19.50 Sjónvarps- bfómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Staupasteinn 21.00 Alltáhuldu Bandarískur saka- málamyndaflokkur. 22.00 Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar 22.35 Af landsins gæðum. Garðyrkja. Lokaþátturum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sómi kafteinn Bandarískur teikni- myndaflokkur. Endur- sýning. 19.00 Leiðin til Avonlea 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Vikingalottó 20.40 fslandsmótið í hestafþróttum Mótiö fór fram í Borg- arnesi þann 6. júlí til 9. júlí. Umsjón Hjördis Árnadóttir. 21.10 Konanfer sína leið Eine Frau geht ihren Weg. Annar þáttur af fjórtán. 22.00 Biðsalir dauðans The Dying Rooms. Ný og umdeild bresk sjónvarpsmynd um hlutskipti kínverskra stúlkubarna sem fæð- ast í óþökk foreldra sinna. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Islenska og sænska knattspyrnan 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Þri. Stöð 2 Þrl. 21.35 Lög og regia l>etta eru bandarískir saka- málaþættir sem gerast í New York. í fyrri hluta hvers þáttar fáum við að fylgjast með þeim félögum Max og Mike við að rannsaka glæpi. Oftast ná þeir sökudólgununi og þá taka sak- sóknaramir við og áhorfendur fá að fylgjast með hverju máli þar til dómur er fallinn. Sum málin eru borðleggjandi en í önnur eru flókin. Með aðalhlut- verk í þáttunum fara: George Dzundza, Christopher Noth, Michael Moriarfy og Richard Brooks.B Stöð 2 Mið. 21.55 99 á móti 1 Ný sex þátta syrpa af breskum spennuþáttum sem fjalla um lögregluinann seni villir á sér heimildir til þess að komast inn í innsta hring glæpasam- taka. Hann þykist vera fyrrver- andi lögga í hefndarhug gegn kerfinu. Eftir því sem á líður átlar hann sig á því að hann er fastur í lygagildru og verkefnið verður sífellt hættulegra fyrir hann. Á stundum liggur við að hann gefist upp og gerist krimmi en hvernig þetta endar fáum við að sjá eftir sex vikur. Þættirnir verða á dagskrá á þriðjudögum. Aðalhlutverkið leikur Leslie Grantham.B Stöð 2 Mið. 22.50 Morð í léttum dúr Breskir gamanþættir með leik- konunni Dawn French þar sem hún bregður sér í ýmis gervi. í fyrsta þættinum leikur hún lít- ils metna lögreglukonu sem skyndilega fær stöðuhækkum og er látin rannsaka dularfullt morð. Dawn tii aðstoðar er heil hjörð af úrvals gamanleikurum: Amanda Donohoe, Hywel Ben- nett, Timothy West, Miehael Elphick, Martin Jarvis, Jane As- her og Tony Slaltery. Og eins og í öllum góðum breskum grínþáttum þá er þeiin ekkert heilagt.B e Stöð2 21.10 Hjúkkur Bandarískir gamanþættir um hjúkrunarstarfslið á ónefndu sjúkrahúsi. Eins og í flestum bandarískum þáttum þá er hóp- urinn fjölskrúðugur. Yfirhjúkk- an reynir hvað hún getur til að sinna Qölskyldunni jafnt og vinnunni og með henni starfa, meðal annarra, nýbúinn Gina, sérvitringurinn .lulie, nýliðinn og spennufíkillinn Luke, gaspr- arinn Paco og Kaplan læknir með fjárhagsáhyggjurnar.B Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Félagar 17.50 Andinnf flöskunni 18.15 Táningarnir f Hæðargarði 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Á Norður- slóðum 21.05 RétturRosie O’Neill 21.55 Ellen 22.20 Gallabuxur Blue Jeans. Rakin saga gallabuxna. Nokkrar stórstjörnur láta í Ijós álit sitt á gallabuxum, galla- buxnaauglýsingar skoðaðar og reynt að svara því hvers vegna fólk tekur ástfóstri við eina tegund galla- buxna öðrum fremur. 23.10 Loforðið Promise. Bíómynd frá árinu 1986, um pipar- svein sem lendir í því, að þurfa að annast bróður sinn sem er geðklofi, þegar móðir þeirra fellur frá. Aðal- hlutverk: James Garner og James Woods sem fékk Óskarsverðlaunin fyr- ir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: Glenn Jordan. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 ÖssiogYlfa 17.55 Soffíaog Virginía 18.20 Ellý og Júlli 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfaðir 20.40 Barnfóstran 21.10 Hjúkkur 21.35 Lög og regla Law and Order III. Bandarískir saka- málaþættir. 22.25 Franska byltingin Næstsíðasti þáttur og búið að hálshöggva kónginn. 23.15 Sofiðhjá óvininum Sleeping With the Enemy. Bandarísk spennumynd frá ár- inu 1991 um konu sem reynir að losna úr klóm ofbeldisfulls eiginmanns síns. 00.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlufolamir 18.15 Umhverfis jörðina i 80 draumum 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 21.05 Mannshvari 21.55 99 á móti 1 Nýr breskur saka- málaþáttur. 22.50 Morð f léttum dúr Murder Most Horrid. Nýr breskur gaman- myndaflokkur. 23.15 Fyrr en dagur rfs Dead Before Dawn. Bíómynd frá árinu 1993 um mjög sóða- legan hjónskilnað. 00.50 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.