Alþýðublaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 10
POP (6)
enda bréfs yðar hefur undir
riteður því miður aldrei beyrt
minnst á fyrr og er það mi'kil
synd. í>ar sem risna sú sem
undirriteður fær fyrir að skrifa
þessa síðu er ekki það mikil
að hún leyfi ferðalög út á land (
til að tatoa viðtöl og myndir
af hljómsveitum mundi ég með
fullri virðingu fyrir bréfritara,
fara þess á leit við hann að
hann sendi mér mynd af títt-
nefndri hljómsveit ásamt
notokrum línum sem upplýsa
lesendur um nöfn hljómsveit-
armeðlima og annað sem gam-
an væri að vita. Verði bréf-
ritari við þessari bón minni
verður myndin að sjálfsö>gðu
birt og þá sennilega undir
heitinu: „Við kynnum“.
Að endingu vil ég sVo beina
þeim tilmælum til þeirrfa sem
skrifa þættinum utan af landi
að senda myndir af hljómsveit
staðarins (ef þær eru fyrir
hendi) ásamt upplýsingum um
mleðlimi þeirra. Það stoal tekið
fram að öll bréf sem benast
þættinum birtast orðrétt. —
POP (6)
— Við höfum spilað þetta á
nokltoruim böE.um og fengið góð-
ar undirtektir. Það eru hins
•vegar veitingahúseigenduTnir
t sem setja stopp á allt saman.
- Þegar við segjum þeim frá
oktoar frumsamda prógrami þá
fussa þeir og sveia, án þess
að hafa heyrt lögin.
— Hveirjir yktoar semja lög-
in?
—- Lögin eru flest eftir Lár-
us og Hjört.
— Er langt síðan þið byrj-
uðuð að semja lögin á pró-
graminu?
— Fyrsta lagið var samið
fyrir einum og hálfum mánuði
‘ síðan. Svo hafa hin verið að
bætast við smátt og smátt og
'eru nú orðin 24 alls.
— Þegar við fónim i Fær-
leýjtaferðina >sas('Aair )rr|!tniin'gar,
þá vorum við búnir að semja
i helming þeirrá laga sem nú eru
á prógraminu. Þannig að Fær-
leyihgar urðu fyrstir þess heið-
urs aðnjótandi að heyra þau
á dansleik.'
— Tvtei, að mmnsta toösti ekki
aðeins bassa, gítar o-g tromm-
ur. Gerir það ykkur ekki erfið-
ara fyrir?
; — Nei: Að miinsta kosti ekki
hingað til. Við höfum reynt að
semj a og útsetj a lögin með
" hlj'óðræráskiþan til hliðsjónar.
' — Þið hafið sem sagf verið
í' Fáffreýjum: — Hvériiig var?
jijátj vár ofsafínt. Stté'lþurn
-«aj~ aiveg æði og 'anhað eftir
irþví;''
Vaf nfiikið drukkið í Fær-
•-eyjum? -
--— Nei. En það var mikið
’ reytot. Við sáum gutta allt nið-
! iir í 11 — 12 ára gamla reykja
f eins ■ og skorsteina og virtust
V þeir ekkert vera að fela það
f n,eitt.
' —• Hvernig er með ykkur
1 sjálfa — eruð þið ekkert í
r „ölinu"?
» — Nei við erum etotoert í
svoleiðis. Við erum nefnilega
svo fjörugir að við þurfum
enga utamaðkomandi hjálp til
að komast í stuð.
— Er etoki eitthvað sem þið
eruð óánægðir með í bransan-
um sem þið viljið koma á fram
færi?
— Jú, það er eitt. Við viljum
endilega fá unga meran inní
stjórn F.Í.H. Otokur finnst
nefnilega ekki gert nóg fyrir
POP-hljómsveitir. Og mleð ung
um mönnum í stjóm félagsins
telijum við að hagsmuna ototoar
verði betur gætt.
— Hver er svo stefnan í
fjármagn hefur þegar verið sam-
ið við bankakerfið um að lána
til sjóðsins það sem á vantar,
að nauðsynlegt ráðstöfunarfé
fáist.
Þessar upplýsingar komu fram
í svari Gylfa Þ. Gíslasonar við
fyrirspurn frá Magnúsi Kjart-
anssyni um námslán, sem var
til umræðu í sameinuðu þingi í
gær.
Gyifi sagði jafnframt, að al-
idrei fyrr liefðu átt sér stað
jafn miklar hækkanir á fjárveit-
ingum til námslánakerfisins og
nú. í þeim efnum hefði rikis-
stjórnin farið eftir einróma til-
lögum stjómar Lánasjóðs ís-
lenzkra námsmanna og þó raun-
ar gert heldur betur þar sem
ríkisstjómin hefði til viðbótar
við tillögur sjóðstjómarinnar
séð fyrir fjármagni til þess að
fjölga hinum svonefndu „stóra
styrkjum“ úr sjö í tíu. Sagði
Gylfi að þessar miklu hækkanir
á fjárveitingum til námslána-
kerfisins hefðu gert það að verk-
um, að lánin til námsmanna
næmu nú 65—66% af umfram-
fjárþörf og hefðu þau hækkað
úr 53 — 54% af umframfjárþörf-
inni á s.l. ári. Sú breyting hefði
einnig verið gerð, að nú sætu
stúdentar heima og erlendis við
sama borð gagnvart námslánum
en áður fengu stúdentar erlend-
is tiltölulega meiri Ián. Jafn-
framt hefðu lán til námsfólks í
byrjun náms verið mjög aukin.
— IVleð sama áframhaldi og
svipaðri hlutfallshækkun og hér
hefur átt sér stað tæki aðeins
þrjú ár að hækka námslánin upp
í 100% af umframfjárþörf náms
manna, sagði Gylfi. Eins og rík-
isstjórnin liefur 'iðulega tekið
fram þá er það í verkahring
Alþingis hverju sinni að tryggja
fjármagn til námslána í sam-
bandi við afgreiðslu fjárlaga og
það er því fyrst og fremst á
valdi Alþingis hvort því tak-
marki verður náð á þeim tíma.
En ég tel fyrir mitt leyti, að
stefna eigi að þessu markmiði
með sama hraða og nú.
Nokkrar umræður urðu einn-
ig um baráttuaðferðir stúðenta
frá því í fyrra vetur og þátt
þeirra í Iánaaukningunni milli
Magnúsar og Gylfa.
— Án þess að ég ætli mér
að efna til karps við Magnús
Kjartansson um þau mál þá vih
ég ekki láta hjá líða að leið-
rétta þann misskilning hans og
annarra, að hin stórköStlega
I hækkun á námslánum hafi orðið
— Að komast á toppmn sem
hljómsveit með eingöngu sín
eigin verk á prógram, okkur
er nefnilega illa við að þurfa
að kópera eins og páfagautoar.
Svo höfum við lítoa þörf fyrir
að tjá okfcur og það gerum við
í lögunum okkar.
Og áður en ég fór spiluðu
þeir „JÓNax“ fyrir mig tvö
lög og satt að segj'a eru þau
bara déskoti góð hjá strákun-
um og vafalaust eiga veitinga-
húsaeigendur eftir að sjá að
sér og ta'toa mark á þessum
fj órmennmgum sem flytja ein-
fyrir tilstilli þeirra fáu einstakl-
inga, er efndu tii innrásar í
sendiráð íslands í Stokkhólmi
s.l. vetur, sagði Gylfi. Eins og
margoft hefur komið fram beið
ríkisstjómin um þær mundir
eftir tillögum stjómar Lánasjóðs
íslenzkra námsmanna og þegar
umrædd ólæti hófust höfðu þær
tillögur ekki borizt. Tillögur
stjómarinnar bárust hins vegar
12. júní 1970 og vom þær ein-
róma studdar af öllum stjómar-
mönnum, — þar á meðal full-
trúum stúdenta í stjóminni. —
Ttákisstjómin tók tillögumar
strax til meðferðar og sam-
þykkti þær og höfðu uppþots-
aðgerðimar engin áhrif til eða
frá á þá samþykkt.
Samkvæmt hinum nýju úthlut
unarreglum má segja, að stú-
dentum hér heima hafi verið
veitt enn betri úrlausn en stú-
dentum erlendis. Með samskonar
röksemdafærslu og Magnús
Kjartansson tíðkar um áhrif
ólátaseggjanna í Stokkhólmi á
endanlega afgreiðslu lánamáls-
ins mætti því alveg eins segja
að vegna friðsamlegra aðgerða
stúdenta hér heima, hafi þeim
verið veitt enn betri úrlausn en
stúdentarnir erlendis fengu. —
Hvorugt er þó rétt. Ríkisstjómin
beið eftir tillögum stjómar lána-
sjóðsins. Strax og þær komu
tók hún jákvæða afstöðu til
þeirra enda voru þær byggðar
á Ijósum rökum, er ríkisstjómin
samþykkti. Ólæti og uppþot |
nokkurra námsmanna á erlendri
grund höfðu engin áhrif á þá
ákvörðun ríkisstjómarinnar, —
hvorki til né frá. —
VEUUM ÍSLENZKT-/!«N
ISLENZKAN IÐNAÐUmB^
Vetrar-
orlof
□ Bragi Sigurjónsson mælti í
gær fyrir þin-gsályktunartillögu
um vetraroriof, er hamn flytur
í Sameinuðu A'lþingi ásamt þing'
mönnum úr öðrum þingflok’k-
um. Efni tillögunair er á þá leið,
að Alþingi álykti að skora á
ríkisstjómi'na að hafa um það
forgöngu við Allþýðusamband
ísl'ands og önnur stéttasiamtök í
landinu, að kannað verði, hvern-
ig auðvelda megi almienningi að
nrjótoa orlofs á v-etrum sér til
hressingar og hvíldar, bæði inn-
anlainds O'g í hóporlofsferðum til
Suðurlanda. Vlorði m.a. leitað
samvinnu við flu'gfélögin og ís-
lenzkar ferðaskrifstofur um
þetta mál.
í upþhafi ræðu sinnar gat
Bragi þess, að tillaga þessi hefði
npphafiega verið flutt á síðasta
þinigi, en ekki hlotið afgtíeiðslu.
Væri hún því endurflutt nú.
í sambandi við efni tiltögunn-
ar benti Bragi á, hversu erfitt
væri fyrir ákveðin atvinnufyr-
irtæki og þaa- á mleðal opinber
þjónustufyrirtæki, að veit-a orlof
öllu sínu starfsfólki yfir hinn
stuttoa sumarlieyfistíma á íslandi.
Neyddust fyrirtækin í mörgum
tilvikum til þess að leggja niður
VEUUM ÍSLENZKT-/MV
Í5LENZKAN IÐNAÐ
um um liengri eða stoemmri tíma
til mikils óhagræðis bæði fyrir
þau sjálf og eins allan almenn-
ing. í því sambandi væri þess
vegna vel athugandi, hvort' það
gæti ekki verið bæði í þágu
fyrirtæ'kjanna og starfsfólksi’ns,
að dreifa orlofinu yfir allt árið
ef launþegum yrði jafnframt
veitt einhve-r aðstoð og fyri/r-
grieiðsla um góða-r vetrarorlofs-
ferðir.
Bragi skýrði í þes-su sambandi.
frá því, að eitt ísl'enzkt atvinnu-
fyriatæki, Gamla kompan-íið,
hefði þega-r riðið á vaðið um
þessi ef-ni. Hlefði fyrirtækið geirt
sa-mkomulaig um það við starís-
fól'k sitt, að orlofum yrði frié-st-
að fr'am í októbermánuð en í
staðinn hefði fyrirtækið veitt
starfsfólkinu styrk til hópferðar
til’. suðlæ-gna landa á vegum
þeitoktrar íslenzkrai- ferðaskrif-
stofu. |:
Til þess að slíkar ferði-r geti
orðið ódýrar og ánægjule-gar
þarí að ríkjia gott skipul-ag í
þei-m ferðamálum og öflug sam-
tök standa að baki þieirra. Þann-
ig hefðu það vierið á Norður-
löndum, að vertoalýðssa-mtökin,
þar hafa gerzt aðilar að slíkum,
orlöfsferðum fyrir hönd félaiga
sinna. Hafa þau samtök m.a.
gert samninga um endurhæfing-
ar- og hressingardvöl fyrir með-
limi sína í suðlægum löndum
og gætum við íslendi-ngar margt
af þessu lært, sagði Bragi að
lokum. —
VEUUM ÍSLENZKT-/|*N
ISLENZKAN IÐNAÐ
ftíamtíðinni?
göngu lög efti-r sjálfa sig. —
Námslán... af bls. 1
starfsemi sína af þessum sök-
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ:
Miðvikudaginn 18. nóve.mber verður opið hús frá kl. 1,30--
5,30 e.h. — Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmynda-
sýning 67 ára borgara og eldri velkomnir.
£ f
- Maðurirvn minn,
HÁLFDÁN SVEINSSON
kennari
lézt á Sjúkrahúsin-u á Akranesi í morgun.
Dóra Erlendsdóttir, böm og tengdabörn
10 MIDVIKUDAGUR 18. NÖVEMBER 1970