Alþýðublaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 12
/wrsxm ÍK!£MKD 14. JANUAR W úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 DROTTNINGA- REGNÁHÖTEL SÖGUÁMIÐ- NÆTTI í GÆR Laumufarþegi á Gullfossi foss er væntanlegur aftur eftir Eimskipafélag'sins vita um atburð 12 daga. inn, en hann gerði siðan lore'/ r- , um piltsins viðvart. og tilkynnti Skipstjórinn lét skrifstofustjóra einnig lögreglunni um þetta. — FIAUG ÁN ÞESS AD KUNNA ÞAD □ 15 ára laumufarþegi uppgötv aðist um borð' í Gullfossi í gær- kvöldi .Fór skipið frá Reykjavík kiukkan 18, og þegar það bafði verið á siglingu í þrjá tíma, kom í Ijós að aukafarþfcgi var uni borð, Reyndist það vera 15 ára piltur, sem ætlaði að komast ódýrt ti) Kaupmannahafnar. Var skipið þá statt út af Reykjanesi og þótti ekki stætt á því að snóa skipinu við eða stoppa í Vestmannaeyjum. því áætlun skipsins er mjög ströng. Auk þess biðu 100 manna eftir fari í Færeyjum. Var því á- kveðið að pilturinn færi með skip inu til Kaupmannahafnar, og kæmi svo með því heim, en Guli- □' Sovézku stúd'entarnir tveir, sem rændu flu'gvél á siðasta ári og fluigu henni til Tyrklands, eft ír að hafa sett flugmannfnn í ! íg þeir lentu vélinni nær þvi benzínifauisri, mcð annan hreyf- ilinn óvirkan. Stúdentarnir ihöfðu aldrei f'ng- □ Á Hótel Sögu í gær var kjörið um fjóra fegurðardrottn ingatitli úr hópi 11 stúlkna. Fulltrúi íslands 1971 var kjör in Matthildur Guðmundsdóttir. Fulitrúi ungu kynslóðarinnar var kjörin Helga Eldon og jafn miðnættf í gærkvöldi. Rúna framt Gleym mér ei drottn- Brynjólfsdóttir, Guðrún ing og María Ilarðardóttir var , Bjarnadóttir og Henný Her- kjörin Model of modelsrdrottn mannsdóttir fyrrverandi feg- ing. — Fjölmenni var á Sögu. urðardrottningar krýndu verð þegar úrslitin voru tilkýnnt á laúnahafa. poka, sögðu frá þ ví í gser, hvea-n- HROGNIN UNDIR EFTIRLIT □ Fastlega má búast við að reglugerð verði sött um útflutn- ingsmat á söltuðum grási'eppu- hrognum áður en 3u-ognk!els- vertíðin hefst í vor, og hleífur Sjávarútvegsiráðuneytið falið fyr Framhald á bls. 2. ið áður, :en annur þeirra, Nikolaj Gilev, sem er tut1)ug!u> og eins áns eagði að flugtak væri álfca erfitt og að aka bíl. Hann íhafði veitt því leiftirtekt, hVernig flugmenn fara að og þótt han.i hefði aldrei s.nert tækin sjáiifur, hafði liann áttað sig á eðli jþeinra, áður en þeir rændu ffugvélinni. — En af ’le.idingunni er önnur Baga, Við létum ílugmanninn uim hana, því ;ekki gat hann flogið til baka benzínlalLls, sagði Gilev, , . Þeir eru nú í varðhialdi í Tyrk liandi, en vonast ti't Þess að kom- ast til Bandaríkjanna, setjast þar að og ljúka námi. Svíar styrkja Norður - Víetnam □ Sænska iríkisstjórnin onun íhkldá áifram að veita Norður- ' Víetnam f járhagslega. 'aðistoð og , aúka aðstoðina við þjóðfrelsis- |hreyfingal, í Afríku á þessu ári. Þefcta keimur fram í fjárlagafmm varpinu 1971—72, sem lagt var fram í sænska þinginu í morgun. Niðuiutöðutölur fjátíagaiinim- Varpsins eni rúmlega 720 millj- arðar ísl. króna. Frumvarpið er tfyrsta m!ál, sem tekið ler fyrir í isæns'ka þinginu, -eftir að því var Ibreytt foi-mlega í eina deild. Sænska ríkisstjórnin gerir til- lögur luim 12 milljarða króna fjár veitinigu til aðstoðar við þróunar l’öndin, en það er um 20% ,aukn- ing frá fyrra ári. Gert er ráð fyrir að auka að- stoðina við Túnis, Kenya, Tanz- aníu og Zam'bíu, en draga held- , ua- úr aðstoðinni í ár við Eþíópíu, Indland og Pakistan. „ i Gerl cr ráð fyrir að ' veita stjóm Norður-Víetnam sömu fjár bágsaðstoð og á .síðastliðnu ári, eða um 900 milljónir kiróna. — 'Þriðjungur íkíemur til greiðslu strax, en tvieimur iþriðju hlutuni á að verjá til uippbyggingar í landinu ,að styrjöldinni lokinni. Sænska rikisstjómin gerir til- fögur ,utn' að 96 imilijónum króna verði varið til Btuðnings iþjóðfr'fils iitluiéyfingum í AírfkU', -,þar á -með. al skæruliðáhreyfihgum á svæð- ium, eem Portúgaliar, rlða yfir í Alfríku. Ennfremui- er J frumvarpinu Franili. á bls. 4. Þýzkir i jbros/ □ Þýzkir sjómienn hafa mik- ið vþrið í fréfctunum aö undan fiömu. í gærkvöldi komu þýzk ir ehnþá við sögu lögregl'u.m-. ar. IlafðJ togari einn beðið íengi á ytri höfninni eftir 5 s,kii).yerjuni sem höfðiu farið í lan.d að skemmta sér. begar lekker't ibólaði á mönnuinium.. hafðd kkdpstjórin-.i Samband við lögrcgfluna og bað toana um hjálp til að toafa upp á mönn unum. Var togarinn að fara á Véiðar, og -var ekki toægt áð Framhald á bls. 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.