Alþýðublaðið - 16.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.01.1971, Blaðsíða 5
MINNING ARORÐ: Guðmundur Sveinbjörnsson Þegar Guðmundur Svein- björn&son verður til moldar boriipai á Akranesi í dag, munu liinir mörgu vinir hans ekki aðeins rifja upp myndir úr ævi hans og starfi, heldur og byggð- arinnar á Skipaskaga, Sem var honum svo kær og nákomin. Við fæðingu Guðmund.ar 2. tr.arz 1911 var Akranes fiski- mannaþorp með rúmlega 800 íbúum. Hann hóf göngu sína í bama.hóp á fátæku verka- mannsheimili, en átti þó eftir að hljóía þaðan arf, sem reynd- ist honum dýrmætur og mót- cði líf hans allt. Faðir hans var Sveinbjörn Oddsson, sjóm'aður og síðar bókavörður, en móðir Sc-sselja Sveinsdóttir. Var Sveinbjörn einn ötulasti braut- iy ðj and i verkalýðshreyfilngar og jafnáðarstefnu á íslandi og faðir þeirrar hreyfingar á Akranhsi. Það hlutskipti kallaði í þá tíð yfir menn harkafega iandstöðu atvininuriekenda- valdsins, sem óspart bitnaði á fjölskyldum alþýðuleiðtoganna. En Sveinbjörn lét það ekki á sig fá, heldur barðist unz hainn vann mikla sigra, er verkalýðs- félagið hlaut viður-kenningu og Alþýðuflokkurinn komst til áhrifa í vaxandi kaupstað. Guðmundi var þessi barátta í blóS borin. Hann skipaði sér snemma í fylkingarbrjós't, og stóð þar í áratugi. Hann stimd- aði sjómennsku og ýms land- störf á Akranesi, en var í sveit um sujnur, eirts og þá var títt um alþýðudrengi. Árið 1930 innritaðist han.n í Sam- vinnuskólann og laulc þaðan prófi 1932. Hél.t hanin eftir það áfram aið stu’nd.a sjómennsku, vinna verkamannavinnu og var fljótt trúað fyrir verkstjóm. Á þessum árum lét hann mál- efni verkalýðsféiagsins mikiö til sín taika og v>ar lenigi í stjórn sjómannadeildar þess. Árið 1941 voru íbúar Akra- ness noklnið yfir 1900. Það ár réðst Guðmundur í að kaupa Hótel Akraines, en fjórum ár- um siðar stofnaði hann Bif- reiðaverkstæði Akraness og veitti því forstöðu í áratug. ITm þessar mundir hljóp vöxt- ur í byggðina, innflytjendur, streymdu frá Vestíjörðum og Norðurlandi, og íbúatalan tvö- faidaðist frá 1940 til 1960. At- vinnulíf blómgaðist og fjöldi nýrra starfsgreina komst á fót. Kom Guðmundur á þessu tímabili meira eða minna við S’iigu margra fyrhtækja, senr gegnt hafa meginhlutverki í bæmum, sat í stjórn síldar- og fickimjölsverksmiðjunnar, — veitti bæjarútgerðinni forsiöðu og hlaut sæti í stjórn Sem- entsverksmiðju ríkisma. Guðmundur var snemma val- ira til trúnaðarsfarfa fyrir Ai- þýðuflokkinn ekki síður en vérkalýðshreyfi ngun a. Hann var bæj arfulltjrúi 1942—,70 og gegndi fjölmörgum störfum á vegum bæjarins. Innan flokks- ins fór hanin fyrr eða síðar m'eð flestar trúnaðarstöður, en fórnaði ávallt jafn miklu, hver sem staðan var. Það gegnir furðu, að Guð- mundur skyldi háfa tíma til víðtækra starfa á öðrum s\nð- um félagslífs, til viðbótar öllu því, sem þegar -hefur verið talið. Þar ber íþrótta'hreyfing- inguna án efa hæst. Frá því að vera kornungur meðal stofn- enda Kára, varð hann eiitin þeirra forustumanna utan vall- ar, sem stóðu á bak við hin frægu knattspyrnulið Akurn'es- ir.iga og gerðu það ævintýri að veruleika. Hann lagði fram mikið starf til að bæta. aðstöðu til íþróttaiðkana. á Akran'esi, greiða fyrir starfi íþróttasam- takanna inr.an þeirra og utan, og varð að lokum einn fremsti forustumaður í knattspymu- málum þjóðarinnar. Það lætur að líkum eftir þ'essairi stairfslýsingu, sem er engan veginn tæmandi, að Guðmu ndur S vei nbj örnsson var mikill athafnamáðúr og alctrei í rónni nema hj’eyfing væri umhverfis hann. Svo. mörg sem þau framfaramál eru á Akranesi, er hann veitti lið, þá voru draumar hains um fram- tíðina enn fleiri og glæsilegri, enda var hann hugkvæmur svo að af bar. Enda þótt athafnir se'ttu hinn ytri svip á feril Guðmundar, var haníi éldheifur hugsjóna- maður. Hann vildi lu-inda mál- efnum jafnaðarstefnuniniaa- í framkvæmd í þróttmiklu nú- tírna þjóðfélagi. Hann vildi efla Akranes og gera það að iðnaðar- og útgerðarborg með greiðum og hröðum samgöng- um í aliar áttir. Hann vildi beina æskunni inn á brautir heilbi’i'gði, reglusemi og heiðair- iegs metnaðar. Hann hikaði al- drei við að taka að sér trún- aðarstörf, þótt þau væru ekki líkl'eg til vinsælda, en að leið- arlokum er það ljóst, að hamn eyddi orku sinni og hugviti að mestu í þágu annaira. Guðmundur var einbeittur í öllu, sem hann tók sér fyrtr hendur, en drengilegur og hjálpfús með .afbrigðum. Voru þeir ófáir, vinh’ jafnt sem vandalausir, er lejtuðu til hans um aðstoð við úiiausn vanda- mála, og feingu það liðsinni, sem hcmn gat bezt veitt — og' oftast dugði. Guðmundur gat verið óþol- inmóður, ef honum þótti siæ- lega unnið í félagi, og sagði þá mönnum óspart til syndswna, en hann var jafn vís til að hera þyngstu byrðar starfsins á eftir. Slíkif mienn eru ómctan- legir í hverjum samtöku.m, og oft.er það þeirra verk, .að draumar og hugsjónir verða msira en orðin ein. Árið 1934 kvæntist Guð- mundur Halldcrn Árnadóftur, gfæsilegri og ágætri konu. Þau eignuðust fimm börn, og bjó Halldóra honum hið íegursta heimili, .þar sem hanri naut hvíldar frá önn dagsins. Brey ting Akraness úir 800 i- búa firkiplássi í nútíma kaup- síað nrað á fimmta þúsund í- búa er margra manna 'verk. Guðmuhdúr Syieinbjönr.isson va'r einn þei'rra, Isem sltóðu fremst í þeirri sveit og bar gæfu til að leggja fiestum málum lið — á hinum ólik- ustu sviðum mannlífsins. Það er því mikið tjón fyrir bæjair- félagið að missa hanm tæplega sextuigan. Alþýðuflokkurinn sér á bak ei.num dugmesta og hugmynda- ríkasta forustumanni sínum á Vesturlandi, og verður trauðla séð, hvemig það skarð veirður . fyllt. Þakklæti og virðing flokksins og flokksfólksins, fylgja honum síðasta spöiinn. Sárastur er þó harmur og og mest tjón þeiri’iar konu, sism af hetjuþreki studdi hann í langvarandi veikindum, harna þeirra og barnabarna, svo og annarra skyldmisnna. Ég vmtta þeim . innilegustu samúð. Benedikt Gröndal. Það skyggði á Skipaskaga og skuggar í lijörtum. Sög'ð mun verða hans saga síðar á dögum bjijrtum. Þá munu loga ljós sem lýsa þeim ungu. Starfi í hálfa öld, en hrós hefir gleymst af vorri tungu. Við lát Guðmundar Svfein- björnssoinar hefur íþrótita- hreyfingin á Akran'e'si misst sinn mesta forustumann frá upphafi. Guðmundur hefði orðið sextugur 2. marz næst- komsíndi befði hann lifað — og hafði hann talað um að draga sig í hlé og hætta sem formað- ui íþróttablaðs Akraraess, en því starfi hefur han gegnt iengur en nokkur arnnar; verið í stjórn í. A. frá upphafi og forurtumaður þess síðustu ára- tugina. Guðmundur var einn cf sicfn- endum kinattspyrnufélagsfns Kára fyriir um hálfri öld, og formaður þess í fjölda ára. Hann var gerður að heiðurs- félaga þess, ásamt öðrum af stofneindum, þegar félagið v.air fjörutíu ára., Þegar Knatt- spyrnusamband íslands vai’ stolnað var Guðmumdur kos- inn í fyrjtu sijórn þass og var óslitið i stjúrn sambandsins næstu 20 árin, og varaformaður síðustu árin; afla fuincli þurfti Guðmundíu' að sækja til Rieykja víkur þessa tvo áratugi, og vair samvizkusemi hans í málefnum sambandsins viðurksnnd af öll- um hans msðstjórnarmcinnum. Á æðri stöðum í íþróttahreyf- ingunni naut. Guðmundur sér- stakrair virðingar, og því mieir sem menn kynntust honum bet- ur. Stjórn íþróttasambands ís- lands heiðraði Guðmund á 50 ára afmæli í. A. fyr’ir frábær störf að íþróttamálum, og var það okkur Akranesingum sér- stakt gifaðiefni þegar þessi í- þróttafrömuður var heiðriaður, ien við það tækifæri sagði'liainn: „Ég lít ekki á þetia til mín per- sónulega, h'sldur til Aki’aness,” við inunum allir orðalag eins . og — þstta er svo mikill haið- ur fyrir bæinn. Akranes var í hans augum það, sem mestu máli skipti, og á hcinn sérstak- an heiður skilið fyrir. S'tarf Guðmundar við ia® g’era veg Akraness sem miastan á íþrótia- hálíðinni í Laugardal er okkur hér í fersku minni, enda varð þátttakan héðan giæsileg, — en það skyggði nokkuð á, a'ð hann sjálfur varð að viera heima, en síðustu dagana hafði hann ver- i'ð veikur og ekki gætt sín, fyr- iir okkur íþróttafóikið reyndi hrinn allt, sism mögulegt var, og áorkaði meiru en nokkur En.nar. Guðmundur var bind- indismaður á vín og til fyrir- myndar á þvi sviði, einmitt mlsðal íþróttamanna, og hvatti menn iil samstöðu gegn áfeng- icbölina. Við söknum nú mannsins, s:m leysti hnútana þegair þsir komu, en meðal ungmenna er ágreiningur ekki óalgsngur, en honum var það gefið að geta sætt, — og er það ekki svo lít- ilsvirði í Öllu félagslífi enda var Guðmuindur félagsmála- maður af lífi og sál. Nú, kæri vinur, þegaii’ þú ert horfinn, stöndum við í íþrótta- hreyfingunni á Akranesi mátt- arminni en oftast áður, — að tapa í keppni er hlutskipti okk- ar iþróttamanna, og höfum við oft beðið slíkt hlutskipti, og svo mun áfr'am verða, en alltaf gel' að rétt okkur upp á milli svo um hefur munað, og hefur þú. éklci áti minnstain þátt í þvi, en brottför þín er meista tap sem við höfum orðið fyrir, frá því ég man eftir, en samt verð- ur reynt að sigra á ný. Þessi fáu orð megrja engani vegin.n áð lýsa öllu því mikla starfi sem Guðmundur yann hér á félagsmálasviðinu, og það vlsrður aldrei fullþakkað, — óg það ér' 'ekki á neinn haHað þó s'a'gt sé að við höfum engan mann til að fai’a í s'porin hafins, svo mikið hafði hann fram yfir okkur ' íjllia hina. Við drúpum höfði við andlát þitt, fullir þakldætis yfir starf’i þínu, ok'kur og a.fkomendum okkar til mikillar blessunar. Við biðjum bliessunar heimili þínu, sam alltaf stóð opið til futidahalda og annairra sam- ræðna í þágu áhugamála okkar. Við þökkum þér, LilLa mín, allt umburðairlyndiíð og vinsemdina í okkar garð, þinn þáttur í þessu starfi vsrður aldrei metinm sem skyldi, en þakklæti o'k'kar þessi ár eru flutt til þín af einlægni. Við vottum þér og fjölskyldum yklcar okkar dýpstu samúð og biðjum ykkur guðs blesrunar. íþróttaibandalag Akran^s vill hei'íra minningu hins látna mc’ð því að sjá um útforina. Far þú í friði, friður guðs þig blersi, hafðu þök'k fyrir ailt. Ríkharður •Jóirsson. 1 □ G-uðcnundui Sveinljji) • i-.vjji •fýrrverandi bsejarfulltrúj og iþr&ttalVöm.uðui’ andaðist- l ius- ardaginn 9. janúar í Sjúk:.v iúsi Aki-ansss. Jangt um á.’dur- í'jsm . aðeins 59 ára að aldri. Guðmundur var mik' hæifur Framh. á bls. 8 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1971| S !\i: jii'JL. íú f 7«,;] Jf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.