Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.12.1996, Qupperneq 4

Helgarpósturinn - 12.12.1996, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1996 Forleggjarar Ólafs Jóhanns Ólafssonar segjast ekki greiða Stöð 2 fyrir splunkunýjan viðtalsþátt sem sýndur verður á besta tíma á laugardagskvöld Reddar sjónvarps- þáttur á Stöð 2 Lávarði heims? Efnn daginn ræða forystumenn ASÍ og BSRB um sameiningu þessara verkalýösfélaga, en þann næsta rífast þeir eins og hundur og köttur um félagsaöild Pósts- og símamanna. Er sam- vinna og jafnvel sameining i framtíöinni möguleg þegar svo stutt er í ágreining og tor- tryggni? Sameining ASÍ og BSRB — dauttmái? Menn hafa verið aö ræöa leiöir til aö auka samvinnu milli hinna stóru heiidarsamtaka launafólks, jafnvel með sameiningu fyrir augum,“ segir Ögmundur Jónas- son, formaöur BSRB. „Viöræöur um sameiningu hafa þó veriö óformlegar og eng- in markviss stefna veriö tekin í þeim málum. Himinn og haf eru ekki á milli hagsmuna launafólks, og þaö er mergurinn málsins. Þess vegna eiga menn aö gæta þess aö láta skipulagslegan ágreining ekki standa í vegi fyrir því aö fólk fái sínum málum best borg- iö. Ég tel að ágreiningurinn um póst- menn eigi ekki aö trufla framtíðar- sýn á skipulag samtaka launafólks á íslandi.” En ef þiö getlö rifist um smámál- In hvaö þá meö stórmálln? „í fyrsta lagi er þetta ekki smá- mál. Þaö er ekki smámál þegar um er aö ræöa hvort Póstmannafélagið og Félag íslenskra símamanna, sem eru á meöal elstu stéttarfélaga á ís- landi, geti starfaö áfram í samræmi við þaö sem félagsmenn þessara félaga óska. Þaö er náttúrulega spurning númer eitt tvö og þrjú hvað fólkið sjálft vill. Þaö er auðvitaö ekk- ert smámál ef ekki á aö viröa lýö- ræöislegan vilja innan verkalýös- hreyfingarinnar. Þaö er stórmál. Samþykktir ASÍ ganga þvert á þetta og viö hér hjá BSRB höfum gagnrýnt þær á þessum forsendum. Þaö er ekkert svo ólíkt aö vera opinber starfsmaður og síðan á hin- um almenna vinnumarkaði. Menn hafa aö vísu búiö viö ólík réttinda- kerfi. Þessi réttindakerfi eru sífellt að færast nær hvert ööru. Réttinda- kerfin sundra því ekki lengur og ekki er þaö lengur vinnuveitandinn, enda eru þúsundir opinberra starfsmanna innan ASÍ. Markalínurnar eru allar orönar mjög óljósar og eru að verða úreltar. Þess vegna tel ég brýnt aö endurskipuleggja skipulagsform verkalýöshreyfingarinnar þannig aö viö hreyfum okkur í takt við breyting- ar sem veröa á þjóðfélaginu. Ég er bjartsýnn á aö þaö muni takast aö efla samvinnu á milli samtaka launafólks á íslandi og vonandi tekst okkur aö samhæfa og skipuleggja krafta okkar, hvort sem þaö gerist innan einna heildarsam- taka eöa meö öörum slætti næsta sumar." „Þessi ágreiningur sem er kominn upp vegna einkavæöingar Pósts og síma er nú í mínum huga enn eitt dæmið um mikilvægi þess aö Al- þýöusambandið og BSRB fari aö huga að því hvort þau eigi samleið í sömu samtökunum eöa aö komiö veröi á markvissara samstarfi milli þeirra en veriö hef- ur,“ segir Grétar Þorsteinsson, for- maður ASÍ. „Mér er hins vegar fullljóst aö þetta er viö- fangsefhi sem tek- ur tíma og þarf að vanda vel. Ef þessi samtök sameinast einn daginn þá eru minni líkur á ágreiningi af þess- um toga. Því er mikilvægt aö láta a þaö reyna hvort mögulegt er að sameina samtökin. En ég geri mér alveg grein fyrir því aö þaö verður ekki hlaupið til á morgun." En aö rífast um Pósts- og síma- menn. Passar það inn í umræðuna um samvinnu og samelningu? „Þetta fyrirtæki er aö koma inn á einkamarkaöinn og meginreglurnar eru jú þær á vinnumarkaöi aö fyrir- tækin sem starfa á svokölluðum al- mennum vinnumarkaði eru á samn- ingssviöi Alþýöusambandsins og hin á samningssviöi opinberra starfs- manna. Þessi ágreiningur snýst um þetta." Nú eru nokkur þúsund starfs- menn innan ASÍ. Eiga þeir þá ekki að færa sig yfir til BSRB? „Nei, ég er nú ekki samþykkur því, einfaldlega vegna þess aö þetta fyrirkomulag er búiö aö vera svona f gegnum tíöina. Hins vegar þekki ég þessi sjónarmið. Nú hefur svo sem ekki verið kveðiö upp úr í málinu [Pósts- og símamannaj, en við höf- um ekki sagt aö póstmenn allir eigi aö koma í raöir Alþýðusambandsins ennþá. Þó svo menn hafi veriö aö bítast eitthvaö um þetta í fjöimiölum þá erum viö í sameiningu aö reyna aö komast aö niöurstööu í þessu máli. Ég treysti því aö okkur takist þaö.“ Bók Ólafs Jóhanns Ólafs- sonar, Láuarður heims, hlýtur hraklega útreið gagnrýnenda. Kolbrún Bergþórsdóttir skaut bókina í kaf í beinni sjónvarps- útsendingu og gaf henni hálfa stjörnu fyrir viðleitni. í skynd- ingu var ákveðið að leggja í kostnaðarsamt ferðalag til New York til að ná sjónvarps- viðtali við skáldið. Vöku-Helga- fellsmenn gætu í ör- væntingu sinni, eftir slæma útreið síns manns í Dagsljósi Ríkis- sjónvarpsins, hafa grip- ið til þess ráðs að fá birt viðtal við gulldrenginn á Stöð 2 og jafnvel boðist til þess að borga fyrir það sjálfir. í samtali við HP þver- tók Pétur Már Ólafsson, útgáfustjóri Vöku-Helga- fells, fyrir að forlagið hefði eitthvað með þátt- inn að gera sem sendur verður út að afloknum fréttum á Stöð 2 á laugardags- kvöld. í sama streng tók Páll Baldvin Baldvinsson, dag- skrárstjóri Stöðvar 2, sem sagði að gengið hefði verið frá því að Tæknival styrkti gerð þáttarins. Páll kvaðst ekki svo mikið sem hafa rætt málið við Umboðsmenn þriggja for- setaframbjóðenda hafa óskað eftir því við Alþingi að fá. end- urgreiddan virðisaukaskatt sem innheimtur var af fram- boðunum í sumar. Erindi þeirra er nú til umfjöllunar í fjárlaganefnd en samkvæmt heimildum Helgarpóstsins er það allt að því samdóma álit í nefndinni að ekki sé unnt að verða við þessum óskum. Það eru umboðsmenn Pét- urs Kr. Hafstein, Guðrúnar Agnarsdóttur og Ólafs Ragn- ars Grimssonar, sem hafa far- ið þess á leit við fjárlaganefnd að fá virðisaukaskattinn end- urgreiddan. Upphæðirnar sem forstjóra Vöku- Helgafells, Ólaf Ragnarsson. „Vaka-Helgafell kemur ekki nálægt gerð þessa þáttar nema sem útgefandi," sagði Páll. Aðspurður um hver hefði átti hugmyndina sagði Páli hana að þessu sinni frá sam- starfsaðila Stöðvar 2, Saga Film. Því samstarfi væri meðal annars þannig háttað að ýmist kæmi Saga Film með tillögur að efni eða Stöð 2 og ef Stöð 2 litist vel á væri hugmyndinni hrint í framkvæmd. „Saga Film átti þessa hugmynd og okkur fannst hún áhugaverð." Vildu „skúbba“ Sjónvarpið „Það sem ýtti okkur af stað,“ segir Jón Þór Hannes- son, framkvæmda- stjóri Saga Film, „var sú nei- kvæða gagnrýni sem nýjasta bók Ólafs Jóhanns hefur feng- ið. í Ijósi hennar fannst okkur spennandi að rekja úr honum garnirnar og fá viðbrögð hans við þessari miklu gagnrýni." Jón Þór segir að það hafi svo hér um ræðir eru nokkuð mis- munandi, enda skatturinn ákveðið hlutfall af útgjöldum í kosningabaráttunni. Það vekur nokkra athygli að umboðsmenn Péturs og Guð- rúnar telja að öll framboðin eigi að fá sömu krónutölu. Af framboðum þessara þriggja aðila kostaði framboð Ólafs Ragnars mest og ef framboð hans fengi endurgreiddan virð- isaukaskattinn og framboð Péturs og Guðrúnar sömu krónutölu væri styrkur ríkisins til þeirra tveggja síðasttöldu orðinn stórum meiri en virðis- aukaskatturinn. Hvorki Ástþór Magnússon verið ákvörðun Sýiga Film að senda utan þá Ásgeir Frið- geirsson ritstjóra, til þess að taka viðtalið, og Valdimar Leifsson, sem hefur umsjón með þættinum, ásamt þriðja aðila. „Þá fannst Stöð 2 hug- myndin um viðtal við Ólaf Jó- hann einnig áhugaverð í ljósi þess að frá því í sumar hefur Sjónvarpið verið að vinna að gerð þáttar um hann sem átti að vera ein aðalskrautfjöðrin í jóladagskrá þeirra. — Stöð 2 vildi bara skúbba Sjónvarpið.“ Aðalviðfangsefni þáttarins verður með öðrum orðum við- brögð viðskiptajöfurins við viðbrögðum gagnrýnenda og verður forvitnilegt að sjá hver þau verða. Fáir eru í vafa um að dómur Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Dagsljósi Ríkissjónvarpsins þar sem hún gaf nýjustu bók Ólafs ekki nema hálfa stjörnu — og það fyrir viðleitni — hafi verið það sem gerði útslagið; hafi ekki bara hrist upp í al- menningi heldur líka Saga Film og Stöð 2 og ekki síst Vöku- Helgafelli. Glöggir menn hafa merkt að þetta er í fyrsta sinn frá því Ól- afur Jóhann hóf feril sinn sem bók frá honum vermir hvergi né Guðrún Pétursdóttir hafa farið fram á fyrirgreiðslu af þessu tagi. Ástþór er að vísu talinn hafa eytt mestu allra frambjóðenda en hann hefur greitt allan kostnað og sömu sögu mun að segja um Guðrúnu Pétursdóttur, sem rak ódýrustu kosn- ingabaráttuna og dró sig í hlé nokkru fyrir kosningar. Hitt er svo annað mál að í raun mun kosningabaráttan hafa kostað talsvert meira fé en gefið hefur verið upp. Þetta stafar af því að ýmsir stórir fyrsta sæti á bóksölulista. Enn meiri athygli vakti svo í vik- unni þegar bóksölulisti Morg- unblaðsins, öflugasta blaðs landsins, var birtur; Lávarð heims var hvergi að finna nema á lista yfir einstaka flokka, þ.e. skáldverk, en þar féll Ólafur Jóhann úr fyrsta sæti niður í það þriðja. Það er því ekki að ósekju sem Kolbrún Bergþórsdóttir ritdómari er í ár kölluð „yfir- gagnrýnandi“ jólabókaflóðs- ins, en auk þess að hafa gert útslagið með Ólaf í hinum öfl- uga ríkismiðli þykjast margir frá viku til viku greina á met- sölulistum af hvaða bókum hún hrífst og hverjum ekki. En Kolbrún er fjarri því að stuðningsaðilar tóku að sér að kosta ákveðna þætti, svo sem t.d. ákveðnar auglýsingar. í slíkum tilvikum er reikningur- inn sendur beint til stuðnings- aðilans og upphæðin kemur hvergi fram í reikningum fram- boðsins. Þetta hefur raunar vera sú eina sem ekki er hrifin af Lávarði heims. Pistlahöf- undurinn Illugi Jökulsson lét einnig stór orð falla um Ólaf og sagði í HP að ef marka mætti Lávarð heims væri því miður ekki hægt annað í bili en að draga þá ályktun að í tilfelli Ól- afs Jóhanns væri ævintýrið úti. Ingunni Ásdísardóttur, gagnrýnanda Flóðgáttar Rásar 1, fannst bók Ólafs heldur ekki spennandi og sagði í umsögn um hana m.a. byggingu sög- unnar fyrirsjáanlega, hún væri óspennandi og full af endur- tekningum og uppfyllingarefni. Sagðist hún vonast til að ef bók hans yrði þýdd á erlend tungumál yrði hún endurskrif- uð. einnig lengi tíðkast hjá stjórn- málaflokkum fyrir kosningar til þings eða sveitarstjórna. Allir forsetaframbjóðendur lýstu því yfir að þeir myndu birta uppgjör opinberlega. Bein kostun einstakra liða kosningabaráttunnar hefur þau áhrif að niðurstöðutölur framboðsins gefa til kynna að varlegar hafi verið farið með peningana en raunverulega var. Það mætti því kannski kalla kaldhæðni örlaganna ef virðisaukaskatturinn fengist endurgreiddur. Þá yrði endur- greiðslan þeim mun lægri sem fleiri tölum hefur verið „hag- rætt“ á þennan hátt. lUedanmáls Jóhannes Felixson bakarameistari er höfundur Kökubókar Hagkaups, sem undanfarnar vikur hefur trónaö á toppi bóksölulistans og er komin langleiöina í tíu þúsund eintök seld. Jóhannes segist hafa gengiö meö hugmynd aö þessari bók í kollinum síöustu tvö eöa þrjú árin. Hann haföi ákveðið aö gefa bókina út sjálfur en komst aö því aö þá heföi hún þurft aö kosta yfir fimm þúsund krón- urtil aö hún borgaði sig. Jóhannes leitaði því á náöir Hagkaups, sem tók hugmyndinni vel. Hvaöa listamaöur hefur haft mest áhrif á þig? Frændi minn, Gunnar Karlsson listmálari. Hvaöa stjórnmálamaður, lifandi eöa látinn, er í mestu uppáhaldi hjá þér? Pétur Blöndal alþingismaöur. Hvaöa skáldsagnapersónu vildiröu helst líkjast? Blanda saman Rambó og Leonardo da Vinci. Hvaö kæmi út úr því veit ég ekki, en þetta væri spennandi mixtúra. Hvaöa persóna mannkynssögunnar vildiröu helst hafa ver- iö? Uppfinningamaöurinn og listamaöurinn Leonardo da Vinci. Ef þú fengir aö lifa lífinu aftur myndiröu breyta einhverju? Ég myndi vilja fækka nokkrum undirskriftum minum á víxl- um og þess háttar. Hver er merkilegasti atburöur sem þú hefur upplifaö? Fæöing dótturinnar. Hver er merkilegasti atburöur sem þú ætiar aö upplifa? Fæöing hinna tveggja barnanna. Hvaöa atburður, verk eöa manneskja hefur mótaö lífsviö- horf þitt framar ööru? Jón Páll Sigmarsson. Hann ól upp rétta hugsun í mér. Ef þú ættir kost á aö breyta einu atriöi í þjóðfélaginu eða umhverfinu, hvaö yröi fyrir valinu? Allir þegnar landsins yröu jafnir. Sérðu eitthvaö sem ógnar samfélaginu fremur ööru? Einræði. Mottó? Aö koma fjölskyldunni úr fimmta sæti f þaö fyrsta. Páll Baldvin Baldvins- son: „Vaka-Helgafell kemur ekki nálægt gerð þáttar Stöðvar 2 nema sem útgefandi." Forseti og forsetaefni biðja ríkið um styrk Kosningabarátta Ólafs Ragnars kostaði mest en fuil- trúar Péturs og Guðrúnar vilja fá sömu krónutölu.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.