Helgarpósturinn - 12.12.1996, Síða 21

Helgarpósturinn - 12.12.1996, Síða 21
FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1996 21 Troðið var út úr dyrum á loðskinnsklæddu Mokka snemma á laugardagskvöld. Tilefnið var að þá opnaði hinn ungi og athyglisverði listamaður Ari Alexander þriðju einkasýningu sína. Ari, sem er nýkominn til landsins frá norðaustur-As- íu, þar sem hann vitjaði síns síberíska uppruna, heldur sýninguna á Mokka til heiðurs afa sínum sem hann aldrei sá, en kynntist meðal annars í gegnum þetta ferðalag sitt. Hinn stórfenglegi listamaður Páll á Húsafelli innan um hina risana. María Björk söngkona ritar nafn sitt með natni í hina ódauðlegu gestabók. er að vonum *-; ánægður með kuldakastið að undanförnu Hjónin Hallveig Thorlacius brúðuleikhússkona og Ragnar Arnalds leikskáld. Guðjón arkitekt, þó ekki Samúelsson, sem samt mætti ætla af vinsældum hans þessi misserin. og Bjarni Fel., sem féll nánast inn i rósabúntið (passar vel við hárið) þeg- ar hann faðmaði Hemma Gunn, sem lifað hefur í hálfa öld. Ingólfur Guð- brandsson ásamt Margréti Grétarsdóttur neinum að Hemmi Gunn varð fimmtugur á mánudagirm og af bví tilefni öllum sem vildu boðið til stórveislu á Hótel Islandi. Auk allra hinna mættu Hjónin María og Rúnar, en Rúnar varð á undan Hemma að verða fimm- % VvWJP Djass, Ijóð, skáldverk. Það er gaman að vera í 101 Reykjavík þessa dagana. Skiln ingarvitin hafa ekki undan. Sigurður Flosason vandaði sig mikið á Sólon um helgina. Hverjir voru cr) hvar j; Fámennt en góðmennt var á Leynibar Borgarleikliússins sl. fimmtudagskvöld |)ar sem saman komu framtíðarleik- skáldin úr Höfundasmiðju Borgarleikbússins, ; sem meðal annars ; hefur að geyma skáldkonurnar El- rísabetu Jökulsdótt- ur og Lindu V'il- hjálmsdóttur auk fjölda aunarra. Fremstar að hlýða á brot úr fjökla forvitnilegra verka voru stöllurnar Hlfn Agnars- dóttir stjórnandi smiðjunnar ásamt Þórhildi Þorleifsdótt- ur Borgarleikhússtjóra, en meðal annarra áliorfenda voru leikhúsáhugafólkið Jó- hanna Sigurðardóttir for- maður Þjóðvaka, Valgeir Skagljörð leikhúsmaður, ís- lenskufræðingurinn Mörður Árnason og Brynja Nord- quist flugfreyja. Á Kaffi List á fimmtudags- kvöld voru Einar Kárason rithöfundur og Hildur Bald- ursdóttir, Árni Þórarinsson á elleftu stundu, Ævar öm Jós- epsson út- varpshelm- spekingur, fé- lagarnir öm Amarsson f Heilsuhúsinu og Siginar B. Hauksson formaður Skot- veiðifélagsins og myndlistar- hjónin Jón Óskar og Hulda Hákon. Semsagt fjör. Frábær stemmning skapaðist á írsku kránni Dubliner um helgina þar sem Papar héldu uppi fjörinu og saman skemmti sér jrorri þeirra sem ; þefað liafa af Irlandi að und- anförnu. Þar sáust Matthías Matthíasson; maðurinn með englasöngröddina, Ingi Gunnar Jóhannsson dægur- lagaglamrarl, Raggi Sjonna ljósmyndari oggamlaAð- alstöðvar- teymið Guð- ríður Haralds- dóttir, sem er þar enn, og Hjörtur Hows- er. Sá sem setti mestan svip á Kaffi List á föstudagskvöldið var óneitanlega alþýðumað- urinn Össur Skarphéðinsson framtíðarformannsefni Al- þýðuflokksins. í skugganum ■ voru bænda- bjónin Signý Pálsdóttir og Árni Möller og félagarnir Kail Tli. Birgisson og Anna María McCrann. rArnór Guðjohnsen knatt- spyrnukólfur gerði víðreist um helgina og sást á föstu- daginn á Skuggábarnum óg : veitingastaðnum Astró í; kvöldið eftir. Þar voru einnig Helgi Kolviðsson atvinnu- 6 knattspyrnumaður í Austur- ; ríki og fyrrverandi fjöl- f: bragðaglímukóngur ásamt g fríðu föruneyti og skvísurnar ■ og fegurðardísirnar Bergljót \ Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur | Hafsteinsdóttir, Guðrún í Centrum og Bryndís Ás- mundsdóttir, ekki bara feg- urðardís heldur líka söng- spíra. Að skoða stelpurnar en þó fyrst og fremst að skemmta sér mcð Herbert Guðmunds- syni á Casablanca um helg- ina voru lögfræðinemarnir Jói Tomm í— £ ur Arsenal.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.